Morgunblaðið - 04.10.1960, Qupperneq 24
Nýr flugvöllur
— Sjá bls. 3. —
fllorijMiiWaMfo
226. tbl. — Þriðjudagur 4. október 1960
IÞRÓTTIR
eru á bls. 22.
Leki kom að Skúia
M agnússyni
Mal dró hann áleiðis til hafnar
á Nýfundnalandi
M B L. frétti í gær, að svo
mikill leki hefði komið að
togaranum Skúla Magnússyni
þar sem hann var staddur á
Nýfundnalandsmiðum, að vél
ar hans hefðu stöðvazt. Tog-
arinn Maí frá Hafnarfirði
kom Skúla til hjálpar laust
fyrir hádegið í gær og hélt
með hann í eftirdragi áleiðis
til hafnarborgarinnar St.
Johns á Nýfundnalandi.
Togari og bíll
UMFERÐASLYSADEILD rann-
sóknarlögreglunnar barst um
helgina óvenjuleg lögreglu-
skýrsla til frekari rannsóknar.
Þar var um að rseða tjón á bíl,
sem togari hafði valdið, er hon-
um var lagt að Faxagarði á laug
ardagskvöld.
Er togaranum Geir var lagt
að Faxagarði, rakst hann með
þungu skriði á garðinn og brotn
aði bryggjuviðui við árekstur-
inn. Brakið úr bryggjunni lenti
á bíl, sem stóð á garðinum og
skemmdi hann nokkuð.
Þetta mál verður rannsakað
hjá rannsóknarlögreglunni. Eins
mun að öllum líkindum koma til
kasta sjódóms.
Um hádegisbilið í gær voru
skipin i 190 til 200 mílna fjar-
lægð fra St. Johns, en nánari
fregnir höfðu ekki borizt í
gærkvöldi.
Togarinn Skúli Magnússon
er eign Bæjarútgerðar
Reykiav,kur, en Maí er eitt
hinna nýju 1000 lesta skipa
togaraflotans.
Pökkunarkostn-
aður í athugun
LÍTIÐ mun hafa verið selt
af kartöflum í verzlunum í
Reykjavík í gær, að því er
blaðinu er tjáð. Lögfræðing-
ur kaupmannasamtakanna,
sagði í samtali í gærkvöldi,
að ekki hefði enn verið úr
því skorið hver pökkunar-
kostnaður kartaflna væri hjá
Grænmetisverzlun landbúnað
arins. Þegar sá pökkunar-
kostnaður lægi fyrir, myndi
framleiðsluráð landbúnaðar-
ins væntanlega fjalla um mál-
ið.
Fleygði sér ölóð
ur fyrir horð
Togaraunglingi bjargað frá drukknun
U M kl. sjö í gærkvöldi bjarg-
aði dráttarbáturinn Magni
ungum pilti frá drukknun í
Reykjavíkurhöfn. Hafði pilt-
urinn, sem var ölóður, varp-
að sér íyrir borð á togara úti
við Gróttu.
Stökk fyrir borð
Togarinn Þormóður goði lagði
af stað á veiðar laust fyrir kl. 7
Leit úr lofti hætt
LEITINNI að norska selfangaran
um var haldið áfram í gær. Fór
norski katalínaflugbáturinn frá
Hvet íann
peninga gamla
mannsins ?
GAMALL maður leitaði í gæi
morgun til rannsóknarlögregl
unnar og sagði sínar farir ekki
sléttar.
Hann hafði farið að heim-
an frá sér með bankabók og
2000 krónur í peningum, sem
hann hugðist leggja inn í Út-
vegsbarikann. Var hann kom
inn að bankanum, er hann
fór ofan í vasa sinn. Hann fór
síðan inn í bankann og hugð-
ist þar taka til bankabókar
og peninga, en þá kom í ljós
að peningarnir voru týndir!
Fór gamli maðurinn þá út í
þeirri von að hann myndi
finna þá á gangstéttinni. Er
þangað kom fann hann þá
hvergi. Þá gaf sig fram við
hann maður og spurði hvort
hann hefði týnt einhvev.iu.
Fékk hann að vita um rivnar
týndu 2000 krónur. Hann
sagði gamla manninum frá
því, og staðfesti það síðan
hjá rannsóknarlögreglunni, að
hann hefði séð mann taka cvo
1000 króna seðla upp af gang
stéttinni skömmu áður. Þetta
gerðist um klukkan 10,30.
Það eru vinsamleg tilmæli
rannsójtnarlögreglunnar til
manns þess, er fann pening-
ana, að hann gefi sig fram
hið fyrsta.
Keflavíkurflugvelli og flaug með
strandlengj unni frá Kulusuk til
Scoresbysunds. Hefur þessi leið
ekki verið flogin áður, en fyrr
hafði verið leitað frá Hvarfi til
Kulusuk.
Varð flugvélin einskis vör og
mun hætta leitinni og halda
heimleiðis í dag. í gær leituðu
hvorki danska né ameriska leit-
arflugvélin, sem fyrr hafa tekið
þátt í leitinni.
Eftirlitsskipið Garm var statt
á 63. breiddargráðu í gær á leið
norður eftir og var búizt við að
það yrði um hálfan annan sólar-
hring á leitarsvæðinu. Á laugar-
daginn kom Garm að rekaldinu,
sem ameríska flugvélin fann á
dögunum og reyndist það vera
timburfleki.
í gærkvöldi. Er togarinn var kom
inn út undir 6-bauju, út af
Gróttu, stökk einn skipverja, sem
var öldrukkinn 16—18 ára ungl-
ingur, fyrir borð.
Magni á ferð
Rétt í sama mund var dráttar-
báturinn Magni að fara þarna um
á leið til hafnar sunnan úr Skerja
firði. Heyrðu Magnamenn, að tog
arinn þeytti eimpípu sína og sáu
að hann breytti skyndilega um
stefnu. Þóttust þeir þegar vita,
að ekki væri allt sem skyldi um
borð og stefndu til togarans.
Sáu hann í sjónum
Á leið þangað sáu þeir hvar
maður svamlaði í sjónum. Sigldi
Magni að manninum og hentu
skipverjar til hans bjarghring,
sem hann greip þegar. Var piltur
inn nú færður um borð í Magna,
en dráttarbáturinn lagðist upp að
togaranum.
Bað flytja hann til Rvíkur
Skipstjórinn á Þormóði goða,
Marteinn Jónasson, kom um borð
í Magna og leit á piltinn, sem
var ómeiddur, en dasaður eftir
volkið. Kvaðst hann ekki mundu
taka hann á skip sitt aftur, og
bað hafnsögumennina að flytja
hann til Reykjavíkur.
Skipstjórinn á Magna, Hörður
Þórfhallsson lét nú hlú að piltin-
um og sigldi með hann til hafnar.
Á hafnarbakkanum tók lögreglan
við honum.
Séra Sigurður M.
Pétursson
bráðkvaddur
SÉRA Sigurður M. Pétursson
prestur á Breiðabólstað á Skóg-
arströnd, varð bráðkvaddur hér
í bænum síðdegis í gærdag.
Það var laust fyrir kl. 3. að
sjúkraliðið var beðið að koma
í biðstofu tannlækningastofu í
Aðalstræti 16. Hafði sr. Sig-
urður fallið í ómeginn í bið-
stofunni. Var maðurinn flutt-
ur meðvitundarlaus í slysavarð-
stofuná. Er þangað kom, var
hann örendur.
Séra Sigurður M. Pétursson
stóð á fertugu, fæddur 20. okt.
norður á Vatnsnesi. Hann varð
stúdent 1941, tók embættispróf í
guðfræði 1946 og var vígður til
Breiðabólsstaðar þetta sama ár.
Hann lætur eftir sig konu og eict
bam.
Fischer á
4ra manna
móti
ÁKVEÐIÐ hefir nú ver- »
ið að Bobby Fischer J
keppi hér á fjögurra
manna skákmóti, sem
hefst n. k. fimmtudag. —
Auk hans taka þátt í
mótinu Friðrik Ólafsson,
Ingi R. Jóhannsson og
Freysteinn Þorbergsson.
Tefld verður tvöföld um-
ferð. —
Síldiu þokast
nær landi
SÍLDARGANGAN, sem skýrt
var frá í sunnudagsblaðinu, hef-
ur þokazt nær landinu, sam-
kvæmt upplýsingum, sem Illugi
Guðmundsson, form.aður fiskileit
amefndar gaf í gærkvöldi. Sagði
hann, að gangan væri nú á all-
stóru svæði, 30 til 40 sjómílur
vestur af Snæfellsnesi og færðist
suður á bóginn og nær. Kvað
hann það von manna, að veiði-
horfur bötnuðu með hverjum
straumi.
Víðir II hefur verið á þessum
slóðum og fengið diálítinn afia,
en ekki var kunnugt um fleiri
báta þarna í gærkvöldi.
Mikill atkvœða-
munur í HÍP
Kjör fulltrua á jbing ASÍ
KJÖRI fulltrúa Hins íslenzka
prentarafélags a þing Alþýðu-
sambands fslands lauk í gær-
kvöldi. Voru lýðræðissinnar
kosnir þar með meiri atkvæða-
mun en verið hefur á undan-
förnum árum. Hlutu þeir 166—
176 atkv., en kommúnistar hlutu
71—78 atkv. Fulltrúar HÍP voru
kjörnir Magnús Ástmarsson, Sig
urður Eyjólfsson og Kjartan
Ólafsson.
UM sl. helgi fór fram fulltrúa-
kjör til Alþýðusamandsþings í
mörgum verkalýðsfélögum.
í Félagi ísl. hljómlistarmanna
var kjörinn: Hafliði Jónsson, til
vara Þorvaldur Steingrímsson —
Hlaut listi lýðræðissinna í fé-
laginu 39 atkv., en listi komm-
únista 21.
Félag garðyrkjumanna kaus á
sunnudag. Fulltrúi var kjörinn
Thedór Halldórsson, til vara
Fróði Brinks.
í Bifreiðastjórafélaginu Neisti
Frh. á bls. 23
Karlakór Reykjavíkjr
fagnað í New Yo: :
Íslendingaíélagið hélt samsæti
á laugardagskvöldið
NEW YORK, 2. október. — íslendingafélagið hér í New York •" > «rn-
aði á laugardagskvöldið Karlakór Reykjavíkur með samsæti að
Hótel Edison. En karlakórinn kom hingað með Loftleiðaflugvél á
laugardaginn. Mbl. hitti söngstjórann, Sigurð Þórðarson tónskáld,
og fararstjóra kórsins, Gísla Guðmundsson, stuttlega að máli um
kvöldið og létu þeir vel yfir ferðinni vestur. En auðsætt var að
söngmennirnir voru þreyttir eftir ferðalagið. En þeim er ekki til
setunnar boðið. Á morgun, mánudag, halda þeir fyrsta opinhera
samsöng sinn í Philadelfíu. Samtals heldur kórinn 40 söngskeinmt-
anir á 49 dögum í Bandaríkjunum og Kanada.
Formaður íslendingafélagsins í
New York, frú Guðrún Milner,
setti hóf íslendingafélagsins og
bauð gesti velkomna. Meðal við-
staddra voru Thor Thors, am-
bassador íslands og kona hans,
Gylfi Þ. Gíslason, menntamála-
ráðherra og kona hans, Hannes
Kjartansson, aðalræðismaður og
kona hans, og sendinefnd íslands
á þingi Sameinuðu þjóðanna.
Thor Thors og Gylfi Þ. Gísla-
son fluttu ræður og árnuðu m. a.
Karlakór Reykjavíkur allra
heilla í söngför hans. Gísli Guð-
mundsson, fararstjóri kórsins,
þakkaði bæði íslendingafélaginu
Þrír sæk ja um Núp
FYRSTA október sl. var útrunn-
inn umsóknarfrestur um Núps-
prestakall í Yestur-ísafjarðar-
prófastsdæmi. Þrír prestar sækja
um kallið og eru það þessir:
Séra Kári Valsson, prestur á
Hrafnseyri, séra Sigurjón Einars-
son, prestur á Brjánslæk og séra
Stefán Lárusson, prestur á Vatns-
enda.
og ræðumönnum móttök> og
heillaóskir.
Karlakór Reykjavíkur sön" :ð
an nokkur lög við mikla h,un-
ingu áheyrenda.
Fyrir 14 árum fór karlakórinn
söngför um Bandaríkin og hlaut
þá ágæta dóma. — S. Bj.
lendir
í sjálfheldu
og fers*
VALDASTÖDUM í Kjós,
3. okt.: — Síðastliðinn laug-
ardag urðu gangnamenn var
ir við fé í sjálfheldu á l
klettasyllu fremst inni i
Brynjudal. Fundu þeir þar
þrjá sauði dauða. Þá var þar
ein ær og tvö lömb. Styggð
komst að ánni svo hún hrökk
fram af bjarginu. Ekki er
fullkannað enn nema fleiri
kindur hafi týnt lífinu
þarna. — St.G.