Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. des. 1960
'*• ANVMORE M
mve OPEM ^
GAMBLiNG JOiNTS
VOU WANT ME TO
INVESTIGATE, >
COBB? YÍ
CAPTAIN/ DON'T
ANPALLARE
CLOSEPAND
PADLOCKZD.
VOU BELIEVE >
WE'RE TELLING
THETRUTH?
Étes^itef^i^
A POUCECAR STOPS
ATEACHOF FLOYD
GPIMM'S FORMER
CASINOS....
hverju hinna gömlu spilavíta Floyds
Grixnm .... og öll eru lokuð og læst.
— Eru nokkur fleiri opin spilavíti,
sem þú vilt að ég rannsaki, Jakob?
KJÓLFÖT
Smokingföt <á meðal
mann) til sölu á Hofteigi
23 eftir kl. 2 — Sími 33271
Se gulbandstæki
TESLA, lítið notað til
sölu. Sanngjarnt verð. —
Uppl. í síma 17816 í dag og
næstu daga.
Til sölu
Zeiss-Ikon myndavél með
flash útbúnaði og fleiru. —
Ennfremur 4ra-hraða plötu
spiiari. Uppl. í síma 24544
eftir kl. 18.
Til sölu
Tveir 3ja ferm. miðstöðvar
katlar og olíubrennarar
með öllu tilheyrandi. —
Uppl. í síma 13341.
Keflavík
íbúð til leigu að Birkiteig
12.
Hafnfirðingar
Sel blómasúlur, blómaborð
og eldhúskolla. Geri við
skíðasieða og ýmsa muni.
Uppl. að Arnarhrauni 23,
sími 50902.
Kjólar
Mjög ódýrir og hentugir
fyrir jólin og gamlárs-
kvöld. A. Kaaber, Laufás-
vegi 20 (kjallara). eftir kl.
6 e. h.
Hafnarfj. Reykjavík
Sexkantaður silfur- og gull
eyrnalokkur tapaðist s. 1.
miðvikud. Vinsaml. hringið
í síma 50491. Fundarlaun.
Kona
má 'æra (roskin) óskast til
léttra heimilisstarfa eftir
áramót. Uppl. í síma 33380
eftir kl. 8 á kvöldin.
VARAHJÓL
af jeppa, tapaðist á leið-
inni frá Akranesi af Kjós-
arskarðsvegi. Finnandi
geri svo vel og láti vita að
Meðalfelli . Kjós.
Frigadaire
ÍSSKÁPUR og NORGE-
þvottavél til sölu og sýnis
að Skarphéðinsgötu 2 2. h.
Til sölu
sem ný Baby-strauvél og
tvísettur klæðaskápur og
fleira. Uppl. í síma 18057.
Borðstofuskápur
Vegna flutnings er til sölu
teak borðstofuskápur. —
Tækifærisverð. Uppl. í
síma 15166.
Hestur
til sölu, gott verð. Uppl. í
síma 23471.
Herbergi óskast
karlmaður, rólegur og skil
vís óskar eftir herbergi
sem næst miðbæ. Uppl. í
síma 14047.
Félagar í Lionsklúbbnum Baldur,
flytja þakkir öllum, sem keyptu af
þeim ljósaperur þær, er þeir seldu á
dögunum til ágóöa fyrir Styrktarfélag
vangefinna, einnig vilja félagarnir af-
saka við þá mörgu, sem hafa tjáð
þeim að þeir hafi orðið fyrir vonbrigð
um, vegna þess að þeir voru ekki
heimsóttir. Þar sem félagar eru svo
fáir að þeir gátu ekki komizt yfir að
heimsækja nema lítinn hluta bæjar-
ins. Auk þess vilja félagarnir koma á
’framfæri þökku mtil kaupsýslumanna,
sem annast sölu á ljósaperum, fyrir
að hafa látið óátalið að þeir fóru inn
á verksvið þeirra.
Vetrarhjálpin. — Skrifstofan er í
Thorvaldsenstræti 6 í húsakynnum
Rauða krossins. Opið frá 9—12 og 1—5.
Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina.
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er á
Njáisgötu 3. Opið daglega frá 10—6.
Móttaka og úthlutun fatnaðar er i
Hótel Heklu opið frá 2—6 e.h.
Vinnumiðlun stúdenta er nú hafin.
Þeir atvinnurekendur, sem æskja pess
að ráða stúdenta til starfa um jólin,
vinsamlegast hafi samband við skrif-
stofu Stúdentaráðs Háskóla Isiands
sem fyrst, 1 síma 1-5959, eða eftirtalda
menn:
Hilmar Björgvinsson, sími 15522.
Kjartan R. Olafsson, sími 11825
JÚMBÖ og KISA
Teiknari J. Moru
1) Við hlið hr. Leós lá hók.
Hönum tókst að rífa eitt blað
úr henni með bimdnum hönd
unum og hripa á það nokkur
Orð með blýantinum sínum.
3) Meðan þessu fór fram
gengu þau Júmbó og Kisa
saman eftir götunni í mestu
makindum, án þess að gruna,
hvað komið hafði fyrir vesal-
ings hr. Leó.
4) — Nei, sjáðu bara ....
þarna kemur hún Mýsla. Þú
verður að heilsa henni,
Júmbó, — hún er mín bezta
vinkona, sagði Kisa litla.
Eítu Peter Hoííman
— Trúir þú ekki að við höfum
verið að segja satt frá, lögreglufor-
ingi?
1 dag er miðvikudagur 21. desember.
256. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7:14.
Síðdegisflæði kl. 19:40.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vltjamn er á sama stað KL 18—8. —
Símt 15030.
Ingvar Knstjánsson, sími 15087.
Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur
til ekkna látinna félagsmanna verður
greiddur 1 Hafnarhvoli, 5. hæð, alla
vírka daga nema laugardaga.
Kvenfélag Kópavogs. Þeir sem eiga
miða nr. 234, 220 og 149, hringi í síma
23090.
Holtsapótek og GarðsapóteK eru op-
in alla virka daga kl 9—7. laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 17.—23. des. er
í Lyfjabúöinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
17.—23. des. er Kristján Jóhannesson,
sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík er Bjöm
Sigurösson, sími: 1112.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn
haga tt. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna, upplýsingar i síma 16699.
I.O.O.F. 7 == 1421^2181/2 ms Jólav.
I.O.O.F. 9 = 14212218^4 = Jólav.
Foreldrar! — Kennið börnum yðar
trax snyrtiJega umgengni utan húss
ser innan og að ekki megi kasta bréf-
um eða öðrum hlutum á götur eða
leiksvæði.
Minningarspjöld Blómasveigasjóðs
Þorbjargar Sveinsdóttur íást keypt
hjá Emilíu Sighvatsdóttur, Teigagerði
17, Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla-
gö+u 24, Guðrúnu Benediktsdóttur,
Túngötu 38, Skóverzlun Lárusar G.
Lúðvígssonar, Bankastræti 5 og As-
laugu Agústsdóttur, Lækjargötu 12-B.
Laugarásvegi 49, Olöfu Björnsdóttur,
Gleðjið blinda um jólin. — Jólagjöf
. um til blindra er veitt móttaka í skrif
I stofu Blindravinafélags íslands, Ing-
ólfsstræti 16.
Minningarspjöld Kristniboðsins I
Konsó fást á afgreiðslu Bjarma, Þórs-
götu 4 og í húsi K.F.U.M.
Bókmenntafélagið. — Aðalfundur
félagsins verður haldinn í Háskólan-
um, kennarastofunni, miðvikudaginn
28. des. kl. 5 síðdegis. Venjuleg aðal-
fundarstörf og kosning 1 fulltrúa. —
Matthías Þórðarson, núv. forseti.
Bráðum koma blessuð jólin,
börnin fara að hlakka til • • • .
Ætli það sé ekki þessi vísa eða
einhver henni lík, sem þau
voru að syngja skötuhjúin á
myndinni, þegar fréttaritari
blaðsins á Húsavík kom í
heimsókn til þeirra á dögun-
um. Jólin eru fyrst og fremst
hátíð barnanna og má segja
að þau séu þeim tilhlökkun-
arefni allt árið. Þegar ein jól
eru liðin, finnst þeim svo ó-
endanlega langt til þeirra
næstu, en áður en þau vita
af er jólasnjórinn farinn að
falla á ný og mamma byrjuð
að baka ilmandi kökur í eld-
Skyldir erum við skeggkarl tveir,
skammt mun ætt að velja, ,
okkar beggja er efni leir,
ei þarf lengra telja.
Við höfum það af okkar ætt,
efnið slíkt eg þekki,
báðum er við broti hætt,
byltur þolum ekki.
Það er annað ættarmót,
að okkar hætti réttum:
við höfum báðir valtan fót,
veit ei, nær við dettum.
ílát vínsins athugavönd
erum við þess á milli
og þurfum báðir hentuga hönd,
svo hvorugur sínu spilli.
Einn eg miskunn okkar fann,
ef áföll nokkur skerða:
eg á von, en aldrei hann,
aftur heill að verða.
(Úr Leirkarlsvísum eftir Hallgr,
Pétursson). —■
2) Þorpararnir í framsæt-
inu voru í hrókasamræðum
og tóku þess vegna ekkert
eftir því, að hr. Leó kastaði
bréfinu út um bílgluggann.
Jakob blaðamaður
IÍTÍH