Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 21. des. 1960 MORGVNBLAÐIfí 9 Herrar Stórkostlegt úrval af fallegum jólagjöfum. Allt bezt H J A B A R U Austurstræti 14. Ungling vantar til blaðburðar v/ð Fálkagötu Gabon nýkomiö 19 m/m Birki Gabon. Stærðir 122x183. Einnig mjög fallegur einkarspónn. hCsbCnaðdb Hallarmúla — Sími 35585. Skrifstofuhúsnœði ea. 30 ferm. skrifstofuhúsnæði óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 28. des. merkt: „H — 493“. Innbú til sölu Dönsk svefnherbergishúsgögn, Dagstofusett, Stand- lampar, Philco kæliskápar, Electrolux ryksuga. Hofteig 23 eftir kl 2 Sími 33271. Komdu í Vesturver vel það reynist þér, fæst þar margt fagurt skart fljótt það augað sér, leiftra víða hér, Rósin alltaf býður það sem bezt og fegurst er. te óóin Vesturveri — Sími 23523. Ný sending af EVA-brauðskurðarhnííum Eva-brauðskurðarhnífarnir eru nauðsynlegir á hverju heimili. Með þeim má skera: brauð, pylsur, grænmeti og ýmislegt annað. armi cest?son Vatnsstíg 3 — Sími 17930. B Ó K ALANS PATO Of seint, óðinshani er heimsfræg skáldsaga. Verð kr. 140.— . : . „Annað eins sam- safn hempuklæddra áflogaJmnda, KvéfiSS- bósa, drykkjusvola, svíð inga, rifrifldisseggja, klámkjafta, og blót- varga og saman eru komnir í Prestasögum, mun vart hafa hlotið samastað í einu riti, síðan Boecaccio var að skensa ítölsku presta- stéttina „sællar minn- ingar“ . . . en „ekki er verk hans (Oscars Clau sens) eintómar hneyksl issögur, þar er einnig brugðið upp myndum af átakanlegum örlög- Regn á rykið eftir Thor Vilhjálmsson 1 þessari nýju bók Thors er aðalefnið ferðaþættir, annað efni hugleiðingar um ýmis vandamál manns ins í lifi, list og tækni. Frábærlega vel skrifuð 1 bók, persónulegur svipur og stiíl. PÍff-: 'f' f ferðaþáttum sínum segir Thor ekki fyrst og 4 ‘-dl , . > , fremst frá því þegar hann tiltekinn dag eða * * 14BK * |fr stund er staddur á einum eða öðrum stað, og ekki bara frá því sem ber fyrir ytri eyru fólks og augu á ferðum um lönd og áifur, heldur verður " hvert smáatvik, hver ný sýn eða farartálmi hvert mannsbarn er verður á vegi hans efniviður í w tsn^ ’ jTv%'\■ -T heimspekilegar athuganir á mannlífinu, stríði og *mr ■■ 4'i baráttu manneskjunnar, hamingju hennar og ~ $ ' ftflSUSISflí furðulegum raunum, í senn fræðandi, mannbæt- andi og í beztu merkingu orðsins gleðjandi. i'-A# Jm"- Með ferðapistlum Thors Vilhjálmssonar hefst nýr þáttur í íslenzkri bókmenntasögu, sem hefir hlotið rétt nafn: Regn á rykið. Verð ib. 193.— Nýjasta og síðasta Helgafellsbókin fyrir jól. ■ ■■*-- tóÍ t Ritdómur M.T.Ó. Ragriheiður Jónsdóttir er meðal kunnustu unglingabóka höfunda hér á landi og bók hennar Katla vinnur sigur er meðal beztu bóka hennar. Verð kr 58,— L?ákaverzluii Isafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.