Morgunblaðið - 05.01.1961, Side 17

Morgunblaðið - 05.01.1961, Side 17
Fimmtudagur 5. janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 ÖRN CLAUSEN héraðsd<>nislögmaður Málf’utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Simi 184f>9. Á r n i G u S j ó n s s o n hæstaréttarlögmaðúr Garðastræti 17 V;v' VIL KA.UPA söluturn Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „1404“. MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602 1. Gólfslípunln Barmaiilið 33. — Siuu 13657. vé'stjóra og beuing tmeiin vantar á báta. Upplýsingar í síma 50437 og 50348. I. O. G . T. Ungtempiarar Farið verður í heimsókn til Keflavíkur í kvöld kl. 8 frá Góðtemplarahúsinu. Álfabrenna á skeiðveilinum verður haldin á þrettándanum 6. janúar og hefst kl. 20,30. Álfakóngur'- Álfadrottning: Vetur konungur: Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari Unnur Eyfells Sigurður Ólafsson Yfir 100 álfar koma þar fram ásamt 16 helztu riddurum Fáks. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir. Forsala verður á föstudag í Hreyfilsbiiðinni og úr bíl í Austur- stræti. Mætið stundvíslega. — Verið vel búin. Munið eftir íbúðarhappdrætti Fáks. Hestamairnaféiagið Fá'.ur TILKYNNING til einstakra kaupenda Morgunblaðsins utan Reykjavikur fvá áramótum verður hætt að senda Morgunblaðið til þeirra, sem ekki eru búnir að greiða áskriftargjaldið fyrir árið 1960. JlloirguitlilAdtii Listdansskóli GuÖnýjar Pétursdóltur Kennsla hefst föstud. 6. jan. Nemendur frá fyrra nám- skeiði mæti á sömu tímum og áður. Innritun fyrir nýja nemendur er í síma 12486 frá kl. 2—6 í dag. Jóiatrésskemmtun Vals verður í Valsheimilinu n.k. föstudag 6. þ.m. kl. 4. Aðgöngumiðar fást í verzlununum Vísi og Varmá. NEFNDIN. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar JólBtrésskemmtan fyrir böm félagsmanna verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 7. janúar kl. 3—7 síðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir í bæjarstofnunum til há- degis á laugardag og eftir það í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefndin. Frá dansskóla Hermanns Ragnars Endurnýjun skírteina þeirra nemenda, sem voru fyrir jól er í Skátaheimilinu í dag og á morgun frá kl. 3—6 e.h. báða dagana. Lœknafélag Reykjavíkur Aukafundur í Læknafélagi Reykjavíkur verður hald- inn í I. kennslustofu Háskólans fyrir lækna og lækn- isfræðistúdenta fimmtudaginn 5. janúar kl. 20,30. Fundarefni: Dr. Hsuch Kung-Scho, varaforseti kínversku læknaakademiunnar, flytur erindi, sem hann nefnir „Achievements in Health Work and Medical Sciences in China“. Stjórn L. R. Vantar stúlku strax til afgreiðslu á veitingastofu, ekki undir tvítugt. Uppl. í síma 11657. Góð verzlun til sölu Miklir framtíðarmöguleikar, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Tilboð merkt: „1961 — 1116“ sendist Mbl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.