Morgunblaðið - 26.01.1961, Blaðsíða 12
12
MORCVTSBl ÁÐIÐ
Fimmtudagur 26. jan. 1961
Ingibjörg Jónsdóttir
Minning
IKTGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR verð
ur til moldar borin í dag. Hún
var fædd 26. júní 1883 að Helga-
stöðum í Fljótum. Foreldrar
ihennar voru Jón Jónsson bóndi
og snikkari þar og kona hans
Hólmfríður Stefánsdóttir.
Ung missti hún föður sinn og
varð þá að leysa upp heimilið,
ólst húa því upp hjá vandalaus-
um við misjöfn kjör eins og þá
tíðkaðist.
Ingibjörg giftist 1908 Jóni Jó-
hannssyni frá Borgarhóli í Eyja-
firði. Þau bjuggu á nokkrum
stöðum í Eyjafirði, en lengst í
Æsustaðagerði. Þar byrjuðu þau
með glæstar vonir bæði dugmik-
il og glaðsinna, og þrátt fyrir
mikla vinnu og erfiði, átti hún
þaðan margar góðar endurminn-
ingar með börnin sín fimm.
En fljótt dró ský fyrir sólu, því
þar misstu þau einkadótturina,
efnisstúlku tíu ára að aldri.
Stuttu síðar missti Jón heilsuna
svo þau urðu að bregða búi og
flytja til Akureyrar 1927, þar dó
Jón eftir stranga sjúkdómslegu.
En Ingibjörg gafst ekki upp, en
byrjaði að stunda saumaskap, er
varð hennar æfistarf síðan. Þá
voru eldri drengirnir að komast
upp og reyndust snemma dugleg-
ir og nýtir menn. En Ingibjörg
var með yngsta drenginn, Hólm-
geir, sem alltaf var barnið, því
hann náði aldrei fullum þroska
og var fórnfýsi hennar því rík-
ari, meðan hann þurfti á hjálp
hennar að halda, en hann and-
aðist 1934.
Mér finnst þegar ég lít yfir líf
Ingibjargar þá sé það ein hetju-
saga, þó hljótt væri um hana
eins og m.argar konur, sem vinna
stærstu störfin í kyrþei.
Ég veit að Ingibjörg kærir
sig ekki um löng eftirmæli eða
mærð, allt slíkt var henni víðs-
fjarri, en hlýhug og vináttu
kunni hún vel að meta, enda var
hún með afbrigðum vinsæl kona,
átti hennar glaða, létta lund og
velvilji til samferðamannanna
drjúgan þátt í því.
Ingibjörg fluttist til Reykja-
víkur 1955 og stundaði sauma-
skap sem fyrr, hér eignaðist hún
marga vini. Hún bjó hjá syni sín
um Jóhanni og konu hans Krist-
rúnu að Álfheimum 15, hjá þeim
ágætu hjónum og börnum þeirra
undi hún hag sínum vel.
Ég kom til hennar á sjúkrahús-
ið fyrir no-kkrum dögum, þá var
Teak-spánn
fyrirliggjandi. Verð kr. 45—55 pr. ferm.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13 — Sími 13879
Skrífsfofumaður
heildverzlun vill ráða mann til skrifstofustarfa, þarf
að kunna ensku og vélritun. Umsóknir sem tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
merkt: „1282“.
Til sölu
Dodge Weapon með spili, nýuppgerður. Tilbúinn
til yfirbyggingar. — Fylgt getur 3ja manna hús,
drá,ttargálgi og mikið af varahlutum.
Upplýsingar gefur Birgir Hannesson í síma 292,
Akranesi.
Verzlunarfyrirtæki
Til sölu að hájfu verzlun (nýlenduvörur o. fl.) í út-
jaðri bæjarins, ásamt verzlunarhúsnæði.
Nánari upplýsingar gefur, ekki í síma.
malflutningsskrifstofa
Ingi ingimundarson hdl.
Vonarstræti 3, II. hæð.
Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn
1 vetur til y4 ’61: — Herbergi kr. 11—16 pr. rúm.
HOLMENS KANAL 15 C. 174
Grímur Finnbogason
bóndi á Höfðaströnd
75 ára
okkur báðum ljóst hvert stefndi,
hún var hress að vanda. Ég fann
þakklátan hug hennar til allra,
sérstaklega ástvinanna, sem
reyndust henni svo vel í veikind
unum.
Nú er hún laus við þjáningarn
ar og sameinuð ástvinunum, sem
hún var svo trú öll árin.
Friður guðs þig blessi.
Kristin Karlsdóttir,
frá Draflastöðum.
HINN 3. janúar sl. varð Grímur
Finnbogason, bóndi á Höfða-
strönd í Grunnavíkurhreppi i
Jökulfjörðum, 75 ára. Hann er
fæddur í Furufirði á Ströndum
3. janúar 1886, sonur hjónanna
Finnboga Jónssonar og Jóhönnu
Þorleifsdóttur, sem þar bjuggu
þá. Aðeins 2ja ára gamall flutt-
íst hann með foreldrum sínum til
Bolungarvíkur á Ströndum en
þar bjuggu þau til æviloka.
Grímur átti þar heimili til full-
orðinsára. Ungur að aldri hóf
hann sjósókn, fyrst á smáárabát-
um, en síðar á stærri skipum.
Stundrði hann sjó frá flestum
verstöðvum við Djúp. Einnig reri
hann frá verstöðvum frá Suður-
nesjum og tvær vertíðir frá Sigiu
firði.
I æsku sinni stundaði Grímur
Finnbogason bjargsig og varð
enda mikil búbót að eggja- og
fuglatekju á Ströndum. Hetur
Grímur farið á bjarg, sem kaii-
að er flest ár frá þvi að hann var
barn að aldri.
Arið 1931 keypti hann jörðina
Höfðaströnd í Grunnavikur-
hreppi og bjó þar til ársins 1959.
Þá fluttist hann að Nesi í Grunna
vík og hefur átt þar heimili
síðan.
Grímur Finnbogason hefur
verið tryggur heimahögum sín-
um. Hann hefur ennþá staðið af
sér sviftibylji þjóðlífsbreytinga
og fólksflutninga. Hann unir sér
vel heima í sveitinni sinni og
mun sennilega aldrei yfirgefa
hana. Hann er góður vinur vina
sinna, staðfastur í skoðunum,
góðgjarn og drenglundaður.
Vinir hans óska honum til ham-
ingju með 75 ára afmælið og
gæfusamra elli-
ÍSSSS:
Notið
Sunsilk
ONE-LATHER
^ SHAMPOO _
;y■'r:- —-..v- :•.
Sunsilk
þa&ð «S*
NÝJUNG
Sunsilk Tonic
Shampoo gefur hári
yðar líflegan blæ
og flösulausa mýkt.
því þá lítur helzt út fyrir,
að þér hafið eytt miklum tíma og pen-
ingum á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár
yðar heima með Sunsilk Shampoo.
Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glans-
andi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg.
I miðbænum — rétt við skipið. —
X-GSH 39/IC-6445-50
Nýtf; stálnylonbuxur
verksmiðju
utsala í
fyrir drengi, aðeins kr. 170.00.
Hvítar herraskyrtur frá kr. 125.00. Mislitar herraskyrtur frákr. 65.00. Herranærbolir m/hlýrum kr. 18.00. Herranærbolir
með Yz ermum kr. 29.00. Síðar nærbuxur fyrir unglinga kr. 29,00. Telpna nærföt kr. 10.00. Kvenpeysur, alull kr. 120.00
Dömu- og unglinga crepe sokkabuxur kr. 125.00. Slæður kr. 25.00. Frystihúsa- og garðbuxur fyrir kvenfólk kr. 60.00.
eymundsson
kjallara
á morgun bœtist við;
Karlmannasokkar kr. 15.00. Herrasportskyrtur kr. 95.00. Vinnuskyrtur kr. 100.00. Herrabindi kr. 25.00. Kvenpils kr.
98.00. Herraskyrtur úr flaueli kr. 125.00. Herramanchettskyrtur á kr. 89.00, 99.00 og 125.00. Barnanáttföt kr. 69.00
'Ódýrast Eymundsson kjallaranum