Morgunblaðið - 12.10.1960, Side 19

Morgunblaðið - 12.10.1960, Side 19
Miðvik’udagur 12 olct. 1960 MORCinvnr. aðíð 19 Júlíana Sveins- dóttir hlýtur lof KAUPMANNAHÖFN, 8. október. (Frá Páli Jónssyni): — Lista- mannasamtökin „Kammeraterne“ hafa opnað sýningu í „Den Frie“. Meðal þeirra sem sýna þar eru íslenzka listakonan Júlíana Sveinsdóttir. Um myndir hennar segir m. a. í listgagnrýni Berlingatíðinda. að myndir hennar af uppstillingu og ungri stúlku séu fallegustu myndirnar á sýningunni. Telur blaðið að þátttaka Júlíönu í lista- mannasamtökum þessum sé það sem gefur þeim mest gildi. Um landslagsmálverk hennar segir blaðið að þau séu sannfserandi, þannig stígi klettarnir upp úr hafinu á íslandi, rauðbrúnir með smaragðgrænu grasi. í málverk- unum myndar það listræna heild, en formin séu einföld. í listgagnrýni Politiken segir að myndir Júlíönu og tveggja danskra málara „bjargi“ sýning- unni. Landslagsmyndir hennar séu meðal beztu verka þar. * I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 Opinn stuttur fundur í kvöld kl. 8,30. Sænskur gestur, Anders Haraldson sýnir kvikmynd. — Dans. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Æ. T. St. Sóley nr. 242 Vetrarstarfið hefst með fundi í kvöld kl. 20,30. Hittumst öll. Æ. T. Félagslíl Knattspyrnufélagið Víkingur Auka-aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikud. 19. þ. m. (Fundarstaður augl. í föstud. bl.). Fundarefni. 1. Lagabreyting 2. Önnur mál. Stjórnin. LAUGARASSBIO Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 2—6. Sími 10-4-40 og i Laugarásbíói opin frá kl. 7. Simi 3-20-75 Á HVERFANDA HVELI \ OAVIO 0 SELZNICK'S ProdueUa* Of MARGARET MITCHEU S Stor> «» 0L0 S00TH GONE WITH THE WIND - » SELZNICK INTERNATI0NA1 PICTURf TECHNICOLOR Sýnd kl. 8,20 Bönnuð börnum. Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur efnir til félagsfundar í Iðnó, fimmtudaginn 13. okt. n.k. kl. 20,30. Fundarefni: Lokunartími verzlana. Verzlunarfólk fjölmennið. STJÓRN V.R. Kópavogur Gjalddagi brunatrygginga var 1. október. Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöld sín til umboðsmanns okkar í Kópa- vogi, Helga Ólafssonar, Bræðratungu 37, Kópavogi. Sími 24647. saimtvn NMUTmvas © nuíJAi Spilakvöld Spiluð verður félagsvist í kvöld kl. 9. í Fé- lagsheimili Kópavogs. Dansað til kl. 1. Kópavogsbiiar fjölmennið. NEFNDIN. óhscalÁ Síml 2-33-33. Dansleikur í kvold kL 21 — sextettinn Söngvarar: Elly Vilhjclms og Þorsteinn Eggertsson Söngfólk ó s k a s t Sími 3-42-30 kl. 6,39—8. Mæti í Skátaheimilinu mið vikudag kl. 22. Inng. frá Egilsgötu. GÖMLU DANSARNIR Byrjendanámskeið kl. 8. Kenn.: Jónína Tryggvad., Nanna tílfarsd. Framhaldsflokkur kl. 9. Kenn.: Sigríður Þ. Valgeirsdóttir. ÍSLENZKIR DANSAR k.l. 10. Kennari: Siðríður Þ. Valgeirsdóttir. Söngkennari: Jón G. Þórarinsson. í Skátaheimilinu á miðvikud., inng. frá Egilsgötu. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REVKJAVlKUR. BREIÐFIRÐINGABÚÐ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Árna Isleifssonar. Dansstjóri: Helgi E.vsteinsson. — Danskeppni í Vals. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Breiðfirðingabúð. Kf. Þróttur, handknattleiksdeild 3. fl. karla æfing kl. 6,50—-7,40 Mfl., 1. og 2. fl. karla æfing kl. 7,40—8,30 að Hálogalandi. Mótin hefjast um helgina. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals 3. flokkur. Fjölmennið á æfing- una í kvöld kl. 8,30. Fundur með kaffi, kvikmyndasýningu, spjalli um vetrarstarfið og fyrirhugaða utanför verður í félagsheimilinu eftir æfinguna. Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals Mfl. og 1. fl. Æfing á morgun fimmtud. kl. 7,30 hjá Ben. Jak. í íþróttahúsi Háskólans. — Notið þessa ágætu tíma, sem verða vikulega á sama tíma. Fjölmenn ið stundvíslega. Stjórnin. TRÚLOFUNARHRINGAR Afqreittir samdægurs HAILDÓR SkóUvörðustig 2, 2. Hæ<3 Á SILFURTUNCUÐ FLAMINGÓ ★ Jón Stefánsson skemmta aðeins í kvöld. Hlustið á nýjustu hljómsveitina. Vetrar- ★ garðurinn 1 kvöld er:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.