Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 14
14 MORGUISBLAÐIÐ Sunnudagur 30. okt. I96t» i. Eini framleiðandi regnhlífa á íslandi: Regnhlífabúðin hefur opnað aftur að Laugavegi 11. Regnhlífabuðin x býður yður eins og áður glæsilegt - úrval af regnhlífum. Toskuregnhlífar J nýjasta tízka SIMYRTI VÖRUR í miklu úrvali. Hreinlætisvorur alls konar Plastvorur Gjörið svo vel að líta inn. Regnhlífahuðin Útvarpsnotendur athugið Önnumst viðgerðir á útvarpstækjum 1 heimahúsum. Hringið í síma 35124 Rad íó verkstæðið VÉLAR & VIÐTÆKI Bolholti 6 — Sími 35124 fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: Ferming Ferminsr f Nesklrkjn f dag kl. 11 fJi. Sr. Jón Thorarensen. Stúlkur: Dagný Erna Lárusdóttir, Dunhaga 21. Elín Möller, Ægissíöu 90. Magnea Kristmundsd., Rauöagerði 10. Sjöfn Guðmundsdóttir, Grenimel 39. Guörún Arnadóttir, Túnguvegi 54. Olöf Guðrún Elíasdóttir, Skála, Sörlaskjóli. . Dóra Sigríður Bjarnason, Dunhaga 21. I Helga Valsdóttir, Melabraut 65, Seltj., Svana Guðrún Guðjónsdóttir, Dunhaga 11. Marin Elísabet Samúelsdóttir, Eskihlíð 12. Drengir: Guðmundur Jónsson, Kaplaskjóli 3. Magnús Gunnarsson, Unnarbraut 16, Selt j amarnesi. Ingi I>ór Björgúlfsson, Hörpugötu 13. Arni Olafur Lárusson, Tómasar- haga 12. Sigurbjörn Astvaldur Friðriksson, Reynimel 27. Ferming í Laugarneskirkju í dag kl. 10.30 f.h. — Sr. Garðar Svavarsson. Stúlkur: Arndís Gísladóttir, Miðtúni 90 Birgitta Elísabet Aradóttir, Korpúls- stöðum. Guðrún Agústsdóttir, Kleifarvegi 9 Guðrún Gunnarsdóttir, Laugarnes- vegi 110. Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Dísardal Jóhanna Kristín Björnsdóttir, Háagerði 43. Kristín Kristinsdóttir, Stóragerði 18 Margrét Asgeirsdóttir, Hólmgarði 40 Sigríður Olafsdóttir, Laugateigi 26 Sólveig Jónsdóttir, Skúlagötu 68 Vilborg Edda Lárusdóttir, Suður- landsbraut 18. Drengir: Agúst Oddur Kjartansson, Kirkjuteigi 18 Arni Steindór Kristjánsson, Höfðaborg 48 Bjöm Kristleifsson, Laugalæk 3. Gunnar Haraldur Hauksson, Akurgerði 33. Gunnlaugur Jónsson, Kleppsvegi 2 Olafur Olafsson, Höfðaborg 13 Pálmi Jónsson, Skúlagötu 68 Pétur Ingólfsson, Laugalæk 9. Sveinn Trausti Haraldsson, Laugalæk 24. Ferming í Fríkirkjunni í dag kl. 2 eJi. Stúlkur: Aldís Schiöth Oskarsdóttir, Kársnesbraut 59, Kópavogi. Anna Sigríður Zoega, Skólavörðust. 2 Bryndís Sigurjónsdóttir, Baugsveg 31 Edda Eiríksdóttir, Réttarholtsvegi 27 Elísabet Hill, Seljavegi 9. Emilía Warburg Kristjánsdóttir, Njálsgötu 73. Guðrún Hulda Hafsteinsdóttir, Eskihlíö 33 Hrönn Einarsdóttir, Hofsvallagötu 17 Ingibjörg Kristinsdóttir, Mávahlíð 11 Kristín Kolbrún Baldursdóttir, Dunhaga 11 Kristín Sighvatsdóttir, Heiðargerði 110 Sigríður Gunnarsdóttir, Hraunteig 7 Sigríður Eyjólfsdóttir, Pétursdóttir, Nökkvavogi 18 Sigríður Snorradóttir, Holtagerði 14, Kópavogi. Steinunn Unnur Pálsdóttir, Fossvogsbletti 19 Drengir: Brynjólfur Karlsson, Tunguvegi 86 Davíð Schiöth Oskarsson, Kársnes- braut 59, Kópavogi Guðfinnur Ingvarsson, Miðstræti 3a Guðmundur Einarsson, Hofsvalla- götu 17 Hafsteinn Númason, Höfðaborg 44 Haukur Atli Sigurðsson, Skúlagötu 74 Karl Örn Karlsson, Sólheimum 38 Pétur Rúnar Sturluson, Mávahlíð 17 Reynir Karlsson, Tunguvegi 86 Sigurður Helgi Hermannsson, Sólheimum 32. Sigurður Hólm, Háagerði 53 ý Sigurður Olafur Sigurösson. Hamrahlíð 21 Stefán Jónsson, Réttarholtsveg 33 Sævar Olafsson, Háteigsveg 50B Viktor Hjálmarsson, Sólheimum 27 Þorgeir Björnsson, Hringbraut 84 Ferming I Hallgrímskirkju i dag kl. 2. Sr. Jakob Jónsson. Sveinar: Ari Jón Jóhannesson, l>órsgötu 25. Jón Svavar Baldursson, Suðurlands- braut 38. Ragnar Örn Asgeirsson, Skólagerði 6A Þorsteinn Asgeirsson, Skólagerði 6A Þórólfur Þórvalds Kristjánsson, Sigluvogi 8. Meyjar: Asa Jóhannesdóttir, l>órsgötu 25. Auður Melsteð, Asgaröi 1. Dröfn Guðmundsdóttir, Kópavogs- braut 14A Guðrún Garðarsdóttir, Mávahlíð 4. Guðbjörg Sigríður Ölafsdóttir, Hverfisgötu 58. Gunnhild Olafsdóttir, Langagerði 52. Hjördís Torfadóttir, Barónsstíg 30. María Steinunn Rafnsdóttir, I>órsgötu 25. Olína Melsteð, Asgarði 1. Sigríður Kolbrún Bjarnadóttir, Njálsgötu 80 I>óra Sigríður Kristjánsdóttir, Sigluvogi 8. — Reykjavlkurbréf Framhal-d af bls. 12 Þótt margt hafi breytzt á ísa- firði eru þar enn upp.standandi ýmsir bæjarbúar, sem tímans tönn vinnur lítt á áratugum saman. Enn er t. d. Hannes Hali- dórsson óbreyttur í útliti frá því, sem hann var fyrir nær aidar- fjórðungi, þegar sá, er þetta rit- ar, fyrst kynntist honum. Og þrátt fyrir lasleika um sinn er stjórnmálaáhuginn og eldmóður- inn í baráttu fyrir hinu góða mál efni hinn sami. Vissulega er ætíð hressing að því að hitta slíka menn. Fróðlepar umræður Allir landsmenn hefðu þurft að hlýða á umræðurnar um landhelgismálið í efri deilc1 nú í vikunni. Viðleitni stjórnarand- stæðinga fer öll í þá átt að villa um fyrir mönnum. Enn fást þeir ekki með nokkru moti til að segja, hvernig þeir vilja leysa deiluna við Breta. Helzt er svo að skilja, sem þeir telji engan vanda eða hættu henni samfara, þótt þeir annað veifið eigi ekki nógu sterk orð til að lýsa of- beldi Breta á íslandsmiðum og yfirgangi í að varna fiskfiutn- ingum á brezkan markað. Ekki virðist flögra að þessum máls- skrafsmönnum, að orðum sé eyðandi í að reyna að hindra lífshættu og markaðstjón! HALLÓ! HALLÓ- Opnum aftur í fyrramálið Seljum á gamla verðinu meðan birgðir endast: Sokkabuxur á börn og fullorðna. Mislitar barnabuxur. Kven- og öarnapeysur úr ull og bómull. Kvenbuxur og bolir. Köflótt kjólatau, ódýrt og það sem eftir er af Gardínueínurium á 15.00 kr. meterinn. Drengja- peysur. Vinnustakkar kr. 65.00. Sportsokkar. Sokka- hlífar á kr. 10.00. Grænlenzkir stakkir kr. 200.00 í öllum stærðum. Kvensloppar kr. 125.00 — Einn- ig stór númer og m. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land alit. Nærfataverksmiðjan Lilla hf. Smásalan, Víðimel 63. Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2-20 - 20 Fermingaskeyti skátanna fást í Skátaheimilinu við Snorrabraut. — Opið kl. 10—6. 6.40x13 14x3 5.60x15 16x4 6.70x15 23x5 710x15 23x5 6.00x16 18x7 7.50x20 6.00x9 8.25x20 6.50x10 Einkaumboðsmenn fyrir: 7.00x12 AVON INDIA RUBBER CO. LTD., Melksham, England. Þ. Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7, Sími 2 22 35. K.S.I. MELAVOLLUR K.R.R. Síðasti kappleikur ársins í dag (á Melavellinum) kl. 14 IMIGLINGAIAAIDSLID - LANDSLIÐ Dómari: Haukur Óskarsson Línuverðir: Karl Bergmann og Björn Karlsson Aðgangur: Stúka 30.00 — Stæði: 20.00 — Börn 5.00 UNGLINGANEFND K.S.I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.