Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVTSELAÐIÐ Sunnudagur 29. janúar 1961' s1 Skrifstofustúlka Reglusöm skrifstofustúlka óskast strax. Vélritunar- kunnátta og kunnátta í Norðurlandamálum nauð- synleg. Umsókn, ásamt meðmælum, ef til eru, legg- ist inn á. afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. febrúar, merkt: AB — 1419“. Svefnsófar ný gerð H. A.-sófinn hentar öllum, jafnt 8 á,ra börnum og fullorðnu fólki. Stærðir frá 140 cm til 190 cm. Góð geymsla fyrir sængurföt. Framleiddur úr 10 cm svampdýnu eða springdýnu. Verð frá kr. 3.500,00. Vönduð 1. fl. vinna. Góðir greiðsluskilmálar. Fæst aðeins hjá Húsgagnaverzluninni KAJ PIND Grettisgötu 46 — Sími 22584. Eftirlíking á smíði þessara sófa er öðrum óheimil. UPPBOD Húseignin Hrísar við Fífuhvammsveg, án skráðra lóðarréttinda, verður samkvæmt ákvörðim skipta- réttar Kópavogs seld til slita á sameign á upp- boði, sem haldið verður á eigninni sjálfri þriðju- daginn 31. janúar 1961 kl. 14. Uppboðsskilmálar og önnur skjöl varðandi uppboðið eru til sýnis á skrif- stofu minni. Uppboð þetta var auglýst í Lögbirting arblaðinu, síðast 121 tölubl. 53. árgangs, 21. desem- ber 1960. Bæjarfógetinn í Kópavogi^ 25. jan. 1961. DÖMUR! Kjólar frá 495.00 — Blússur frá 195.00. HJÁ BÁRU Miðstöðvardœlur amerískar, vandaðar, ódýrar. R A F R Ö S T Þingholtsstræti 1 — Sími 10240. Laugavegur 3 herb. með sér. inng. og sér snyrtiklefa til leigu í nýju verzlunarhúsi við Laugaveg. Uppl. í síma 37915. Húsnæði óskast Ný eða nýleg 4—6 herbergja íbúð eða einbýlishús óskast leigt til eins eða tveggja ára. Femt í heimili. Há leiga. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „5—7—1120“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Vil kaupa iðnfyrirtæki eða gerast meðeigandi. Hefi lausafé og viðskipta- sambönd. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. febr. merkt: „Kapital — 1449“. Kœliborð Tvö sjálfsafgreiðslu-kæliborð til sölu í kjörbúð vorri Strandgötu 28. Uppl. gefur deildarstjórinn. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Símar 50224 og 50159. DÖMUR! Hattar, hanzkar, slæður. HJÁ BÁRU 5 gerðir, m. a. til innbyggingar í innréttingu. O KORNERUP HANSEN ATLAS KÆLISKÁPAR eru fallegir, mjög vel inn- réttaðir og þeir vönduðustu, sem völ er á. Eru þeir ódýrastir, og fást með mjög góðum afborgunar- skilmálum. SIMI 1-26-06 • SUÐURGOTU 10 3ja herbergja Ibuð til leigu nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 22144 kl. 2—4 næstu daga. V erksmiðjustarf Laghentur maður ekki yngri en 30 ára óskast til verksmiðjustarfa. Reglusemi áskilin. Umsóknir ásamt mynd sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld merktar: „Ábyggilegur — 1423“. PILTAR, = EFÞlÐ EIGIP UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINÍrANA / /p2/'A7/7 /Js/0///7qSS0/7^ r æ- — Asgrlmssafnið Framh. af bls. 8 > og myndirnar fluttar þangað. Vonandi verður hafizt handa hið fyrsta með byggingu safnsins. Og snjöll þykir mér sú hugmynd, sem merkur listamaður bar fram í Ásgímshúsi nýlega, að bærinn láti af hendi stóra lóð á falleg- um stað, og að listasafnið verði byggt í áföngum. I>á segir það sig sjálft, að byrja ætti á Ás- grímssal, þar sem listaverkin eru fyrir hendi. Og annar snjall maður og hugmyndaríkur, sem i safnið kom, ræddi líka fyrirhug- aða listasafnsbyggingu. Hans uppástunga var sú, að gamli iþróttavöllurinn á Melunupi yrði tekinn undir listasafnið nýja. Þá væri í nágrenni hvað við annað, Þjóðminjasafnið, kirkjan, Háskól inn, stúdentagarðarnir, hótel og bíó. Stórsnjöll hugmynd að mér finnst. Háttvísir nemendur og hljóðir — Hvernig skipuleggið þið sýningarnar í safninu? — Eina ráðið til þess að sýna allar myndir Ásgríms í húsi hans er að skipta um myndir á nokk- urra vikna festi. f safninu eru um 400 fullgerðar myndir í römm um. Einnig fullgerðar vatnslita- myndir og teikningar, sem liggja í möppum. Svo eru myndir, sem Ásgrímur gat ekki lokið við. Að- eins er hægt að sýna í húsinu 30—40 myndir í einu. En það er líka skemmtilegt að eiga von á nýrri sýningu með nokkunra vikna millibili. Býst ég við að það taki tvö ár að sýna gjöfina alla. Nú hefst ný sýning og verða þá sýndar þjóðsagnateikningar og vatnslitamyndir. Höfum við í Ásgrímsnefndinni þá í huga skólana* en margir nemendur hafa mikla ánægju af föndri með blýant og vatnsliti. Finnst mér nauðsynlegt að unga fólkið kom- ist í snertingu við þann listaauð, sem er innan veggja þessa litla húss, og var gefinn af heilum hug og hlýju hjarta. Við eldra fólkið föllum frá fyrr en varir, og þá er það unga kynslóðin sem við arfinum tekur, og gott að hún kunni að meta hann. — Hafa skólarnir sótt safnið? — Nokkrir nemendahópar hafa lagt leið sína í húsið með kenn- urum sínum og skólastjórum. Fyrsti hópurinn kom frá Laugar- vatni. Svo komu hópar úr Mynd listarskólanum, en hann er kvöld skóli, og fengu nemendur eitt kvöldið leyfi til þess að teikna muni í heimili Ásgríms. Einnig kom hópur úr Handíða- og myndlistarskólanum. Líka nem- endur úr Húsmæðraskóla Reykja víkur. Og fyrstu hópar gagn- fræðastigsins komu nýlega úr Laugarnesskólanum. Háttvísir nemendur og hljóðlátir. — Það er mikil fyrirhöfn fyrir yður að sýna safnið þannig utan opnunartíma. — Ég hef ákaflega gaman af að vera þarna suður frá og geri það með ánægju að sýna safnið, þegar ég get komið því við, sagði frú Bjamveig aðeins. ÚSiHt 14335 ■AvALLT TiL LeiGO: Flulningavagna* | Drát’tarbílar Krav\abí\ar "VclskóJ-lur )UN&AVlNNUVílA«^i SÍMI 3H333 Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður Laugavegú 10. — Sími: 14934.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.