Morgunblaðið - 30.12.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1960, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Ffistudagur 30. des. 1960 Árið 1958 hóf IBM sölu á fyrstu litlu rafeindareiknivél- inni. Vél þessi vakti strax mjög mikla athygli, vegna þess hversu lítil og ódýr hún er, samhliða því hversu auð- velt er að læra að stjórna hennl. Vél þessi er að því leyti frá brugðin öllum stærri skrif- stofuvélum, sem flutzt hafa til landsins, að vélrænar hreyf ingar eru mjög litlar. Aftur á móti gengur allur reikningur fyrir sig með rafeindum, sem gerir vélina að sjálfsögðu bæði minni, hraðvirkari og ör- uggari. Sem dæmi um afköst má nefna, að vélin leggur saman 2 tölur (stærð skiptir ekki máli) á 100 millisekúndum. Margföldun er einnig mjög hröð. Vélin getur Iagt saman, dregið frá, hækkað upp eða sleppt, sett kommur á rétta staði i útkomu og ritar sjálf niður allt, sem hún reiknar. Einnig hefir vélin 80 stafa J segulperluminni (Magnetic Core Memory), og er stærð þess aðeins á við tvo cigarettu pakka. Að sjálfsögðu er hér aðeins um litla vél að ræða, miðað við hina stóru rafreikniheila, sem erlendis ryðja sér mjög til rúms. IBM eða Intemational Bus- iness Machines í Ameríku er stærsti framleiðandi heims á slíkum tækjum. Otto A. Michelsen hefir um boð fyrir IBM World Trading Corp., sem er sú deild IBM, er rekur öll viðskipti þess utan Bandaríkjanna. Vélar frá IBM eru nú þegar orðnar mjög þekktar hér á landi, og vinna nú um 8 menn, sem eru sér- þjálfaðir í hinum ýmsu grein um, hjá Ottó, aðeins við þessa L deild fyrirtækisins, en Ottó J hefir rekið umfangsmikið I skrifstofuvélaverkstæði að I Laugavegi 11 á undanförnum í árum. I fjnuamm u SENDIBÍLASTOÐIN Milliveggjaplötr 7 og 10 cm heimkeyrður. Brunastcypan Simi 35785. Til sölu nýr, síður Beaver lamb- pels, stór og 2 enskar káp ur. Uppl. í síma 24962. 2ja herb. íbúð til sölu. — Laus strax. Uppl. í síma 23732. íbúð óskast Ung og reglusöm hjón óska eftir íbúð. Uppl. í síma — 23668. 3ja herb. íbúð óskast Má vera lítil. Einhver fyr irframgreiðsla. — Uppl. í síma 10065. Bauer G 88 8 mm fullkomlega sjálf- virk þýzk kvikmyndavél til sölu. Uppl. í síma 11105. Góð jörð í Borgarfirði til leigu í næstu fardögum. — Sími 35803. Ljósmyndari óskar eftir starfi nú þegar, eða fljótlega eftir áramót. Tilb. merkt: „Mynd 1496“ óskast sent I pósthólf 1158 til 6. janúar. Silfurbindisnæla með rauðum steini tapað- ist á jóladag. — Finnandi hringi í síma 24920 gegn fundarlaunum. Keflavík íbúð tíl leigu að Hátúni 6. Uppl. á staðnum. „Cape“ til sölu Til sölu er fallegur Ijós- grár „cape“ á góðu verði. Uppi. í síma 10758. Unglingavinna Unglingspiltur óskast á gott sveitaheimiii austan- fjalls í vetur. Uppl. í dag í síma 35733. Takið eftir Ef þið viljið aka bifreið sjálf, þá hringiö í síma — 35687. Gírkassi í Chevrolet ’42, vörubíl óskast keyptur. Uppl. í 24505. a aag er föstudagur, 'SV. ucbemuer. 365. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:52. Síðdegisflæði kl. 16:10. Næturvörður vikuna 24.—30. des. er í Vesturbæjarapóteki, nema jóladag í Ingólfsapóteki og 2. jóladag í Lauga- vegsapóteki. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri er a sama stað kL 18—8. — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapótex eru op- ín alla virka daga kl. 9—7. iaugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir f Hafnarfirði 24.—31. des. er Ólafur Einarsson, sími 50952, Næturlæknir f Keflavfk er Kjartan Ólafsson, sími: 1700. Ljósastofa Hvitabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. uppiýsmgar i sima 16699. Lögfræðingafélag Islands heldur að- alfund sinn í dag í 1. kennslustofu Háskóla íslands og hefst kl. 17.30. — Venjuleg aðalfundarstörf. Óháði söfnuðurinn. — Jólatrés- skemmtun í Kirkjubæ, sunnudaginn 8. jan. kl. 3. Aðgöngumiðar 9. og 7, jan., hjá Andrési Jólafundur Kvenfélags Háteigssókn- ar verður þriðjudaginn 3. janúar í Sjómannaskólanum kl. 8,30 stundvís- lega. Kvikmyndasýning, Vigfús Sigur- geirsson. Upplestur Andrés Bpörnsson. Sameiginleg kaffidrykkja. Öldruðum konum í Háteigssókn er boðið á fund- inn og er þess vænzt að sem flestar geti komið. A Um jólin voru gefin saman af sr. Birni Jónssyni í Keflavík brúðhjónin: Ungfrú Halldóra Elísa Vilhjálmsdóttir og Björn H. Jónsson, Sólvallagötu 40, Kefla- vík. Ungfr. Sigrún Guðjónsdóttir og Karl Sævar Baldvinsson, Hringbraut 59, Keflav. Ungfrú Emelía Ásgeirsdóttir og Gunnar K. Guðnason, Vatnsnesvegi 25, Keflavik. Ungfrú Alda Jónatans- dóttir og Gunnar H. Baldvinsson, Faxabraut 36, Keflavík. Ungfrú Sólveig Þórðardóttir og Jónatan Einarsson, Hringbraut 92, Kefla vík. Ungfrú Kolbrún Ragnars- dóttir, Skólaveg 2, Keflav. og Jón Sigurðsson, flugvirki hjá Pan american á Keflavíkurflugv. — Heimili þeirra er að Skólaveg 2. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Margrét Thordersen, Drápuhlíð 10, Reykjavík, og Þor- finnur Egilsson, stud. jur., Suður götu 20, Keflavík. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Guðna- syni, ungfrú Ester Garðarsdótt- ir, ljósmóðir og Stefán Jónsson, cand. med. Brúðhjónin verða í dag stödd að Ásgarði 73. Þann 17. des. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thoraren sen, ungfr. Björg Sigurðard. og Gísli Jóhannssen. Heimili þeirra er að Vesturgötu 66. A gamlársdag, verða gefin saman í hjónaband í kapellu Há skólans kl. 2, af prófessor Birni Magnússyni, ungfrú Axma Sig- ríður Kristinsd. og Finn Roger Fredriksen, skrifstofum. í Osló. Ungu hjónin munu dvelja að Laufásvegi 59. Gefin hafa verið saman í hjóna band af sr. Þorsteini Björnssyni brúðhjónin Kristín Theodórsdótt ir og Ómar Zophoníasson. Heim- ili þeirra verður að Digranesvegi 8, Kópavogi. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Einarsdóttir, Njálsgötu 52b og Valgeir Sig- hvatsson, Seljaveg 33. Gefin verða saman í hjóna- band laugardaginn 31. des. í Kaupmannahöfn, ungfrú Kristín Pálsdóttir, Skólavörðustíg 22a, Rvík og Vilhelm Heiðar Lúðvíks son, lyfjafræðingur, Hringbraut 97, Rvík. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Jagtvej 51, Köbenhavn N, Daiunark. JUMBÖ og KISA + + + Teiknari J. Moru — Ef við getum haldið þessum hraða, verðum við komin til Skugga- hverfis eftir svo sem klukkutíma! kallaði Júmbó. Hann ók eins hratt og hann kom hjólinu, og Kisa og Mýsla áttu fullt í fangi með að halda sér. En skyndilega steinþagnaði mót- orinn — og hjólið stanzaði. — Þetta er nú skrítið .... hvað getur eig- einlega verið að? muldraði Júmbó í barm sinn, meðan hann skreið á fjórum fótum kringum hjólið og revndi að koma auga á einhverja — Til allrar hamingju er ég með bók með mér, sem heitir „Litli öku- maðurinn" .... látum okkur nú sjá ---- „Mótor og karbúrator" bls. 87 .... Þú skalt ekkert vera neitt óróleg, Kisa, ég verð nú ekki lengi að laga þetta, bíddu bara ....! Jakob blaóaxaaöux Eítu Peter Hoííman k. WANTTOSEE ANV MORE OF — Þér lömduð mig! — Þér eruð heppnar! Árásum á viðskipti mín er venjulega refsað með hnúajárnum! En það er eim ekki of seint fyrir okkur að verða vinir, ungfrú Dísa! — Það er áliðnara en þér haldið, herra Grimm! — Viltu sjá fleiri myndir, Bennit — Nei .... Nú er komið að le*. endunum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.