Morgunblaðið - 26.01.1961, Blaðsíða 2
2
MORGVTSBLAÐÍÐ
Fimmíudagur 26. jan. 1961
r
Afhenfi V-stjórnin úf-
vegsmönnum % af laun-
um sjómanna?
Voru kjör sjömanna á Vest-
fjörðum meira en 25% hærri
staðar?
en annars
Þjóðviljinn og Tíminn flytja
í gær samhljóða furðufrétt af
hækkuðum tekjum sjómanna
við hina nýju samninga.
Segja þau bæði kjarabætur
bátasjómanna 15—25%. Um
sjómannasamningana er nán
ar rætt í forystugreinum blaðs
ins í dag, en hér skal aðeins
á það bent, að samkomulag
það, sem Suðurnesjasjómenn
höfðu áður gert við útvegs-
menn og Hannibal, taldi hin
mestu • svik, var mjög nærri
endanlega heildarsamkomu-
laginu. Á Suðurnesjum skyldi
prósenta sjómanna vera 28—
30% eftir aflamagni en auk
þess skyldu þeir fá greidda
sjófatapeninga. Þessir samn-
ingar hefðu svarað til nálægt
29% en samkomulagið núna
er 29,5%.
aði útgerðarmönnum að taka
a.m.k. fjórðung af eðlilegu
kaupi sjómanna í eigrin þágu.
Aðalatriði þessa máls er
hinsvegar það, að mjög erf-
itt er að átta sig á heildarút
komu samninganna, fyrir sjó
menn annarsvegar og útgerð
armcnn hinsvegar. Báðir að-
ilar virðast þó sætta sig sæmi
lega við samningana, en rétt
mun það vera, að þeir muni
báðir hagnast, ef góður afli
er færður á landi og hagsýni
í lók fréttar Tímans af þess gætt * meðferð hans og öllum
um miklu kauphækkunum rekstri- Hinsvegar munu kjör
segir svo orðrétt. hvarvetaa verða lakari fyr
„ Sjómannafélögin á Vest- ir háða aðila, ef sóðaskapur
fjörðum gengu út úr sam- ræður ríkjum, eins og víða
komulaginu vegna þess að var a uppbótatímabilinu.
þau höfðu áður í gildi a.m.k. Annars er það furðulegt að
í nokkrum útgerðarpllássum tv® dagblöð skulu leika sér
hagstæðari samninga en a® Þvi a® falsa stöðugt frek-
lega fréttirnar, þannig að eng
Samkvæmt þessu eiga kjör inn maður tekur Iengur mark
sjómanna á Vestfjörðum sem a þeim.
sagt að hafa verið a.m.k. 25% En tilgangurinn er auðsær.
hærri heldur en á sumum öðr Þeir segja: Sjómenn fengu
um stöðum á landinu. Kjör fjórðungs hækkun launa; nú
sjómanna byggðust einmitt á eiga allir að krefjast hins
gamla uppbótagrundvellin- sama. Við bíðum og sjáum,
um. Yfirlýsing Tímans er þvi hvort þetta er ekki tilgangur
á þessa leið: Lúðvik Jósefs- inn með hinum „samræmda
son og vinstri stjórnin heimil fréttaflutningi".
Reykvikingum fjölgaði um 9000
en í Dagsbrún fækkaði um 100 félaga
NÝLEGA er komið út 1. tbl.
6. árg. VERKAMANNSINS,
biaðs verkamanna í Dagsbrún.
Blaðið, sem flytur margar grein
ar um málefni verkamanna,
styður framboð B-listans við
stjómarkosningar í Dagsbrúij,
sem fram eiga að fara á laug-
ardaginn. í blaðinu eru sýnd
dæmi þess, hvernig kommún-
istastjómin í Dagsbrún hefur mis
notað aðstöðu sína, trassað hags
munamál félagsmanna en látið
pólitísk áhugamál sitja í fyrir-
rúmi. Er þess skemmst að minn
ast, þegar Eðvarð Sigurðsson,
ritari Dagsbrúnar, gerði bak-
samning við Lúðvík Jósefsson,
þá ráðherra, um að auknar
kjarabætur skyldu jafnharðan
Boöa verk-
fall 1. febr.
SKIPSTJORAR, stýrimenn og
vélstjórar á stærri bátum á Suð-
urnesjum hafa boðað verkfall frá
og með 1. febrúar. Fulltmar
Landssamband ísl. útvegsmanna
og Farmanna og fiskimannasam-
bandsins hafa átt viðræður um
kröfur bátayfirmanna, en sam-
kxjmulag hefur eklki náðst. —
Samningar eru nú lausir við yfir
menn á bátum um allt land.
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGH)
I GARÐAHREPPI
Garðhreppingar og nágrenni!
Spilum í kvöld á Garðaholti.
Dagskrá Alþingis
FTJNDIR eru boðaðir í báðum deildum
Alþingis kl. 1,30 i dag.
EFRI DEItiD: — Lögskráning sjó-
manna, frv. — 1. umr.
NEDKI DE1L.D: — 1. Siglingalög, frv.
— 1. umr. — 2. Sjómannalög, frv. —
1. umr. — 3. Varnir gegn útbreiðslu
jurtasjúkdóma, frv. — 1. umr. — 4.
Fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna, þáltili. — Ein umr.
að engu gerðar með hækkuðu
verðlagi.
Drepið er á það, að ekki hafi
verið leitafr varanlegra kjara-
bóta, heldur félagið verið leitt
út í ævintýralega verkfallapóli-
tík, þegar stjórnmálalegir hags-
munir kommúnista kröfðust
þess.
Kostaði 4 ár
Sem dæmi má nefna, að verka
menn voru tæp 4 — fjögur —
ár að vinna sér inn það fé,
sem þeir misstu vegna vinnu-
taps í Ianga verkfallinu 1955.
Svo óverulegar voru kjarabæt-
umar, sem leiddu af verkfail-
inu.
Frambjóðendur B-listans
benda á ýmsar nýjar leiðir í
kjarabaráttunni, sem eru líkleg-
ar til þess að bera raunveru-
legan árangur, en verði ekki
til þess að rýra kjör verka-
manna, eins og aðferðir komm-
únista hafa sannanlega gert.
Meðal þeirra leiða, sem bent
er á, má nefna:
• Tekin verði upp ákvæðis-
Lýst eftir pilti
á skellinöðru
I FYRRAKVÖLD um klukkan 10
varð lítilsháttar árekstur , milli
skellinöðru og bifreiðar á gatna-
mótum Höfðatúns og Laugaveg-
ar. Kona er ók bifreiðinni hafði
eftir áreksturinn tal af piltinum
á skellinöðrunni og gekk úr
skugga um að hann væri ómeidd
ur með öllu. Henni láðist að
spyrja hann að heiti. Af sérstök-
um ástæðum er pilturinn beðinn
um að hafa samband við rann-
sóknarlögregluna. •
vinna í sem flestum at-
vinnugreinum og kostir
hennar nýttir til að hækka
tekjur verkamanna.
• Komið verði á föstu viku-
kaupi í stað tímakaups.
• Komið verði á lífeyrissjóði
verkamanna.
Fækkar verkamönnum?
Þá er eftirfarandi dæmi m.a.
tekið til að sýna fram á, hvern-
ig kommúnistar halda völdum
í félaginu með því að halda því
eins fámennu og kostur er, en
um leið er tryggt, að meirihlut-
inn sé „réttu megin í pólitík-
inni“.
í janúar 1954 voru um 2400
á kjörskrá í Dagsbrún. íbúar
Reykjavíkur voru þá 62 þúsund.
Við stjórnarkjörið sl. vetur
voru sem fyrr segir 2307 á kjör-
skrá en íbúatala Reykjavíkur
var þá 71 þúsund.
Trúir því nokkur maður, að
verkamönnum hafi FÆKKAÐ
um 100 á sama tíma sem íbúa-
talan hefur HÆKKAÐ um 9000?
[ NA /S hnúiar \ y SVSOhnútor H SnjóÁomo f OS/mm \7 Skúrír K Þrumur W&S, KuUaakil 'Zs4 Hitnki/ HMHmÍ h L^Laoi 1
Þjófur fundinn
AKUKEYRI, 25. jan.: — Þjófur-
inn, sem brauzt inn í rakarastofu
Sigtryggs & Jóns á dögunum, er
fundinn. Er þetta ungur Akureyr
ingur og hefur fyrr komizt undir
manna hendur. Játaði hann jafn-
framt á sig tvö innbrot, sem
framin voru hér fyrr í vetur.
— Stef. E.S.
hver lægðin aðra úr þeirri átt,
enda eru mikiil hitaskil milli
meginl andslof ts frá Kanada
og hafloftsins. 1 dag er t.d.
23. st. frost í Goose Bay en
8—18 st. hiti um miðbik At-
lantshafsins. A-hvassviðri er
við suðurströnd íslands en
hægrviðri norðan lands. Þíð-
viðri nar norður um Jan
Mayen og á SA-strönd Græn-
lands er 2—5 st. hiti. — Lægð
in suðvestur af íslandi þokast
norður eftir og mun þíðviðrið
haldast hér á landi næstu
dægiur.
miðin: Allhvass SA fram á
nóttina, rigning með morgn-
inum, hvessir aftur á austan
um hádegi, þíðviðri, rigning
með köflum.
Vestfirðir og miðin: SA eða
austan kaldi, þíðviðri.
Norðurland, NA-land og
miðin: SA gola. Léttskýjað
með köflum, víðast frost-
laust.
Austfirðir, SA-land og mið
in: SA-kaldi í nótt en all-
hvass síðdegis á morgun,
rigning með köflum.
— Sildin
Síldarveröið
lœkkaði
HAFNARiFJARÐlARTOGARINN
Röðull seldi síldarfarminn í
Cuxhaven í V-Þýzkalandi í gær.
Voru þetta 242 tonn, sem seldust
á DM 124,755 og jafngildir það
kr. 4,60 á kg. Það er heldur betra
en sala Þormóðs goða í fyrradag.
Hann fékk um kr. 4,50 fyrir kíló-
ið. Hins vegar fengust allt að kr.
5,50 fyrir kílóið af síldinni, sem
aðrir togarar fluttu út á dögim-
um. Röðull var líka með 14 tonn
af ísfiski, sem seldist á DM 11,684,
en það er mjög góð sala. Mikill
hluti þessa afla var ýsa. — Þrír
togarar, Jupiter, Neptunus og
Apríl, eru á leið til V-Þýzkalands.
Þeir hrepptu vonzkuveður í Norð
ursjó og seinkar því eitthvað, en
alla vega selja þeir þó fyrir helgi.
Sjóræningja-
ioringinn
SJÓRÆNINGJAFOBINGINN
Henrique de Malta Galvo, sá
er stjórnaði töku portúgalska
skipsins Santa Maria, er 65
ára. Hann er gamalkunnur
andstæðingur Antonio Salazar
forsætisráðherra Portúgals.
Árði 1953 var Galvao ákærð-
ur fyrir þátttöku í samsæri
gegn Salazar og var dæmdur
til fimm ára fangelsisvistar.
En meðan hann var enn að
afplána þann dóm, var hann
aftur dregin fyrir rétt og á-
kærður og dæmdur fyrir að
hafa „egnt til uppreisnar og
borgarastyrjaldar, ritað og
dreift röngum, hlutdrægum
upplýsingum, sem stefndu að
því að eyðileggja það góða
álit, sem Portúgal naut er-
lendis, og fyrir að móðga þjóð
arleiðtogann, ýmsa ráðherra
og forseta þingsins“.
Frh. af bls. 20.
tilskyldu lágmarksfitu Rússlanda
samninga, en því miður er sú tala
alltof há, þar sem við yfirtöku
hefir komið í ljós, að töluverður
hluti þessara 12.000 tunna reyn-
ist ekki samningshæf vara að þvl
er fitumagn snertir. Þá hefir og
komið í ljós við yfirtöku að nokk
ur hluti af haustsíldinni, sem gef
inn var upp af saltendum sem
15—18% feit síld, nær ekki 15%
fitumagni og fellur niður í 10—
15% flokkinn. Afleiðingin verð-
ur sú, að því meira sem fellur
af síld við yfirtöku niður fyrir
15%, því minni eru möguleikarn.
ir á áframhaldandi söltun vetrar
síldarinnar, þar sem sölumögu-
leikar þeirrar síldar eru, eins og
áður er sagt mjög takmarkaðir,
nema þá með stórkostlegri verð-
lækkun, sem útilokað er að sætta
sig við.
" Undirboð Norðmanna
Það sem því veldur fyrst og
fremst erfiðleikum nú, er hin
lága fita síldarinar, enda geta
kaupendur fengið stóra norska
vetrarsíld með 10—12% fitu fyrir
30 til 40% lægra verð en við bjóð
um. Hafa Norðmenn stórskaðað
sjálfa sig og okkur með hinuhlægi
lega lága söluverði sínu, enda
hafa norsku fiskimennirnir orð-
ið, á undanförnum árum, að
sætta sig við sama verð til sölt-
unar og bræðslu, þrátt fyrir sí-
aukna styrki og uppbætur þar I
landi. Af tur á móti hafa sjómenn
hér fengið nú í haust tvöfallt til
þrefallt hærra verð fyrir síld til
söltunar en bræðslu, þrátt fyrir
að hráefnið er langtum verra en
á undanförnum árum.
Má því segja í sambandi við
þennan samanburð, að vandrat-
að er meðalhófið, sagði Gunnar
Flóvenz, að lokum.
éhriqúe de Málta Galvao.
í árslok 1958 veiktist hann
í fangelsinu og var fluttur í
Santa Maria sjúkrahúsið í
Lissabon. Þaðan strauk hann
um miðjan janúar 1959.
Áður en Galvao var dæmd-
ur, var hann eftirlitsmaður
stjórnarinnar í Afríku, og gat
sér þar gott orð sem veiði-
maður. Einnig var hann orð-
tan þekktur rithöfundur.
Galvao strauk úr sjúkrahús-
tau örfáum dögum eftir að
Humberto Delgavo, sem bauð
sig fram við forsetakjör 1958,
leitaði hælis, sem pólitiskur
flóttamaður í sendiráði
Brazilíu í Lissabon. Galrvao
leitaði einnig hælis, en hann
sneri sér til sendiráðs Argent-
ínu. Hann komst svo frá
Portúgal með argenttaskt
vegabréf, og hefur lítið frétzt
af honum síðan, þar til nú,
er honum skýtur upp sem sjó-
ræningja á Karahíska hafinu.