Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 5
Miðvik'udagur 21. des. 1960 MORGV1SMAÐ1Ð 5 MENN 06 = MALEFNI= RITHÖFUNDURINN A 1 a n | Stewart Paton frá Suður-Af- ríku, sem frægur varð fyrir bók sína „Grát ástkæra fóst- urmo!d“, og hefur síðan ritað fleiri bækur, t.d. „Of seint, óð inshani“, sem ísafold gefur út í ár, hefur verið mjög ötull í baráttunni gegn kynbátta- hatrinu. Hann ferðaðist ný- lega um Bandaríkin og veitti í New York móttöku Frelsis- verðlaununum. Er Alan Paton lagði upp í för þessa ætlaði stjórn Suður- Afríku að svipta hann vega- bréfi. Það var þó ekki gert og komst hann ferða sinna, en er hann kom heim aftur var það fyrsta verk stjórnar- innar að svipta hann því. 1 forystugrein stórblaðsins „The New York Times“ 10. des. sl. er fjallað um Alan Paton og segir þar meðal ann- ars: „Alan Stewart Paton frá Natal í Suður-Afríku, hefur hlotið mikia viðurkenningu um ævina. Skáldsaga hans „Grát ástkæra fósturmold", gerði hann frægan í Banda- ríkjunum og næsta bók hans „Of seint óðinshani" jók á hróður hans. í bók sem hann ritaði fyrir skömmu og nefn- ist „Von Suður-Afríku“ ber hann fram kröfur um frelsi og frjálslyndi, bæði í kyn- þáttamálum og öðrum. Nafn hans mun áreiðanlega lifa eftir að nöfn forsætisráð- herra Smður-Afríku, Hendrik F. Voerward og utanríkisráð- herra landsins, Erik H. Louw eru fallin í gleymsku. En þeim Voerward og Louw hefur þrátt fyrir þetía tekizt að sýna Paton heiður. Sem andstæðingur hinnar aftur- haldssömu stefnu þeirra í kyn þáttamálum, hefur hann lengi verið á svörtum lista hjá þeim; í október sl. var með naumindum hægt að forða því, að þeir neituðu honum um vegabréf til þess að ferð- ast til Bandaríkjanna og nú hefur Louw svipt hann vega- bréfinu af þeirri ástæðu, að ræður Patons í Bandaríkjun- um veiti „óvinum Suður- Afríku styrk og falli þeim vel í geð“. Glæpur Patons var auðvitað sá, að hann talaði máli sið- menningarinnar; ekki hinnar furðulegu afbökunar og fárán- legu skrumskælingar hennar, sem látin er viðgangast í Suð- ur-Afríku og skýtur stundum upp kollinum í New Orleans og Uittle Rock. Þannig heiðruðu Voerward og Louw hann með aðfinnsl- um sínum og af þessu getur hann veri* —' *--« ★ Það hafði verið brotizt inn í húsið og þegar lögregluþjónninn sá hvernig innbrotsþjófarnir höfðu rótað til og eyðilagt, sagði hann: — Frú, því í ósköpunum, tilkynntuð þér okkur ekki strax að brotizt hefði verið inn? — Ég gerði mér ekki grein fyr- ir því, ég hélt að maðurinn m.inn hefði bára komið heim til þess að skipta um föt. Mikið hefur hann Nonni, son- ur þinn, stækkað. — Flugfélag íslands li.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannah. kl. 08:30 í dag. Væntan- legur aftur kl. 16:20 á morgun. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar, Hú-avíkur, ísafj., og Vestmannaeyja. — A morgun: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfj., Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar foss fór frá Akranesi 19. til Siglufj., Akureyrar, ísafj., Patreksfj., Kefla- vikur og Rvíkur. — Dettifoss er á leið til Ventspils. — Fjallfoss er á leið til Raumo. — Goðafoss er á leið til Rvíkur. — Gullfoss fór frá Rvík 19. til ísafj., Siglufj. og Akureyrar. — Lag- arfoss kom til Rvíkur í gær. — Reykja foss fór frá Siglufirði í gær til Pat- reksfjarðar og Faxaflóahafna. — Sel- foss er á leið til N.Y. — Tröllafoss fór frá Bremen I gær til Hamborgar. — Tungufoss er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Danmörku. — Askja er á leið til íslands frá Spáni. H.f. Jöiclar: — Langjökull er á leið til Riga. — Vatnajökull lestar á Vest- fjörðum. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Rússlands. — Arnarfell fer í dag frá London til Rotterdam. — Jök- ulfell lestar á Breiðafjarðarhöfnum. — Dísarfell kemur til Rvíkur í kvöld. — Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er í Ventspils. — Hamra- fell er á leið til Batumi. Skipaútgerð ríkisins — Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna eyja. Þyrill fór frá Rotterdam 19. þ.m. áleiðis til Norður- og Austurlandsh. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum. Laeknar fiarveiandi (Staðgenglar i svigum) Erlingur Þorsteinsson til áramóta — (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Haraidur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákv. tíma — (Kristján Sveinsson). Gull er gull hver sem á því heldur. Margur verður á gullinu ginntur. Gull hlær að heimskum. Ekki er gott að sækja gull í arnar klær. Ekki er allt gull sem glóir. Gull reynist í eldi, en geðprýði í mótlæti. Hætt er að geyma gull í glersjóði. Ekki er gullið í skeiðinni. Skín á gull þó í skarni liggi. Tína má gull úr grjóti. Ekki er gefandi gull við eiri. Gull er garms múta. Söfnin Listasafn ríkisins: — Yfirlitssýning á verkum Svavars Guðnasonar opnar aft ur kl. 10. f.h. anan jóladag opin til kl. 22. Aðra daga kl. 1—10 og sunnud. frá kl. 10—22. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. tlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10, nema laugardaga 10—7 og sunnudaga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjud., fimmtud og sunnud. frá kl. 13.30—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla úni 2. Opið daglega kl. 2—4 c.h. nema nánudaga. '** Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga 17.30— Listasafn Ríkisins er lokað um ó- ákveðinn tíma. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá kl. 2—4. — A mánud., miðvikud. og föstudögum er einnig opið kl. 8—10 síðdegis. Gengið Sölugengl 100 Svissneskir frankar .... — 100 Franskir frankar ....... — 100 Gyllini ................ — 100 Tékkneskar krónur ...... — 100 Vestur-þýzk mörk ....... — 100 Pesetar ............... — 1000 Lírur ................. — 1 Sterlingspund ....... kr. 1 Bandaríkjadollar ..... — 1 Kanadadollar .......... — 100 Danskar krónur ......... — 100 Norskar krónur ........ — 100 Sænskar krónur ........ — 100 Finnsk mörk ........... — 884,95 776,15 1009,95 528.45 913.65 63,50 61,39 106,94 38,10 38.98 552.75 534.65 736.75 11,92 Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Hulda Kröyer, verzlunarmær, Borgarnesi og Andrés Þórarinsson, starfsmaður hjá Kaupfélagi Borgnesinga. 11. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Björg Sveinsdóttir, Lögmanns- hlið 4, Akureyri og stud. phil. Sverrir Runólfsson, Brekku, Þykkvabæ. Sextugur er í dag Sveinn Kr. Jónsson frá Flateyri, nú til heim ilis að Fjólugötu 25, Reykjavík. Hann dvelzt í dag á heimili dótt- ur sinnar Grænuhlíð 4, Reykja- vík. Sextug er í dag Rannveig Sig urðardóttir, Brunngötu 21, fsa firði. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón in Jóna Ásgeirsdóttir og Jón Bergþórsson, Hlíðarbraut 10, Hafnarfirði. AHEIT og GJAFIR Lamaði íþróttamaðurinn: IP 50. EPU 385. Sólheimadrengurinn: SSS 200, Stein unn Helgad. 100. Mej*kt 1 bréfi 50. Fólkið sem brann hjá: Dúdda 100. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: — Mæðgur 100,Silli & Valdi 200, Jón G. 100, Júpiter hf. 1000, Marz hf. 1000, Sjálfstæðishúsið, starfsf. 225, Ríkisfé- hirðir, starfsf. 230, Jólagjöf pabba 50, Ó.S. 200, Bæjarútgerð Rvíkur 2000, Egill Jakobsen, verzl, fatnaður og 300, NNN 400, Hvannbergsbr., starfsf. 400, Brunabótafél. ísl. 500, Bjarni Símor^ arson 100, Mjólkuríssalan Dairy Queétt 500, Einar G. & G. Þorláksson 1000, Egill Guttormsson, heildv. 200, Græn- metisv. Landbúnaðarins ávextir, Árni Jónsson, heildv. vörur og 2000, NN 50, GJ 600, H.f. Hvalur 1000, KS 100, JE 100, NN 500, Ingibjörg 100, Frá Kötlu og Lúlla 400, Jón Arason 100, Bræð- urnir Ormsson og starfsf. 290, Véla- smiðjan Kr. Gíslason 200, Alþýðubrauð gerðin 250, Bifreiðastöð Steindórs, starfsf. 800, Jöklar hf. 1000, Bílasmiðj an hf., starfsfólk 1900, SJ 200, GH 500, Gunnar 600, NN 100, Haraldur Árna- son heildv. vörur. — Kærar þakkir. BLOÐ OG TIMARIT Kirkjuritið er komið út. Af efni þess má nefna: Jólalag eftir Eyþór Sefáns- son. Jólahugleiðing eftir sr. Benjamín Kristjánsson. Ræða á 50 ára vígsluaf- mæli sr. Bjarna Jónssonar vígslubisk- ups. Frá kirkjuþingi. Jólasaga eftir K. I. Brown. Pennavinir 24 ára gamlan ítala langar til að komast í bréfasamband við jafnaldra sinn á íslandi. Hann hefur lesið mik- ið um ísland og vinnur í banka. Skrif ar á ensku, frönsku og ítölsku. Nafn hans og heimilisfang er: Gianfranco-Casini, Via F. Zan^«tti 4 Firenze, Italy. i 2HII5 SENDtBÍLASTQÐtN f 5 radíófónar til sölu. 3 með segulbands tækjum. 2 með bátabylgju einnig gott plötusafn. Tæki færisverð. — Útvarpsvirki Laugarness, Laugarnesvegi 51 — Sími 36125. Hafnarfjörður til sölu góður Rafha-ísskáp ur kr. 3000,00. Smargard- segulbandstæki, kr. 3000,00 Til leigu lítið verzlunar- eða iðnaðarpláss, sama stað. Vitastíg 10. Silfurarmbai.d innpakkað, tapaðist í gær á Laugavegi eða Skóla- vörðustíg. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 24580. Amerískar vörur Baby Doll nátlföt Verð frá kr: 245.— iNIáttkjólar Verð frá kr: 245.— Greiðslusloppar Verð frá kr: 480. Drip Dry morgunkjólar Verð kr: 350.— uorun Rauðarárstíg 1. HALLÓ H ALLÓ Údýrar jölavörur Skjört á 50 kr. Undirkjólar 110 kr. Náttkjólar kr. 125. Stórar golftreyjur á 140. Kvenpeysur 100 kr. Barnapeysur langerma frá 30 kr. Barnasportfrakkar 15 kr. Herrasokkar 16 kr. Mislitar barnabuxur frá 15 kr. Parnapils 100 kr.. * I tínunni Hálsmen 35 kr. Barnahringir 12 kr. Barnaarm- bönd 17. Barnabílar, Flugvélar o. m. fl. Verzlið í ódýru búðinn á Víðimelnum. Nærfataverksmiðjan LILLA h.f. Smásalan — Víðimel 63. Kjölar Stærðir 34—38. — Verð frá kr. 615.— Stærðir 40—44. Kr. 650.— S L O P P A R fóðraðir verð kr. 435.— Undirfatnaður, Snyrtivörur, Slæður, Treflar o. fl. Allt með gamla verðin. Vesturveri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.