Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 4
MORCVTSHLAÐIb Sunnudagur 30. okt. 196t ..................1 Dominicus Böhm \ar fræf- ur kirkjusmiður í Þýzkalandi fyrir nokkrum tugum ára og hefur smíðað margar feg- urstu kirkjur Þýzkalands á fyrri hluta aldarýinar. En nú hefur sonur hans, Gottried Böhm fetað í hans fótspor og meðfylg-jandi mynd sýnlr elna af kirkjum hans, Jesú Hjarta kirkjuna. Hún stendur f smábayium Schildgen, sem er rétt hjá Köln. Bæjarbúar kalla stundum kirkjuna „Litlu Kreml“, þar sem þeim finnst turnaþyrpingin minna þá i byggingr.na frægu í Moskvn. 4 Vikurgjallplötur 7 og 10 cm. Holsteinn BRUNASTEYPAN S.F. Sími 35785. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 35298. Mótatimbur úr tveimur raðhúsum og steypustyrktarjárn, til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 57 eða Kirkjuteig 7. Píanó Hornung & Möller til sölu. Sími 11671. 2—3 herbergja íbúð Ung barnlaus hjón vantar íbúð strax Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt. „íbúð — 1773“. Nýtízku Atlas ísskápur Lítið notaður. Stærð 77 cub. til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 18422. Persian stuttpels lítið notaður, til sölu, ódýrt. Lítið númer Uppl. í síma 18422. BíII — Mótorhjól Vil skipta á góðum 5 manna bíl og nýju eða ný- legu stóru mótorhjóli, helzt ensku. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskv. merkt. „Góð kaup — 1772“. Til söli nýtt sófasett. Tækifæris- verð. Uppl. síma 17595. Timbur Mótatimbur aðallega 1x4 og 1x5 mjög sanngjarnt verð, til sölu. Nýbýlaveg 46 a. Kópavogi. Skuldabréf Er kaupandi að fasteigna- tryggðum skuldabréfum. Tiiboð sendist Mbl. með upplýs. merkt: „Viðskipti — 1768“ Hafnarfjörður Herbergi óskast, sem fyrst. Uppl. í síma 50724. Kalt borð og snittur Við bridgeborðið eru góm- sætar smásnittur eða osta- konfekt ágæt tilbreyting. Sya Þorláksson, Sími 34101. íbúð til leigu Til leigu 2ja herb. íbúð að Austurbrún 2 11. hæð nr. I. Leigist til 14. maí. Til sýnis í dag kl. 2—4. Heimavinna Kona sem hefur mikinn tíma, óskar eftir heima- saum, eða öðru. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Vandvirk — 1769“ sem fyrst. Stysavarðstofan ex opin allan sólar- hringtnn. — Læknavörður L,.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 15.—21. okt. er í Vesturbæjárapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—11. er Olafur Olafsson, sími 50536. Næturlæknir I Keflavík er Björn Sigurösson, sími 1112. □ Mímir 596010317 — 1 atkv. I.O.O.F. 3 = 14210318 = 8 y2 Sp.kv. Kristniboðsvikan: Síðasta samkom- an er í kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM og K. Astráður Sigursteindórsson, skóla- stjóri o.fl. tala. Blandaður kór og ein- söngur. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund mánudaginn 31. okt. kl. 8,30 í Tjarnar kaffi uppi. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Félagsmál. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 1. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur mega taka með sér gesti. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund mánudaginn 31. október kl. 8,30 í Tjarnarkaffi uppi. Fundarefni: Inn- taka nýrra félaga. Félagsmái. — Stj. Frá Náttúrufræðifélaginu: — Hið íslenzka Náttúrufræðifélag hefur vetr arstarfsemi sína með samkomu í 1. kenrislustofu Háskólans n.k. mánudag, 31. okt. kl. 20,30. Þar flytur Dr. Sigurður I>órarinsson erindi með litskuggamyndum um blá- grýtissvæði Bandaríkjanna, Columbíu hásléttuna og Hawai. Sýnd verður stutt kvikmynd af eldgosi á Hawai. Garðyrkjufélag íslands varð 75 ára á sl. vori. Félagið ætlar að minnast af- mælisins á uppskeruhátíð í Skíðaskál- anum, laugardagskvöldið 5. nóv. Náttúrulækningafélag Reykjavikur heldur útbreiðslufund þriðjudaginn 1. nóv. nk. kl. 8,30 e.h. í Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22. Björn Leví Jónsson, læknir, flytur erindi. Ein- söngur o.fl. Avaxtadrykkir verða á boðstólum. Kvenfélag Laugarnessóknar! Munið bazarinn laugardaginn 5. nóv. Kvenfélag Laugarnessóknar! Félags- konur munið fundinn þriðjud. 1. nóv. Rannveig Tómasdóttir flytur erindi með skuggamyndum. — Kaffidrykkja o. fl. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Baldvini Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10, Marteini Hall- dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Arna- syni, Suðurlandsbraut 95 E. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amundi Arnason, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett- isgötu 26. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins hef- ur ákveðið að halda bazar miövikudag inn 2. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir, sem styrkja vilja bazarinn, gjöri svo vel að koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46. Krist- jönu Arnadóttur, Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19 og Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vestur götu 46. Félag austfirskra kvenna heldur bazar 8. nóv. Félagskonur, vinsam- lega styrkið bazarinn. Frá Blóðbankanum! — Margir eru eir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa >lóð, nú er vöntun á blóði og fólk er ví vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Opið kl. 9—12 og 13—17. Sími 19509. Kvenfélag Háteigssóknar heldur baz ár 9. nóv. Félagskonur og annað safn aðarfólk er vinsamlega beðið að styrkja bazarinn. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2, efri hæð er opið: Mánudaga kl. 8—10 e.h., mið vikudaga 8—10 e.h. og laugardaga 4—6 eftir hádegi. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Sunnudagaskólinn er kl. 10,30, drengja fundur kl. 1,30 og almenn samkoma kl. 8,30. Séra Magnús Runólfsson tal- ar. — A mánudagskvöld kl. 8 er ung- lingafundur (kvikmyndasýning). O .. P • Sofnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla úni 2. Opið daglega ki. 2—4 e.h. nema nánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið frá kl. 1,30—3,30 miðvikudaga og sunnu daga. - Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kL 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og priðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. mánudag. Listasafn ríkisins er opið þrlðjudaga fimmtudaga og laugardaga kL 1--3, • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ......... Kr. 107.23 1 Bandaríkjadollar ...... — 38,10 1 Kanadadollar .......... — S8.M 100 Danskar krónur ........ — 553,28 100 Norskar krónur ........ — 534,31 100 Sænskar krónur ......... — 737,70 100 Finnsk mörk ...........•— 11,90 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar .... — 76.5S 100 Svissneskir frankar .... — 884,91 100 Franskir frankar ...... — 776.11 100 Gyllinl ............. — 1010,10 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.41 100 Vestur-þýzk mðrk _ — 913.65 1000 Lírur .............. — 61,30 100 Pesetar ............. — 63,50 Teiknari J Mora JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður — Húla-Húla-merkið? Það keypti ég í gær af manni, sem ég þekki ekki, svaraði frímerkjasalinn og vissi ekki, hvaðan á sig stoð veðrið. — Hvernig leit hann út? spurði Júmbó. — Mikið skegg, sólgleraugu, linur hattur .... var lýsingin. — Já, ætli það ekki — gamal- kunnugt dulargervi! hrópaði Júmbó. — Komið, þér verið að fylgjast með mér umsvifalaust .... og takið Hula-Húla-merkið með! Vesalings frímerkjasalinn var alveg ringlaður, og honum gafst ekki einu sinni ráðrúm til að mótmæla þessum úrslitakostum, áður en búið var að ýta honum inn í leigubíl. — Loksins er ég kominn á sporið! hrópaði Júmbó fagnandi. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hofímar — Læknir, er nokkur breyting á ástandi Eddíar? — Heilsu hennar fer hrakandi, herra Mills. Mér þykir það leitt! — Þegar ég næ í þann er hindr- aði lyfjasendinguna ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.