Morgunblaðið - 30.12.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.12.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. des. 1960 M O Tt n rnv n T 4 Ð1Ð 5 Lögreg-Iuþjónarnir eru sem fis í liöndum Línu. Er fréttamaður blaðsins kom inn í Skátaheimili á dög- unum, var búið að -slökkva ljósin í salnum og tjöldin á sviðinu sigu hægt til hliðar. Áhorfendurnir, sem flestir voru börn á aldrinum 5—12 ára, biðu með eftirvæntingu eftir að sjá Línu langsokk, sem flest þeirra könnuðust við úr bókum eða af kvikmynd, birtast ljóslifandi á sviðinu. Stundin rann upp og þegar Lína kom þrammandi inn á sviðið í stóru skónum sínurn með apann Níels í fanginu, setlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Leikfélag Kópavogs hefur 7 nú sýnt barnaleikritið Línu J langstokk, sem gert er eftir I sögu Astrid Lindgren, nokkr- * um sinnum við mjög mikla hrifningu áhorfenda. Leikrit þetta er létt og skemmtilegt og hin skringilega framkoma Línu fær börnin til þess að veltast um úr hlátri. Hún kem ur þeim hvað eftir annað á ó- vart og aðhefst margt sem venjuleg börn myndu aldrei Iáta sér til. hugar koma, enda býr hún ein og hefur enga foreldra til að segja henni hvað hún má og hvað ekki. Má t.d. nefna, þegar frú Brunn klukka móðir Tuma og önnu, sem eru leiksystkini Línu, bíður þessu foreldralausa barni í kaffiboð, endar það með skelfingu, því að Lína veit alls ekki hvernig hún á að haga sér undir slíkum kringumstæðum. Á kaffiborð- inu er glæsileg terta, sem frúrnar eiga að bragða á fyrst, en börnin að bíða hæversk og fá svo afganginn. Línu líkar þetta ekki, hún ræðst á tert- una og fiskar upp dýrindis mola, sem er til skrauts í miðj unni og gæðir sér á honum. Frúrnar horfa á aðfarirnar með skelfingarsvip, en Línu finnst þær sýna krásunum fá- læti, hún tekur því hnefafylii af rjómanum á tertunni og klínir honum framan í frúrn- ar, sem geta enga björg sér veitt. Frú Brunnklukka verð- ur ofsareið er hún sér aðfar- irnar og rekur Línu út, en litlu áhorfendunum í salnum er sannarlega skemmt, þeir hlægja þar til tárin renna niður kinnarnar og klappa Línu óspart lof í lófa. Þannig rekur hvert smellna atvikið annað og að lokinni sýningu þyrpast börnin út glöð og á- nægð, en þó vildu sjálfsagt flest þeirra að sýningin væri að byrja en ekki að enda. Því er nú einu sinni þannig varið, íð þegar við höfum upplifað eitthvað skemmtilegt, geriir eftirsjónin vart við sig og við vildum heldur vera stödd við upphafið en endinn. Er áhorfendurnir höfðu yf- irgefið salinn gekk fréttamað urinn bak við sviðið. Hittir hann þar frú Gunnvöru Sig- urðardóttur sem hefur á hendi leikstjórn og tekur hana tali. — Er þetta fyrsta leikrit, sem þér setjið á svið? — Já, ég hef ekkert fengizt við leikstjórn áður, en ég hef lært að leika. — Hver voru tildrög þess að þér tókuð þetta að yður? — Formaður leikfélagsins fór þess á leit við mig og manninn minn, að við þýdd- um leikritið úr sænsku. Gerð- um við það og af því leiddi að ég tók að mér að setja leik- ritið á svið. — Var þetta ekki erfitt verk? — Nei, ekkert sérlega, það er ágætt að vinna með börn- unum og leiðbeina þeim og fullorðnu leikendurnir hafa sýnt mikinn skilning á starf- inu. Foreldrar barnanna og kennari þeirra, þau eru öll úr sama bekknum, hafa sýnt mikinn skilning með því að leyfa börnunum að taka þátt í leiksýningunni. Eins og gefur að skilja hefur undirbúningur inn og sýningarnar tekið tals- verðan tíma frá náminu. — Hafa þessi börn fengizt við leik áður? — Já, telpan, sem leikur Tuma hefur gengið í leikskóla Ævars Kvaran og í fyrra lék hún lítið hlutverk í leikriti, er Leikfélag Kópavogs sýndi. Telpan, sem leikur önnu er í ballett-skóla Þjóðleikhússins og leikur smáhlutverk í Kardi mommubænum. Hin börnin hafa ekki komið fram á leik- sviði áður. — En Lína? — Lína, eða Sigríður Soffía Sandholt, sem leikur hana er komin af barnsaldri, hún er 24 ára, kennari við skóla ísaks Jónssonar. Hún hefur leikið í öllum leikritum, sem Leikfél- ag Kópavogs hefur sýnt. — Hvað hefur leikritið ver- ið sýnt oft? — Ellefu sinnum, tvisvar í Skátaheimilinu og 9 sinnum í Félagsheimili Kópavogs. Og mun það verða sýnt þar fram- vegs. Gunnvör Braga Sigurðard. Stúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Tilb. merkt: „Ábyggileg 1495“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Herbergi til leigu innbyggðir skápar og svat ir, aðgangur að beði síma. Uppl. í síma 24914 eftir kl. 17. Keflavík Vantar matsvein Lítið einbýlishús til leigu. og háseta á góðan vertíðax Uppl. í síma 2061. bát. Uppl. í síma 19106. Veitingastofa Vil kaupa eða leigja veit- íngastofu eða söluturn. — Tilb. senöist Mbl. fyrir 7. jan. merkt: „Veitingar — 1499“ Tapast hafa silfur tóbaksdósir — merktar Friðrik Sigurðs- son, sennilega á Rauðalæk. Vinsamlega skilist á Hrísa teig 33. Hótel Borg Nýársdag Mjög íburðarmikill hátíðarmatur verður framreiddur nýárskvöld. Borð tekin frá í dag. > J \ Kynnið ykkur matseðilinn j \ í síma 1-14-40 j IÐIXIO IÐNO Áramótafagnaður á gamlárskvöld kl. 9. Sextett Berta Möller leikur Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag og á morg- un, sími 12350. Vinna Fjórar röskar konur eða stúlkur óskast strax tfl starfa í verksmiðju okkar. Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS „.... .......•» — nvao gengur að honum? ★ — Hvað er það, sem trúboðinn þarf fyrst og fremst að kenna villimönnunum? — Að borða graanmeti. ★ Dísa var úti með móður sinni og þær mættu prestinum, sem •kírt hafði litla bróður fyrir tkömmu. — Sjáðu mamma, segir Dísa, þarna kemur hann stóri frændi, sem þvoði honum Lilla um haus inn. Siggi litli hafði verið sendur í sveit og mamma hans, sem var hrædd um að honum myndi leið ast þar, hringdi til hans eftir nokkra daga og fékk að tala við hann: — Æ, saknarðu ekki hennar mömmu ósköp mikið? Siggi: — Nei, nei, hér hefi ég kú. ★ Sonur flugmanns fékk að gjöf mynd af litlum dreng og vernd- arengli hans. Hann spurði mömmu sína hvað þetta væri á englinum. — Það eru vængir, sagði mamma. — En hvar er þá skrúfan? I»aS er ekki hægt að ráða við róg- tungur mannanna, en ef vér lifum vel, getum við fyrirlitið þær. — Goethe. Þótt þú sért tær sem fs og hreinn sem miölL k**mstv ekki hjá rógnum. Shakespeare. AHEIT og GJAFIR Jólasöfnun Mæörastyrksnefndar. — NNL 200, Áslaug Benediktsson 1000, NN 500, Hótel Borg 500, Strætisv. Rvk, ökumenn 1250, NN föt og 200, Jón Sig urðsson 100, SB 75, Laugavegs Apótek starfsf. 215, NN 500, NN 250, Helga Lárusdóttir 50, Friðrik Magnússon, heildv.. vörur, Guðm. Kr. Guðmunds- son 100, HJ, áheit 100, AG 100, Margrét Jónsdóttir 25, Sigurpáll Jónsson 25, Ragnh. Þorvarðardóttir 100, KHH 500, Hótel Skjaldbreið starfsf. 200, Þjóð- viljinn, starfsf. 1050, NN 100, Lilja Jónsdóttir 100, Hildur 60, ÁLH 300, Aheit 500, Þ. Þorgrímsson 500, Þor- steinn Bergmann vörur, ÞÞ 200, G. J. Fossberg, starfsf. 425, Ónefndur 500, Olíuverzl. ísl. og starfsf. 1680, KV 100, Hamar hf. og starfsf. 1250, Ingólfs Apótek starfsf. 510, Anna Stína 500, Félagsprentsmiðjan hf., starfsf. 755, Starfsmannafél. SÍS 1985, Pósthúsið, bréfapöstst. 1080, Frá Hjördísi 50, NN 200, ÁM 200, GÞ 50, SÞ 100, JH 100, Lögreglustöðin 1825, S 100, Sigr. Zöega & Co. 200, ÞÞ 25, Aheit 50, Jólagjöf til mömmu 500, Kona 300, Björgvin Sig- urðsson 100, Ingibjörg 500, Sigm. Sig- mundsson 50, SigriÖur 30, Markaður- inn (R.Þ.) fatnaour. — Kærar þakkir inn (RÞ) fatnaður. JV 500, SB 200, Guðm. Kárason 100, Sjómaður 100, Alaioss hi. iainaður og 600, E og HB 500, Ve 50, Bílaiðjan 300, Kgs 300, N±tG 300, Auður, ihygló, Erla 300, Lfjti 100, NN 100, Bókabúð Isafoldar nf. 500, Guöríður Páisdóttir 50, Stál- smiðjan nf. starfsf 715, Blikksmiðjan 250. — Kærar þakkir. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Ó- neindur kr. 15. Til fólksins sem brann hjá í Laug- arnescamp: HE 100. Til fólksins sem brann hjá á Hellis- sandi: FG ían Skúlagötu 20 Q RIGINAb Q OHNER Samlagningarvélar handdrifnar og rafknúnar. Margföldunarvélar handdrifnar GARÐAR GÍSLASON H.F. Reykjavílt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.