Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 21. des. 1960 MORKVNBT.AÐIb 17 — Glæsileg jólagjof — — nytsöm og varanleg! STRAUVÉLAR Viðbótarsendingin komin! Vinsaml. vitjið pantana! Okkur er sérstök ánægja að geta boðið þessar stóru og sterku strauvélar á verði, sem gefur enga hugmynd um, hve vandaðar þær eru. Kosta aðeins kr. 9.135,00. Afborgunarskilmálar. s OlNlllX O. KORNERUP - HANSEN SlMI 1-26-06 • SUÐURGÖTU tO T I L S Ö L U Ford vörubíll lítið keyrður með drifi á öllum hjólum (Marmon Harrington). Mjög hentugur á. fjallvegi við fiskhjalla og í erfiða flutninga. Gott verð og mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1422 og 1167 Kefla- vík. 7/7 sýnis og sölu i dag Plymouth ’58 sjálfskiptur með öllu. 6 cyl. Keyrður 17200 mílur. tTrvals fallegur og gó'ður. Útb. kr. 100 þús. Chevrolet ’59 fæst með alls- konar greiðsluskilmálum og í skiptum. De Soto ’55, stærri gerðin — sjálfskiptur með öllu 8 uyl með lituðu gleri. Tengill fyrir 220 volt. Skipti koma til greina. Ld^gavcgi 92 — Simi 10650 A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglysa i Morgunblaðinu sn í öðrum blöðum. — Seljum í dag og næstu daga Herra innis’oppa á kr. 325,00 kven innisloppa á kr. 165,00 Þetta eru gæðasloppar á gjafverð. JÓLABAZARIINIISI Skólavörðustíg 10, Bergstaðastrætismegin. HVER HLUTUR Á SÍNUM STAÐ TAUKASSAR (amerísk gerð) TVÆR GERÐIR MARGIR LITIR Húsgagnaverzlun Austurbæjar Helgi Magnússon & Co. J. Þorláksson & Norðmann. Nýtt úrval af þýzkum LJÓSAKRÓNUM BORÐLÖMPUM VEGGLÖMPUM GÓLFLÖMPUM — Gjörið svo vel að líta inn — Tfelcla. Austurstræti 14 Simi 11687 Jólatré Skipstjóra og stýrimannafélagið Alda og stýrimanna félag íslands halda jólatrésfagnað sinn í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 27. des. kl. 3 e.h. Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar fást hjá eftirtöldum mönnum: Guð- jóni Péturssyni, Höfðaborg, sími 15334; Jóni B. Ein- arssyni, Laugateig 6, sími 32707; Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, sími 13940; Kristjáni Kristjánssyni, Fálkagötu 23, sími 15Ó87; Herði Þórhallssyni, Fjölsn- isvegi, sími 12824; Jóni Strandberg, Sterkkjarbr. 13, Hafnarfirði, sími 50391. Börnin biðja um Dodda í jólagjöf Allt litmyndir. — Verð kr. 48,00. ALLIR FLÝTA SÉR Kuldaskórnir komnir allar stærðir. LÆKJARBUÐIIM Laugarnesvegi 50 — Sími 3-25-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.