Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 21. des. 1960 MORCVISBLAniÐ u Fyrsta dagskráin Við birtum hér til gamans fyrstu dagskrá Ríkisútvarps- ins. Það var að sönnu form- legra opnað hinn 20. des. 1930 en þá var aðeins um opnunar dagskrá að ræða. Dagánn eft ir var srvo fyrsta reglulega dagskráin. Prentaðar heimild ir fyrir þessari dagskrá er að i eins að finna í Morgunblað- 7 inu frá þessum tínia. Dag- 7 skráin er þannig: 1 Sunnudagur 21. des. 1930. 1 Kl. 11: Messa í Dómkirkj- \ unni (séra Friðrik Hallgríms | S 'son). — KI. 14: Messa í Frí-( 1 kirkjunni (síra Árni Sigurðs / son). — Kl. 16,10: Barnasög- J ur ("frú Marta Kalman). — Kl. 19,25: Grammófónn. — KI. 19,30: Veðurfregnir. — Kl. 13,40. Upplestur (Jón Páls- son). Kl. 20. Tímamerki. — Kl. 20: Organleikur (Páll ís- ólfsson). Tilbrigði um sálma lagið. „Faðir vor, sem ú himn um ert“. Bellman: Gotnesk suite: a) Sálmur, b) Menuet, c) Bæn, d) Toccata. — KI. 20,30: Erindi: Útvarpið og bækurnar (Sig. Nordal). — Kl. 20,50: Ýmislegt. — Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,10. Hljóðfæra- sláttur ("Þórarinn Guðmunds- son, fiðla, Emil Thoroddsen, slagharpa). 20 ísl. þjóðlög eftir Sv. Sveinbjörnsson. Frá stækkun útvarpsstöðvarinnar 1. ágúst 1938. Ingiríður Danaprinsessa opnar hina nýju stöð með því að styðja á hnapp. Athugun fer fram á starfsemi sjónvarps Sjónvarp rannsakað. Um framtíðarfyrirætlanir út- varpsins er fyrst og fremst að nefna sjónvarpið. Er nú verið Framhald á bls. 19. I GÆR varð Ríkisútvarpið 30 ára. í tilefni þess var efnt til sérstakrar afmælisdag- skrár. Formaður útvarpsráðs, Efni margfaldast Úvarpstíminn hefir aukizt úr rúmum 4 stundum á dag í rúmar 12 stundir. Erindum hefir fjöl.g að úr 300 á ári í 900. Uppiestrar hverjum útvarpsnotanda er heimilt að hafa svo mörg tæki á heimili sínu sem hann vill. í lok fyrsta ársins, sem Ríkis útvarpið starfaði voru samtais Þ." hefir það sent menn út um land til upptöku á ýmiskonar efni til fróðleiks og skemmtunar og sem hefir menningarlegt gildi. Má nefna rímnasöng og lestur sagna. Sumt af þessu efni er notað til flutnings á kvöldvök- um. Verið er nú að vinna hjá út varpinu að víðtækri upptöku á íslenzkri tónlist, fluttri af ein- söngvurum, kórum, einleikurum og hljómsveitum. Verður þetta merkilegt safn um það er líkur. Dagskráin í vetur hefir að nokkru verið sniðin með tilliti til afmælisins og til hennar sér staklega vandað. Má í því sam bandi nefna sunnudagserindi sem eiga að verða safn íslandslýsing ar, sem síðar verður gefin út á prenti. Höfundar þeirrar ís- landslýsingar verða 12—14 tals ins. Benedikt Gröndal, flutti ávarp og Vilhjálmur Þ. Gísla son, útvarpsstjóri, rakti í stór um dráttum starfssögu út- varpsins. Björn Th. Björns- son annaðist dagskrá með svipmyndum úr sögu út- varpsins. Blaðið átti f gær stutt sam- tal við útvarpsstjóra um starf- semi Ríkisútvarpsins s.l. 30 ár. úr 73 í 1035 og barnatímum úr 86 í 240, svo að nokkur öæmi séu nefnd. Efnismagn á einu ári nú er 53000 fréttir og 300 fréttaaukar o eru þá ekki taldar með veð- urfréttir, þingfréttir eða ýmsar smáfréttir. Erindi eru 900, sam töl 135, 92 messur, 91 leikrit. Dagskrá hverrar viku er skipt niður í 200 meginþætti með 1000 til 1200 smærri liðum. Afnotagjaldsgreiðendur út- varpsins eru um 50 þús. en á- ætlað er að um 75 þús útvarps- tæki séu í notkun í landinu, Úr gamla útvarpssalnum I Uandssimahúsinu. Verið er að út- varpa söng Gunnars Pálssonar, Þórarinn Guðmunusson er með fiðluna og við flygilinn situr Páll fsólfsson. 3,880 tæki í notkun. Þátttakendur í dagskrá út- varpsins eru árlega um 3000 tals ins þar af 10—1200 einstakir flytjendur, ræðumenn, einsöngv arar og einleikarar. Hitt eru þátt takendur í kórum, hljóms/eitum og öðrum hópflutningi. Til gamans má geta þtss að ef allt talað orð í útvarpinu væri prentað væri það álíka að magni og 250 árgangar af Skírni. Og ef útvarpsefni eins árs væri al.lt tekið upp á segulband mundi það vera 4,400 km. langt. Fjármálin. Um fjármálaþróun útvarpsins má segja að hún hefir tekið ótrú legum breytingum á þessum ár- um. Fyrsta heila starfsárið voru gjöld þess 217,752,00 kr. og þar af fór til dagskrár 73,521,00. Af notagjöld námu þá rúml. 79 þús. kr. og tekjur af viðtækjaverzl un námu 37 þús. kr. Árið 1959 voru tekjur útvarps ins 16% millj. kr. Útvarpið stend ur sjálft undir rekstri sínum, þar sem það nýtur engra styrkja né framlaga. Afnotagjöld eru alls um kr. 8,8 millj. Af útgjöld um útvarpsins er dagskrárkostn aðurinn langmestur eða um 13 millj. og því 78,4%. Stærsti tekjuliður útvarpsins fyrir utan afnotagjöld eru aug- lýsingatekjur um 8 millj. kr. Efnisflutningur ríkisútvarpsins er tvíþættur, annars vegar það sem þykir sjálfsögð almenn þjón usta í daglegu lífi fólks og hins vegar efni, sem hefir listrænt og menningarlegt gildi og því fremur til hátíðabrigða. Ríkisútvarpið hefir af þeim sökum margháttuð menninga-r- sambönd við útlönd. Það hefir starfandi menn í sinni þjónustu erlendis og hefir auk þess tengsl við útvarpsstöðvar í 25 löndum. Merkar framkvæmdir í eigu útvarpsins ear til mikið safn af allskonar upptökum, bæði á segulböndum og plötum. Utvarpsstjorar Norðurlanda. Fra vinstri: F. E. Jensen, Dan- mörku. O. Rydbeck, Svíþjóð, K. Fostervoll, Noregi, Vilhjálm- ur Þ. Gíslason, tslandi, og E. Sundström, Finnlandi. Úr vinnustofu Viðgerðarstofu útvarpsins, sem nú h«fur verið lögð niður í því formi, sem hún áður starfaði. Utvarpstíminn hefir aukizt úr 4 stundum í 12 stundir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.