Morgunblaðið - 30.12.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.12.1960, Blaðsíða 18
18 MORGV N BL AÐIÐ Föstudagur 30. des. 1960 Enska knattspyrnan: Einn missti fótinn - 6 aðrir slösudust AÐ VENJU fóru fram allmargir leikir í ensku deildarkeppninni nú um jóiin ©g urðu úrslit leikjanna þessi: Aðfangadagur: 1. deild. Aston Villa — Wolverhampton 0:2 Blackpool — Blackburn 2:0 Bolton — Leicester 2:0 Chelsea — Manchester U 1:2 Manchester City — Fulham 3:2 Newcastle — Birmingham 2:2 N. Forest — Preston 2:0 Tottenham — West. Ham. 2:0 Sheffield W. — Arsenal 1:1 2. deild Derby — Leeds 2:3 Stoke — Huddersfield 2:2 1 lcunthorpe — Brighton 2:2 Annar jóladagur: 1. deild. Arsenal — Sheffield W. 1:1 Birmingham — Newcastle 2:1 Burnley — Everton 1:3 Cardiff — W.B.A. 3:1 Fulham — Manchester City 1:0 Leicester — Bolton 2:0 Manchester U. — Chelsea «:0 Preston — N. Forest 0:1 West. Ham. — Tottenham 0:3 Wolverhampton — Aston Villa 3:2 2. deild Charlton — Plymouth 6:4 Huddersfield — Stoke 0:0 Liverpool — Rotherham 2:1 Luton — Lincoln 3:0 Middlesbrough — Leyton Orient 2:0 Norwich — Ipswich 0:3 Southampton — Bristol Rovers 4:2 Sunderland — Sheffield U. 1:1 Swansea — Portsmouth 4:0 Þriðjudagur: 1. deild. Blackbum — Blackpool Everton — Burnley 0:3 W.BA. — Cardiff 1:1 2. deild Lincoln — Luton 1:1 Plymouth — Charlton 0:4 Brighton — Scunthorpe 1:1 Ipswich — Norwich 4:1 Leeds — Derby 3:3 Portsmouth — Swansea 1:1 Rotherham — Liverpool 1:0 Sheffield U. — Sunderland 0:1 Leikurinn á aðfangadag milli Tottenham og West Ham var mjög spennandi. Á 24. mínútu skoraði White, en eftir það var leikurinn mjög jafn. West Ham hafði mörg tækifæri til að skora og þó sérstaklega þegar Brown markvörður Tottenham ætlaði að spyrna frá marki, en hitti knöttinn illa og hann hrökk til Dunmore, sem skaut þrumu- skoti, en Brown bætti fyrir rnis tökin með því að verja snilid- arlega. í leikslok þ. e. a 89. rrín útu skoraði Terry Dyson eítir góða sendingu frá Maekay. Charlton og Dawson skor- uðu fyrir Manehester United, þegar liðið sigraði Chelsea 2—1 á aðfangadag. Fyrir Chels- ea skoraði Brabrook. Manchest- er City tókst að lokum að sigra eftir að þeir keyptu Cerry Bak- er frá St. Mirren fyrir 25 þús. pund. Baker skoraði tvö mörk, en Colbridge skoraði það þriðja. Fyrir Fulham skoraði Leggat bæði mörkin. — Sá leiðinlegi atburður gerðist á annan jóla- dag að sjö af leikmönnum Sheffield Wednesday slösuðust á heimleið frá London. Liðið hafði fyrr um daginn leikið við Arsenal og var í stórri áætlun- arbifreið, sem rann til á vegin- um og rakst á tré. Einn af leik- mönnum Douglas McMillan slas- aðist það illa að taka varð af honum annan fótinn. Peter Swan, hinn kunni miðvörður enska landsliðsins slasaðist ílla í öxl og var lagður í sjúkrahús. | .dðaskálinn í Hveradöliam Skíðaféiag Reykjavíkur á í erfið- eikum með rekstur Skíðaskálans Frá aðalíundi félagsins EINS og komið hafði fram í dagblöðum og útvarpi tók Skíða félag Reykjavíkur upp það ný- mæli að halda aðalfund sinn upp í Skiðaskála. Var fundurinn haldinn þriðju- dagskvöld 13. des. Eins og auglýst hafði verið, var þangað sérstaklega boðið eldri forystumönnum félagsins og skíðaíþróttarinnar í tilefni 25 ára afmælis skálans, er var 14/8. sl. Að fundi loknum voru sýnd Er málið sjálft eðo sd er oð baki stendur aðo/ofr/ð/ð? ÍÞRÓTTASÍÐA Morgunblaðsins hefir að undanförnu birt nokkr- ar greinar út af ræðu þeirri er Karl Guðmundsson hélt á ný- afstöðnu ársþingi Knattspyrnu- sambands íslands. Ræða þessi fjallaði um skort á sérmenntuð- um knattspyrnuþjálfurum ráð til úrbóta. um styrk til framhaldsmenntun- ar að þeir þá tryggi sér starf þeirra fyrir íslenzka knatt- spyrnu. Meðal tillagna þeirra er nefnd K. S. f. um þjálfaramál lagði fyrir þingið voru þessar. Að allir þeir sem annast og | knattspyrnuþjálfun ættu kost á að sækja námskeið á vegum Einhverra hluta vegna hefir. K 'S. í. annað hvort hér eða er- í fyrmefndum greinum gleymzt lendis. Þessi námskeið væru að minnast á að K. S. í. hafði stighækkandi og veittu meiri og skipað nefnd síðastliðið sumar meiri réttindi unz hámarki væri og að fyrir þinginu lágu tillögúr náð. Einnig að stofnað yrði fé- þessarar nefndar og þær mið- lag knattspyrnuþjálfara, sem uðu allar að því hvernig hægt halda mundi fræðslufundi og væri að bæta úr þjálfaraskort- reyna að viðhalda og auka inum og bæta knattspyrnuna menntun þjálfara. í annarri hér Tillögur þessarar nefndar grein um ræðu Karls er sagt að voru samþykktar og vísað til; talað hafi verið heldur kuldalega núverandi stjórnar til fram- lega um íþróttakennaraskóla að kvæmda. í þessari nefnd áttu! Laugarvatni og þar sem að ein sæti þeir Ingvar Pálsson, Axel tillaga okkar var um skólann er Einarsson, sem báðir eru stjórn- rétt að hún komi hér fram því ar tvær skemmtilegar skíða- kvikmyndir og allir fundar- menn þágu síðan veitingar í bcði félagsins. Formaður félagsins, Stefán G. Björnsson, setti fundinn. Bauð hann sérstaklega velkomna tvo af heiðursfélögum þess og fyrstu stjórnendur, þá Herluf Clausen og Steindór Björnsson frá Gröf, forseta ÍSÍ, Benedikt G. Waage, byggingarnefndarmennina frá 1934/1935 og stjórnarmeðlimi þó. þá Helga Hermann Eiríks- son, Jón Eyþórsson og Jón Ólafsson, lögfræðing, svo og for- menn ÍBR, SKÍ og SSR og aðra félaga. Fundarstjóri var tilnefndur Benedikt G. Waage, forseti ISÍ. Formaður las og skýrði árs- skýrslu félagsins, sem var mjög ítsrleg, en gaf glögga hugmynd um hve erfitt og fyrirhafnar- mikið er að reka slíkt skíða- bekkja í skólanum sem hann heimili eins og Skíðaskálann. starfar við og svo síðar keppnil Gjaldkeri lagði fram endur- milli skóla. Slíkur kennari' skoðaða reikninga síðasta starfs- mundi stuðla mjög mikið að árs, er sýndu að vegna óvenju- bættri knattspyrnu því að eftir | legra fjárfestinga, svo sem ljósa að skólanum væri lokið kæmu drengirnir til knattspyrnufélag- anna og fengju meiri og betri þjálfun. Við þurfum að fá sem flesta til þess að æfa knatt- spyrnu því að þess meiri sem samkeppnpin er því meiri von um góðan árangur en við verð- um einnig að hafa mikið úrval góðra þjálfara. Þess vegna hef- ir K. S. í. nú tekið að sér að ráða bót á þessu máli. Ób B. Jónsson. armeðlimir í K. S. í. og svo undirritaður. Margir munu álíta eftir lestur áðurnefndra greina um ræðu Karls að hann sé upphafsmaður að því að taka á nú þjálfara málin til rækilegra athugana eh svo er ekki þvi að Karl Guðm. var staddur erlendis þegar að nefnd sú -er K.S. í. skipaði hóf starf sitt og á því engan þátt í störfum hennar. Það er því stjórn K. S. í. sem á frumkvæðið að þessu máli og vonandi tekst svo vel um áframhald þess að innan fárra ára verði allir þeir sem annast knattspyrnuþjálfun búnir að fá einhverja menntun í faginu Sú staðreynd að aðeins tvö af fyrstu deildar liðunum okkar skuli hafa sérmenntaða þjálfara er sorgleg og mér finnst að það gæti verið ábending til K. S. í. um að þegar þeir veita þjálfur- að í henni er alls ekki talað illa um skólann. Við gerðum það að ur tillögu okkar að allir karlmenn sem útskrifast frá skólanum yrðu látnir læra það nauðsyn- legasta til þess að geta veitt yngstu nemenum fyrstu tilsögn í þessari ágætu íþrótt.. Nám- skeið í knattspyrnu þurfa ekki að taka lengri tíma en þau nám- skeið sem nú eru haldin þar í handknattleik og frjálsíþróttum en þær íþróttir eiga ekki meíri rétt á sér en knattspyrna. Það er mín persónulega skoð- un að starfandi íþróttakennarar hafi bezta aðstöðu til þess að fá unga drengi til þess að æfa knattspyrnu ef þeir aðeins Iiafa áhuga fyrir íþróttir en þarm á- huga verður að skapa og glæða. Hugsum okkur t.d. íþróttakenn- ara sem eftir að leikfimiprófun líkur á vorin mundi koma af stað knattspyrnukeppni milli Athugasemd ÞAÐ skal tekið fram að það hef- engan vegin „gleymst“ að geta tillagna sem fram komu, og þjálfaramálin eins og þau komu fram á þingi KSÍ eru engan veg- inn afgreidd hér á síðunni. En afgreiðsla þeirra hefur dregizt vegna rúmleysis í jólamánuðin- um — og dregst enn vegna of- angreindrar greinar. Hvort Karl Guðmundsson eða ÓIi B. Jónsson eru upphafsmenn að því að taka þjálfaramálin föstum tökum finnst mér ekki aðalatriði. Aðalatriðið er, að þau séu tekin fostum tökum — og Karl var eini maðurinn sem það gerði í umræðum á ársþinginu, eins og fram hefur komið á síð- unni. Greinarhöfundur hefði svo heyrt hin köldu orð í garð íþróttakennaraskólans, ef hann hefði aðeins hlýtt á þær um- ræður þingsins, sem urðu undir þessum lið, — A. St. vélakaupa, kaupa á skíðalyftu og endurnýjunar á öllum raf- lögnum skálans, höfðu skuldir hækkað um kr. 110.000.00, en þessir þrír liðir hafa samkvæmt reikningum kostað félagið rúm- lega kr. 144.000,00. Síðar á fund- inum lagði formaður fram fjár- hagsáætlun fyrir næsta starfsár sem sýndi stórhug félagsstjórn- ar í því að ætla sér með sér- stökum aðgerðum að lækka þær skuldir, eða heildarskuldirnar, sem voru um kr. 176.000.00, um rúman helming, eða kr. 80.000 á árinu. Ein af þeim aðgerðum er sú að afla félaginu sérstakra styrktarmeðlima, bæði meðal fé- lagsmanna og annara velunnara féJagsins og skíðaíþróttarinnar. Má á það benda að í félaginu er nú skráðir um 90 ævifélagar, sem á sínum tíma hafa greitt ævigjald, kannski aðeins kr. 50.00. — Væntir félagsstjórnin þess að hún fái góðar undirtektir þegar leitað verður eftir styrktarmeð- limum síðar í vetur. Árgjald er nú kr. 50,00. — Inntökugjald er einnig kr. 50,00, ævifélagagjald kr. 400.00. Þrátt fyrir skuldaaukningu þessa má segja að rekstur fé- lagsins sé nokkuð traustur og að venjulegar árstekjur eigi að getaa staðið undir eðlilegu við- haldi skálans og öðrum reksturs kostnaði og afskriftum. Eigur skíðaskálans eru nú að biunabótaverði kr. 1.814.500,— Nokkrar umræður urðu um skýrslu stjórnarinnar og árs- reikningana, sem samþykktir voru samhljóða. Snerust umræð uf aðallega um leiðir til öfl- unar nýrra félaga og annarar fjáröflunar. Formaður var einróma endur- kjörinn Stefán G. Björnsson, en hann hefir verið formaður fé- lagsins síðan 1947; sömuléiðis meðstjórendur þeir Lárus G. Jónsson, Sveinn Ólafsson og Ragnar Þorsteinsson. Fyrir eru í stjórn Leifur Miiller, Jóhannes Kolbeinsson og Brynjólfur Hall- grimsson. Endurskoðendur voru endurkosnir þeir Einar G. Guð mundsson og Björn Steffensen, endursk. Steindór Björnsson frá Gröf afhenti félaginu skrautritaða jóla- og nýárskveðju með 2 litl- um sönglögum og tilheyrandi ljóðum, svo og þakkarkveðju vegna 75 ára afmælis hans, 3. maí sl., en Steindór er eins og áður er getið einn af heiðurs- félögum Skíðafélagsins og stjórn armeðlimur í 1. stjórn þess og lengi þar eftir. í sambandi við 25 ára afmæli Skíðaskálans rakti formaður nckkuð aðdraganda að byggingu hans og byggingasögu. Vara- formaður félagsins, Lárus G. Jónsson minntist brautryðjand- ans Lorentz H. Miiller og fjöl- skyldu hans. Benedikt G. Waage sagði hrakningasögu af Hellis- heiði á fyrstu dögum Skíðaskál- ans og skaut síðan fram þeirri hugmynd að stofnað yrði sér- stakt Skíðavinafélag, sem allir gætu átt kost á að gjörast með- limir í og yrði árgjald sett kr. 100,00. Ætti slíkt félag að geta styrkt stofnun eins og Skíða- skálann, ef sérstaklega stæði á. Sagði hann að slík félög væru starfandi á Norðurlöndum með góðum árangri. Að lokinni kvikmyndasýningu flutti formaður ÍBR, Gísli Hall- dórsson, félaginu kveðju banda- lagsins og þakkaði fyrir hönd fundarmanna og gesta fyrir ánægjulega kvöldstund. Laust ■Hann vann f HASKOLANS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.