Morgunblaðið - 30.12.1960, Side 2

Morgunblaðið - 30.12.1960, Side 2
2 MORCVHPT 4fí1Ð Föstudagur 30. des. 1960 Ný gerð hrunaboöa — heint samband í HAFNARFIRÐI hefur nú verið settur upp til reynslu nýr brunaboði, sá fyrsti sinn- ar tegundar hér á landi. Er hann að því leyti frábrugð- inn hinum eldri, að hann er lokaður innsiglaður kassi. — Þegar hann hefir verið brot- inn upp, er þar talfæri, sem Stúdentor fngnc úamótam STÚDENTAFÉLAG Reykjavík- ur og Stúdentaráð halda ára- mótafagnað á Hótel Borg á gaml árskvöld. Hefst skemmtunin kl. 9 og er ætlazt til að fólk komi fremur snerama, svo að hægt sé að fagna áramótunum með við- eigandi gleðskap. Skemmtiatriðin verða öll fyr- ir kl. 12. Ómar Ragnarsson flyt- ur frumsaminn þátt annál ársin^ 1960, Gestur Þorgrímsson syng- ur nýjar áramótavísur, og ára- mótunum verður síðan fagnað með stuttu ávarpi og sameigin- legri skál á kostnað hússins. Þeir sem koma á fagnaðinn fyrir kl. 12 fá ókeypis miða í happdrætti og eiga kost á góð- um kvöldverði íyrir vægt verð. Hafi aðgöngumiðar orðið eftir í gær, verða þeir seldir í dag kl. 5—7. — Gunnar Thoroddsen Framh- af bls. 1 verandi ríkisstjórn var mynduð í nóvember í fyrra. Bæjarfull- trúi í Reykjavik var hann kjör- inn árið 1938 og hefur átt sæti í bæjarstjórn síðan. Gunnar hefir gegnt marghátt- uðum trúnaðarstörfum innan Sjálfstæðisflokksins. Var hann m. a. formaður Heimdallar um fjögurra ára skeið, erindreki flokksins 1937—39 og formaður Sambands ungra Sjálfstæðis- manna 1940—42. Margar ritgerð ir hefir hann samið, einkum um lögfræðileg efni, meðal þeirra ritgerðir um málfrelsi og meiðyrði ,og um æruna ogvemd hennar. — Kvæntur er Gunnar Thor- oddsen Völu Ásgeirsdóttur, As- geirssonar forseta íslands og frú Dóru Þórhallsdóttur, konu hans. Eiga þau fjögur börn. 1 gær var gestkvæmt mjög á heimili þeirra hjóna. Var afmælisbarninu sýndur marg- víslegur sómi. Ólafur Thors for- sætisráðherra ávarpaði Gunnar Thoroddsen fyrir hönd fjöl- margra vina hans og samherja, og færði honum að gjöf bók, sem í voru skráð nöfn þeirra og ávarp, þar sem Gunnari eru þökkuð margháttuð störf í þágu lands og þjóðar. Sagði forsætis- ráðherra að með fylgdi svolítil fjárupphæð, sem varið yrði til að kaupa góðan grip í samráði við afmælisbarnið. Sj álfstæðisfélögin í Reykjavík færðu Gunnari að gjöf málverk eftir Jón Stefánsson og Heim- dallur, fél. ungra Sjálfstæðis- manna, kaus hann heiðursfélaga sinn. Óhætt er að fullyrða að Gúnnar Thoroddsen sé einn af glæsilegustu og vinsælustu stjómmálamönnum þjóðarinnar. Ná vinsældir hans langt út fyr- ir raðir samherja hans. Morgimbiaðið flytur honum og fjölskyldu hans einlægar beillaóakir á þessum tímamót um i lífi hans. er sett upp að eyranu, eins og venjulegur sími, og er þá um leið svarað á Slökkvistöð inni. — Mikið hagræði Kosturinn við þetta er m. a., að sá, sem hringir getur strax gefið mikilvægar upplýsmgar varðandi íkviknun, t.d. hvort um mikinn eða lítinn bruna er að ræða. Það er nefnilega ekki svo lítið atriði fyrir vaktamanninn á Slökkvistöðinni að vita slikt, því að hingað til hefir allt liðið í bænum verið kallað út þegar boð hefir komið um bruna, sem tilkynnt er um í hinum gömlu brunaboðum, en í þeim er að- eins hnappur sem ýtt er á og hringir þá á Slökkvistöðinni. Og eins og gefur að skilja veit vakt- maðurinn þá ekki hvort um lít- inn eða stóran bruna er að ræða. 1 flestum tilfellum eru smábrun- ar og þvi ekki þörf á fleiri mönn um, en þeim, sem starfa hér á Slökkvistöðinni. Einn fyrst nm sinn Þessum nýja brunaboða er komið fyrir á sambýlishúsinu við Melabraut og er fyrir Hval- eyrarholtið. Hann er smíðaður hjá Landssímanum í Reykjavík eftir erlendri fyrirmynd. Tjáði Valgarð Thoroddsen blaðinu í gær, að ekki yrðu fleiri slíkir brunaboðar settir upp núne fyrst um sinn, en að sjálfsögðu yrði prófað rækilega hvað heppilegast væri í þessum efnum. — G.E. Bátar og hluti af bryggju í brennu HAFNARFIRÐI. — Það fer víst ekki milli mála, að stærsta og mesta brennan nxn áramótin verður að þessn sinni hér I Firð- innm, eða nánar tiltekið á Hval- eyrarholtinu. Þessu veldur fyrst og fremst, að staurar þeir, plank ar og borð, sem teklð var úr Gömhi bryggjunni þegar uppfyll ingin var gerð, var sett í bál- köstinn. Einnig hefir verið bætt í hann mörgum nótabátiun, slitur af 24 tonna bát, sem legið hefir hér i fjörunni, dekkjum, köss- um og ýmsu fleira drasli. Er kösturinn ailstór um sig og geysihár. Hver fjölskylda hefur spar- oð 8000 krónur í gjaldeyri Á Þ E I M tæpu 10 mánuðum, sem liðnir eru síðan viðreisnar ráðsiafanirnar tóku gildi, hefur gjaldeyrisstaða landsins batnað 274 millj. króna. Þessi upphæð svarar til þess að hver 5 manna fjölskylda í landinu hafi að meðaltali sparað þjóð sinni i erlendum gjaldeyri sem svarar um hvorki meira né minna en rúmum 8040 kr. /~_NA /5 hnútor\ SV 50 hnú/w X Snjófcomo * ÚSi V Skúrír IZ Þrumur msx KuMaiki/ ZS* HiUtkf/ H H*» L L<tg» S Á VEÐURKORTINU í gær var lægð suðvestur í hafi, en í dag er hún skammt suðvestur af Reykjanesi og hreyfist NA eftir með h.u.b. 40 km hraða á klst. Mun lægðin fara yfir sunnanvert landið og valda breytilegu veðurlagi og tvíátta fyrst í stað, en að líkindum verður N-áttin fljótlega yfir- sterkari. Austan hafs er nú stillt og milt veður, 2—5 st. hiti. Jafn- vel norður á Jan Mayen er 3 st. hiti eða 9 st. hlýrra en á Akureyri. Vestan hafs er kalt í veðri, tveggja stiga frost og snjókoma í New York og 22 st. frost á flugvellinum í Goo- se Bay. Veðurhorfur kl. 22 í gærkvöldi SV-mið: Austan stormur og rigning fram eftir nóttu, en gengur þá í vestan og síðar norðan átt og léttir til. SV-land: Hvass austan og víða rigning í nótt en léttir til með norðan átt á morgun. Faxaflói, Breiðafjörður og miðin: Allhvass austan í nótt en gengur smám saman í norð læga átt á morgun, dálítil slydda eða snjókoma. Vestfirðir, Norðurland og miðin: Allhvass austan og síð- an NA, snjókoma með köflum. NA-land og NA-mið: Vax- andi austan átt, snjókoma eða slydda. Austfirðir, SA-land og mið in: Hvass austan og NA.rign- ing eða slydda. Auðvitað hefur svo gífur- legt átak til að rétta við fjárhag þjóðarinnar einhvers staðar kom ið við menn, en hitt er þó staff- reynd, að viðreisnarráðstafan- irnar hafa hvergi nærri verið eins þungbærar eins og margir óttuðust í fyrstu. Það þarf líka að hafa í huga, að á sama tíma og þjóffin vinn- ur þetta stórafrek til viðreisnar efnahagsins, hefur árferði verið verra en við var búizt, þannig hafa miklar verðlækkanir orffið á újflutningsafurffum og einstak ur aflabrestur hjá afkastamesta atvinnuveginum, togarútgerð- inni. Samt hefur viffreisniii stað izt í öllum atriðum og fólk sér nú þegar fram á batnandi af- komu, sem mun færa því stöð ugt betri lífskjör ár frá ári, eins og á sér stað í öllum nágranna- löndum okkar. Sést víða að Kveikt verður í bálkestinum milli klukkan 9 og 10 á gamlárs- kvöld, og mun hann vafalaust sjást víða að, því að hann er efst á Hvaleyrarholtinu, skammt frá Keflavíkurveginum. Og til að logi glatt, verður borið í hann mikið af benzíni og úrgangsolíu, sem fengizt hefir úr togurunum. Fyilsta varúð Gætt verður fyllstu varúðar, og á staðnum verða tveir slökkvi liðsmenn og lögregla til eftirlits. — Eitt skal þó tekið fram, að ekki verður kveikt í bálkestin- um ef vindáttin verður að olíu- geymunum i Olíustöðinni, sem er neðar í holtinu, nær bœnum. Nokkrar aðrar brennur verða hér, en allmiklu minni en sú fyrmefnda. Ein verður í hraun- inu ofarlega við Norðurbraut og önnur skammt frá Klaustrinu. I báða kestina hefir verið ekið meðal annars nótabátum. — G.E. Flugvélakaup? Kaupmannahöfn, 29. des. Einkaskeyti til Mbl. „BT“ SEGIR í dag, að líkur séu til þess, að Flugfélag Islands kaupi DC-6 flugvél, sem SAS hafi að undanfömu verið að reyna að selja mexikanska flug- félaginu GUSET. Flugvélin só enm óseld og standi ónotuð á Kastrup-flugvellinum. • Mbl. hafði samband við blaða- fulltrúa Flugfélagsins og sagðl hann enga endanlega ákvörðun hafa verið tekna um flugvéla- kaupin. Markaðurinn hefði verið athugaður beggja vegna hafsins, málið væri enn í athugun og að svo komnu máli hefði félagið ekki augastað á ákveðinni flug- vél SAS frekar en öðrum vélum. Jólagetraun ATKVÆÐASEÐILL í jólagetraun Morgunblaðsins um metsölubókina. (Seðillinn sendist blaðinu útfylltur fyrir áramót). Metsölubókin á íslandi í ár: Naín Heimilisfang

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.