Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 8
8 MORCUl\’BL AÐIÐ ' Miðvikudagur 21. des. 1960 7/7 jólanna Essensar Ilmvötn Old Spice vörur Baðmull Barnavörur Burstasett Baffvogir Kerti Pönnukökupönnur Eplaskífupönnur NYKOMIÐ „Mia" búsáhöld POTTAR PÖNNUR SKAFTPOTTAR KATLAR ALLT MEÐ RAUÐU LOKI BÚSÁHÖLD m i miklu úrvali Heimsþekkt merki: TALA SKY LINE MIA KLÖVERBLAD NATBROWN o.m.fl. 7/7 sölu og sýnis i dag Willy’s station ’55 í mjög góðu ásigkomulagi og vel útlít- andi. Hagkvæmt verð. Bifreiffasalan Bcrgþórugötu 3 Sími 11025. Við seljum bilana Moskwitch árg. ’58 Kr. 50 þús útb. Moskwitch árg. ’57 Kr. 50 þús. útb. Skoda Orginal Station, kr. 45 þús. Þarf lítils háttar lag- færingar. Skipti koma til greina á 4ra manna bíL Chevrolet ’57 kr. 160 þús. — Greiðist með veðskuldabréf um. Chevrolet ’56 Samkomulag. Bifreiðasala Borgartúni 1. Símar 18085 — 19615. Keflavík — Suftarnes Hraerivélar — Ryksugur Baby-Strauvélar Borletti-saumavélar Lada -saumavélar Phi’ ips-rak vélar Baffvogir — Eldhúsvogir Brauffristar — Vöflujárn Hraðsuðukatlar — Struu- járn Rafmagnsofnar Rafmagnshitapúffar Sænskir rafmagnspottar með rauðum lokum. Strauborð STAPAFELL Símj 1730 — Keflavik Bezta jólagjöfin fyrir húsmóffurina. = HÉÐINN = Vé/averz/un simi £4 £60 Lítil ibúð til leigu fyrir reglusama stúlku, gegn því að selja einum manni fæði. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstud. merkt: „íbúð — 1474“ Enn þá eru til góð og ódýr unglinga- föt. — Einnig karlmannaföt. Tækifærisverð Notað og nýtt Vesturgötu 16 Ný kommóða Verð kr. 650,00. — Nýtt skrifborð. Verð kr. 850,00. — Vönduð smíði. Notað og nýtt Vesturgötu 16 Volkswagen '60 Vauxhall ’54 góðir greiðslu- skilmáiar. Fíat 1100’ 57 Skipti æskileg á Opel Rekord ’58—’59, peninga- milligjöf. Gamla bílasafan Rauðará fSkúlagótu 55.1. Simi 15812. a tabyl Hi Baldur Óskarsson: Hita- hylgja. Smásögur. Bóka- útgáfan Fróði, Reykjavík. HITABYLGJA, hin nýja og fyrsta bók Baldurs Óskarssonar, flytur tyflt smásagna. Eru þær úr ýmsum áttum. Fjölbreytm í efnisvali teldist kostur við bók- ina, ef sögurnar í heild ættu sér einhverja þungamiðju, að baki þeim fælist eitthvert meginvið- horf, sem höfundurinn túlkaði í hverri þeirra með nýjum hætti. En svo er ekki, því miður. Og að lestri loknum hefur maður ekki hugmynd um, hvað höfund inn langaði til að segja í frétt- um. Slíkt er að vísu ekki ný bóla um smásagnasöfn hér á landi, og sennilega víðar, flest þeirra eru álíka tætingsleg og Hitabylgja. Flestar eru sögur bókarinnar j ástarlífssögur. Síðan Freud stað hæfði, að kynorkan væri drif- fjöður lífsins, hafa rithöfundar ekki þreytzt á að fjalla um nátt- úru manna og málleysingja. Hefur sumum þeirra tekizt að þoka út mörkum þekkingar vorrar á tilfinningalífinu, en flestir notfært sér það frjáls- ræði, sem fylgt hefur í kjöifar Freuds, til þess að drýgja verk sín með djörfum lýsingum, sem fólk kallar svo, og eru að sumra dómi merki um mikla rithöf- undarhæfileika, en eiga oftast nær lítið skylt við góða list og eru einungis fylgifiskar þeirrar allsherjar sexúalíseringar, :em nú gengur yfir Vesturlönd. í Hitabylgju ber reyndar ekki mikið á „djörfum lýsingum". Samt sem áður er höfundurinn j ekki kominn lengra en í fangið MANCHETTSKYRTUR hvítar og mislitar HÁLSBINDI HÁLSTREFLAR N Á T T F Ö T N Æ R F Ö T S O K K A R SKINNHANZKAR margar tegundir HERRASLOPPAR SPORTSKYRTUR SPORTPEYSUR RYKFRAKKAR POPLÍNFRAKKAR H A T T A R H Ú F U R VANDAÐAR VÖRUR! SMEKKLEGAR VÖRUR Gjörið svo vel og skoðið í gluggana Fatadeildin á hinni yfirborðslegu sexúalís- eringu nútímans, því ástarlífs- sögur hans skortir fyllri og næmari túlkun þess, sem máli skiptir: sálarlífi fólks. Baldur virðist gera ráð fyrir, að jafn sjálfsagður hlutur og kynhvötin sé söguleg í sjálfri sér. En það er misskilningur. Það er fátt sérlega athyglis- vert við sögur Baldurs. Þær eru heldur fátækar að skáldlegri innsýn og hann er enn að breifa fyrir sér um stíl; -skrifar hvorki illa né tiltakanlega vel, heldur beggja blands; er undir miklum áhrifum frá Indriða G, Þor- stéinssyni, stundum tæplega ann að en tvífari hans; hefur tekið upp eftir honum sumt, sem mér finnst hæpin prýði, eins og að sleppa skýringartengingunni að, hvenær sem færi gefst. Verð- ur oft úr því óeðlilegt mál og lyktar af mekamsma. Sagan Skrið er skilgetið afkvæmi sög- unnar f björtu veðri, úr síðara smásagnasafni Indriða, en Bald- ur missir fótanna á því hála svelli að gæða lífi atburðarás, sem hvílir einungis á nftkvæmri upptalningu áþreifanlegra við- bragða, og ofhleður hina objekt- ívu frásögn smásmygli, svo sag- an verður að hroðalegu stagi-i. Bezt tekst Baldri upp í stutt- um myndrænum lýsingum. eink- um í þeim sögum, sem gerast í sveit. Er auðfundið, að þar þekkir hann vel til. Sakna ég þess, að hann skuli ekki hafa sótt meira af efniviði sínum þangað. Það kæmi mér ekki á óvart, þó næsta bók Baldurs yrði bæði persónulegri og heilsteypt- ari en þetta fyrsta safn smá- sagna hans, orðið til á þeim ár- um, er hann hefur verið að svip ast um í heiminum og hasla sér völl á vettvangi smásagnagerð- ar, sem 'er að allra dómi örðug listgrein. Undir lestri þeirra lýsinga hans, sem heppnazt hafá bezt, trúir maður ekki öðru en hér sé á ferð efni í athyglis- verðan höfund. Hitabylgja er myndskreytt af Jóni Engilberts. Er ég ekki sérlega snortinn af handverki hans. Þá eru og tveir gallar á snyrtilegri bók: prentvillur, sem eru legíó, og hitt, að hvergi sést hvenær hún kom fyrir manna sjónir, því útgáfuártalið vant.ar- Er það ókostur, þegar tímar líða fram. Hannes Pétursson. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Vígsla nýliða o. fl.Æ. T. FILMUR, FRAMKÖLLUN FÚTOFIX, Vesturveri KOPERING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.