Morgunblaðið - 01.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.02.1961, Blaðsíða 7
Miðvik'udagur 1. febr. 1961 MORCUNBLAÐIÐ 7 30 Plastplötur á: húsgögn, skólaborð, eidhúsborð, veitingaborð, skrifborð, verzlunardiska. Ákjósanlegar fyrir sjúkrahús, rannsóknar- stofur og alla þá staði, sem verða að vera hreinlegir og snyrtilegir. Forðist ódýrari eftirlíkkigar. Látið ekki bjóða yður annað en FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Athug- ið að nafnið FORMICA er á hverri plötu. Umboðsmenn : G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sítni 24250 Oregon Pine — IVovopan Nýkomið: Oregon Pine: 3V4" x 5%" — 6Vi" Honduras Mahogni: kantskorið og dampað. Dönsk Eik. Danskt Brenni. Brennikrossviður. Purukrossviður. Birkikrossviður: Finnskur 3 — 4 — 5 — 6 — 10 m/m Harðtex: Va“ Veggspónn Novopan: 9 — 22m/m. 6 herb. íbúðarhæð Til sölu glæsileg ný 157 ferm. 6 herb. íbúðarhæð í Laugarneshverfi. Sér hiti (hitaveita væntanleg). Bílskúrsréttindi fylgja. Ennfremur koma til greina skipti á 3—4 herb .íbúð. Allar nánari uppl. gefur EIGNASALAN • PEYKdAVí K • Ingólfsstr. 9B — Sími 19540. Gislaved hjólbarðai fyrirliggjandi 750 X 17 750 X 20 825 X 20 900 X 20 1000 X 2f 1100 X 20 BILA6UÐ $1$ Hringbraut 119 — Símar 15099 og 19600. KEFLAVÍK SUÐURNES Kjarakaup í Keflavík Peysur á alla fjölskylduna, Golftreyjur allar stærðir, Pils, Sloppar, Sokkar, Nærföt, Undirpils, Mislitar barnabuxur, Sokkabuxur margir litir og allar stærðir. Gardínuefni, Kjólaefni o. m. m. fl. Aðeins þessa viku — Mætið tímanlega. HAFNARGATA 55, Keflavík. Til sölu 3ja herb. kjallara'ihúð 65 ferm. í Hlíðarhverfi, — Útb. kr. 50 þús. 3ja herb. íbúðarhæðir í Aust- ur og Vesturbænum. Lægst ar útb. kr. 100 þús. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Sólheima. 4ra herb. risíbúð við Eskihlíð 4ra herb. íbúðarhæðir með bíl skúrum í Hlíðarhverfi. 5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum Fokheld raðhús og 2ja-5 herb. hæðir í smíðum. Nokkrar húseignir af ýmsnm stærðum í bænum o. m. fl. Nýja fasteiynasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 Filmur 6x9 — 120 — 35 mm. Hreyfilsbúbin Kalkofnsvegi. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. VIKUR er /e/ð/n til lækk- unar Sími 10600. Brauðskálinn LANGHOLTSVEGI 126 Seljum út í bæ heitan og kaH an veizlumat, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Atvinna Lagtækur maður eða kona get ur fengið góða atvinnu við iðnfyrirtæiki. Framlag eða lán æskilegt. Tilb. merkt: „Fram lag — 1427“ sendist M'bl. Hö'um kaupanda að 1 herb., eldhúsi og baði. Útb. um kr. 100 þús. Höíum kaupendur að 2ja herb. íbúðuni, helzt á hitaveitusvæðinu. Höfum kaupanda að 3ja herb. hæð innan Hringbrautar. Helzt með bíl skúr. Höíum kaupanda að 4ra herb. hæð. Helzt al- veg sér. Útb. um 300 þús. Höfum kaupanda að nýlegri 5 herb. hæð. — Helzt alveg sér. Útb. getur orðið mjög há. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767 Til sölu m.m. Einbýlishús á eignarlandi. Tveggja íbúðahús við Sogaveg 6 herb. íbúð við Stigahlíð. 3ja herb. fbúð við Hamrahlíð. 4ra herb. íbúð við Njálsgötu. 2ja íbúðahús við Þórsgötu. 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 3ja herb. hæð. 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. 2ja herb. íbúð. Útb. kr. 80 þús. Höfum kaupendur að 5 og 6 herb. hæðum *innig minni íbúðum. Miklar iitb. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 og 13243. Gas- og súrhylki Gashylki 40 I. kr. 3,251,00 Gashyiki 20 I. kr 2,346,00 Súrhylki 40 1. kr. 1,592,00 = HÉÐINN = Vólaverzlun simi 24£60j Meðeigandi Óska eftir að gerast meðeig- andi, eða kaupandi að litlu verzlunar-, útgerðar- eða iðn fyrirtæki. Framlag 150—200 þús. Tilb. merkt: „öruggt — 1127“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. febrúar. Reglusamur maður óskar eftir berbergi og helzt fæði og þjónustu á sama stað. Tilb. óskast send Mbl. fyrir 5. febr. merkt: — „Starfsmaður — 1388“ Til sölu 2ja—7 herb. íbúðir í miklu úr vali. íbúfrir í smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús viðs- vegar um bæin.i og ná- grenni. EIGNASALAI • nÉYKjÁyÍK • Ingó'fsstræti 9B Sími 19540. Hús — Ibúbir Hefi m.a. til sölu og í skiptum: 3/o herb. ný mjög góð íbúð á jarð- hæð til sölu við Rauðalæk, sér hiti, sér inng. 5 herb. nýleg íbúð 130 ferm. á 1. hæð við Bugðulæk, sér hiti, sér inng. og bílskúrs- réttindi í skiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúð með iðnaðar plássi sem næst miðbænum. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hri. Sími 15545. éusturstræti 12. Nýkomib Malmö SANDALAR Veri) kr. 159,65 SKÓSALAN Laugaveg 1 Leinjum bíla ÁN ökumanns. Ferðavagnaafgreiðsla E.B. áími 18745. Víðimel 19. Skíði Skfðastafir Skíðaskór Skíðabindingar o. fi. SKAUTAR margar gerðir. Pósisendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.