Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. okt.. 1960 22 _ Bridge AÐ 4 umferðum loknum í tví- menningskeppni Bridgefélags kvenna er staðan þessi: stig 764 735 730 715 713 712 umferð 1. Laufey — Margrét ., 2. Elín — Rósa .......... 3. Alda — Sigríður .... 4. Asgerður — Laufey 5. Sigríður — Kristín .. 6. Ásta — Steinunn .... Fimmta og síðasta verður spiluð n. k.' mánudags- kvöld. Að tveim.ur umferðum lokn- um í tvímennmgskeppni Breið- firðingafélagsins er staðan þessi: stig 1. Ingibjörg — Sigvaldi .. 283 2. Jón — Þorsteinn ........ 263 3. Árni — Björn ........... 254 4. Magnús — Ásmundur 249 Þriðja umferð verður spiluð n. k. þriðjudagskvöld. Eftirfarandi spil er gott dæmi um hve nauðsynlegt er að reikna ávallt með slæmri spila- skiptingu. Spil þetta kom fyrir í tvímenningskeppni erlendis nýlega og töpuðu allir sögninni, nema Ungverjinn Molnar. Sögn- in var sú sama á öllum borðum eða 6 spaðar. A — ¥ D G 9 6 ♦ A K 9 2 * A 9 7 6 2 * 8 4 3 2 ¥ 3 y * D 10 7 43 * D 10 5 _ N A Á 5 A¥ 10 87 54 „ ♦ G 8 6 5 ____X G 8 ★ IÞROTTIR ★ AKDG 10 976 ¥ Á K 2 ♦ — * K 4 3 Útspil var það sama á öllum borðum eða hjarta 3. Eins og áður segir, tapaðist spilið á flest um borðum, því Vestur fékk að trompa hjarta, sem Austur lét út, þegar hann komst inn í spaðaás. Ungverjanum Molnar þótti útspilið grunsamlegt og til þess að fyrirbyggja allar hættur þá drap hann hjarta 3 með drottningu í borði, tók síðan tigulás og kóng og kastaði hjarta 3 með drottningu í borði, tók síðan tigul’ ás og kóng og kastaði hjartaás *g kóngi í. Nú gat hann trompað yfir, þegar Austur lét út hjarta eftir að hann komst inn á spaðaásinn. Eins og alltaf þá er hægt að segja, að þetta sé lítill vandi eftir að sýnt hefir verið hvernig spilið vannst. Hins vegar er ekki víst, eins og kom í ljós í um- ræddri tvímenningskeppni, að spilarar hugsi nægilega um að gera allar varúðarráðstafanir, sem fyrir hendi eru. Þetta eru KR-drengirnir, sem unnu sveitakeppni Unglinga- dagsins í 4. flokki. — Talið frá vinstri: Gunnar Hjaltalín (hlaut 173 stig), Gunnar Gunnarsson (hlaut 153 st.), Sæm- undur Árelíusson (hlaut 183 st.), Karl Þorsteinsson (hlaut 146 st.) og Hilmar Björnsson (hlaut 148 stig). — 1 leikhléi leiksins Unglingalið — Landslið, sem fer fram á Melavellinum í dag kl. 14, verður drengjunum afhent verðlaun, sem og öðrum er unnu til verðlauna í knatt- þrautakeppni Unglingadagsins i sumar. Liðin í dag UNGLINGALIÐIÐ Gísli Þorkelsson (KR) Helgi Hannesson Þorsteinn Friðþjófsson (ÍA) (Val) Gunnar Felixsson Rúnar Guðmannsson Guðjón Jónsson (KR) (Fram) (Fram) Ingvar Elísson Ellert Schram (ÍA) (KR) Örn Steinsen Þórólfur Beck Jóhannes Þórðarson (KR) (KR) (ÍA) © Gunnar Guðmannsson Þórður Þórðarson Matth. Hjartarson (KR) (ÍA) (Val) Sveinn Jónsson Guðmundur Óskarsson (KR) (Fram) Helgi Jónsson Hörður Felixson Ragnar Jóhannsson (KR) (KR) (Fram) Bjarni Felixson Árni Njálsson (KR) (Val) Helgi Daníelsson / (ÍA) LIÐ LANDSLIÐSNEFNDAR Frjálsíþróttaæfingar hjá Í.R. í vetur Elskhugi Lady Chatterleys fyrir enskum rétti FRJÁLSÍÞRÖTTAMENN og. kon ur ÍR hafa nýlega byrjað æfing- ar innan húss og er æft í húsi fé- lagsins við Túngötu eins og sl. vetur. Þjálfari deildarinnar er Guð- mundur Þórarinsson, en alls er þjálfað í 14 tíma á viku fyrir karla, konur og svo unglinga 15 ára og yngri. Frjálsíþróttastúlk- Glímuæfingar Ár- menninga byrjaðar GLÍMUFELAGIÐ Ármann hef- Þátttaka í glímuæfingum félags ur nú byrjað vetraræfingar sín- ins hefur stöðugt farið vaxandi ar í glímu. Fara þser fram í íþróttahúsinu við Lindargötu á mánudögum kl. 21—22 og á laug ardögum kl. 19—21. Að loknum laugardagsæfingum geta þátttak «ndur farið í gufubað í íþrótta- húsinu. Kjartan Bergmann hefur ver- ið glímuþjálfari Ármenninga undanfarin ár, og heldur hann þvi starfi áfram. Ármenningar hafa mikinn á- huga á að efla nú til muna þjóð- aríþrótt íslendinga, glímuna. undanfarið, en takmarkið er að gera íþróttina að almennings- eign. Til þess þarf að fá mikinn fjölda drengja og unglinga til að æfa glímuna. Byrjendur eru því boðnir sérstaklega velkomnir á æfingarnar. Jaínframt eru eldri sem yngri glímumerm hvattir til að fjölmenna á glímuæfingar Ármanns í vetur. Glíman sr þroskandi og styrkjandi íþrótt, og eina iþróttin sem er íslenzk að uppruna. ur félagsins voru mjög sigursæl- ar sl. sumar og hlutu m.a. flest meistarastig á Kvennameistara- móti íslands í sumar. Einnig setti hin bráðefnilega Rannveig Lax- dal tvö íslenzk met og að sjálf- sögðu átti hún meginþáttinn í meistarastigum félagsins, en fleiri efnilegar stúlkur eru innan félagsins. Karlaflokkarnir voru einnig sigursælir sl. sumar. Fram að áramótum verður einn tími í viku fyrir stúlkur, þ. e. á föstu dögum kl. 8 til 8,50 en eftir ára- mót verður þeim tímum fjölgað auk þess sem æfingar utanhúss hefjast þá fljótlega. Sérstakur tími verður fyrir drengi 15 ára og yngri og er hann á miðvikudögum kl. 5,20 til 6,15. Karlatímarnir eru á mánudög- um kl. 8,50 til 10,30, miðvikudög- um kl. 6,20 til 7,10, föstudögum kl. 8,50 til 9,40 og laugardögum kl. 2,50 til 4,25. — Nýir félagar eru að sjálfsögðu velkomnir í alla flokka og geta látið skrá sig í æfingatímunum. Nýlega var haldinn aðalfundur frjálsíþróttadeildarinnar og kom fram mikill áhugi á að efla deild ina bæði félagslaga o.g íþrótta- lega. í stjórn voru kosnir: Guð- mundur Þórarinsson, formaður, Jón Þ. Ólafsson, Þórdís H. Jóns- dóttir, Marteinn Guðjónsson og Steindór Guðjónsson. HINN enski bókmenntaheimur kom fyrir rétt í þessari viku þegar málið gegn Penguin Books Ltd. verður tekið fyrir í Old Bailey í London, fyrir útgáfuna á bókinni „Elskhugi lady Chatt- erleys“ eftir D. H. Lawrence, í óstyttri þýðingu. Mál þetta er sérstaklega mik- ilvægt vegna þess, að þetta verð ur í fyrsta skipti ? sögu enskra laga, sem bókmenntalegum gagn rýnendum verður leyft að ganga inn í vitnastúkuna og ræða um bókmenntalega kosti og galla bókarinnar. Bók Lawrences, sem fyrst var gefin út í Florence árið 1928, í 1000 eintökum og seld ásrifend- um á tvær guineur eintakið, hefur furðulega sjaldan lent í kast við lögin. Fyrr á árum var hún í bandarískum sambands- rétti úrskurðuð laus við þann klámstimpil, sem bandaríski yf- irpóstmeistarinn hafði sett á hana. Árið 1930 hafði bókin hlot ið sérstaka upphefð, í hfnum frægu „velsæmis-umræðum" í efri málstofu bandaríska þings- ins, milli öldungadeildarmann- anna Bronson Cuttings frá New Mexíkó, sem var því fylgjandi að ritskoðunarlögunum yrði breytt, og Reed Smoots frá Utah, sem var andvígur öllum frjáls- lyndari breytingum laganna. En nú er amerískum lesend- um frjálst að láta eftir eigin smekk, vegna dóms sem minnir á hin sígildu orð Woolsey dóm- ara, þegar hann úrskurðaði Ul- ysses eftir James Joyce lestrar- hæfa árið 1933. Frederick Van Pelt Brynan dómari hefur stöðv að hinar ranglátu framkvæmd- ir bandaríska riteftirlitsins, með því að úrskurða „Elskhuga lady Chatterleys" ekki klámrit. Styttar eða „hreinsaðar“ út- gáfur hafa öðru hverju stangast á við lögin í Englasdi. Árið 1953 var bókin tekin úr hillum tveggja bókaverzlana, og fyrir aðeins fáum vikum fyrirskipaði dómstóll í Southend eyðilegg- ingu nokkurra „óhreinsáðra" út- gáfna, sem voru teknar ásamt mörgum klámritum öðrum. Kannksi hefur bókin aldrei fengið betri meðferð hjá nokkr- um dómara, en fyrir tveimur ár um, þegar hæstiréttur Japans var kvaddur til að fella sinn úrskurð. Þessi dómstóll taldi bókina óvéfengjanlegt listaverk — úrskurður sem kynni að hafa nægt til sýknunar fyrir hverjum enskum dómstól, þar sem lögin hafa frá því 1959 séð fyrir nýrri málsvörn, er réttlætt getur út- gáfuna, á þeim forsednum að hún sé „til almenningsheilla, vegna þess að hún sé í þágu vísinda, bókmennta, lista eða lærdóms. . . . “ En þetta nægði Japönum ekki. Bókin var engu að síður klámrit, vegna þess að hún innrætti lesendunum þá blygðunarkennd sem er eitt af þeim mikilvægustu einkennum, sem greinir manninn frá dýrun- um. Og blygðunarkenndina mátti sjá á því, hversu venju- legt fólk er feimið við að lesa upp klám „heima hjá fjölskyld- unni eða á opinberum mann- fundum." Japönsku dómaramir voru ruglaðir vegna hinna mörgu sér fróðu vitna. Tíu vitni sögðu í trúnaði, að það væri ekki klám, átta fullyrtu skilyrðislaust að það væri klám og sex voru ekki vissir um hvort heldur væri. Vitað er, að mjög margir sér- fræðingar hafa tjáð sig fúsa að ganga inn í vitnastúkuna í þess- ari viku, til þess að bera gildi j bókarinnar „Elskhugi lady Chatt • erleys" vitni. Sá orðrómur geng- ur einnig, að krúnan ætli sér ekki að leiða fram neitt annað vitni, en bókina sjálfa. Hún ætl- ar sér að láta dómara kviðdóms ins lesa bókina spjaldanna á milli og úrskurða að lestrinum loknum hvort bókin sé brot á enskum lögum. Sérfræðingar hafa aldrei fyrr getað komið fram og borið vitni fyrir enskum dómstól. En fyrir tilstilli Rithöfundafélagsins voru samþykkt ný lög, sem veittu heimild til að réttlæta útgáfu bókarinnar vegna bókmennta- legra verðleika. Þessari þvingun til lagabreytinga fylgdu mjög margir útgefendur árið 1954 og voru margir þeirra frægir menn. Bókmenntalegir gagnrýendur minnast hins vegar síðasta skipt isins, þegar einn úr þeirra hópi bauð áhættu vitnastúkunnar birginn. I málarekstrinum vegna „The Well of Leneliness" eftir Radclyffe Hall, bauð hr. Birkett (nú lávarður) bókmenntagagn- rýnandanum Desmond Mac- Carthy að segja sína skoðun. Þegar hann var spurður hinnar mikilvægu spurningar, bannaði dómarinn það og lýsti því yfir að „bók getur verið gott bók- menntalegt verk og samt klám- rit“. Tólf góðir menn og áreiðan- legir eiga nú að ákveða hvort Lawrence verði skipað í flokk hinna miklu ensku bókmennta- legu siðfræðara, eða sameinað- ur hinum auðvirðilegu klámrita höfundum sem fyrst og fremst skýrskota til lægstu eðlishvata almennra lesenda. (Observer — Öll réttindi áskilin). fundur HÉRAÐSFUNIJUR Borgarfjarð arprófastsdæmis var haldinn að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd sd. 11. sept. s.l. Á undan fundi var messa í Hallgrímskirkju. Héraðs prófastur, séra Sigurjón Guðjóns son í Saurbæ, þjónaði fyrir altari séra Jón M. Guðjónsson á Akra- nesi prédikaði. Prófastur gaf ýt- arlegt yfirlit yfir störf á vegum kirkjunnar í prófastsdæminu og flutti ávarp. Tvö erindi voru flutt, séra Guðm. Þorsteinsson á Hvanneyri og Björn Jakobsson kennari í Reykholti. Séra Einar Guðnason í Reykholti flutti fróð- lega frásögn um ferð sína og konu sinnar um fjögur Evrópu- lönd í sumar. Héraðsfundur var vel sóttur og stóð til miðnættis. Helztu ályktanir ★ „Héraðsfundur Borgarfjarðar- prófastsdæmis, haldinn í Saurbæ 11. sept., 1960 skorar á Alþingi að semja lög um sælgætissölur, þar sem bönnuð sé sælgætissala í nánd við skóla hvar sem er á landinu." „Héraðsfundurinn lýsir áhyggj um sínum yfir opinberum skemmtunum í félagsheimilum víðs vegar um land. sakir þes® hve þar gætir óreglu í vaxandi mæli“. „Héraðsfundurinn beinir þeim tilmælum til Alþingis, að breyt- ing verði gjörð á lögum um veit- ingu prestsembætta, þannig, að prestsval hverju sinni verði lagt í hendur biskupi og viðkomandi prófasti. Verði þeir sammála er kirkjumálaráðherra bundinn at vali þeirra. En verði þeir hins- vegar ósammála, er úrslitavald- ið í höndum ráðherra, þó sé hann skyldur að skipa annan þeirra tveggja, er hlotið hafa meðmæli biskups eða prófasts.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.