Morgunblaðið - 01.02.1961, Blaðsíða 21
MiðviKudagur 1. febr. 1961
MORGVNBLAÐlb
21
H árg reiðsl ud umu r
Til leigu er ca. 30 ferm. húsnæði fyrir hárgreiðslu-
stofu í nýju húsi í stóru nýju bæjarhverfi.
Upplýsingar í síma 37262.
Tilboð
Hér með er auglýst til sölu gamla póst- og símahúsið
á Akranesi (Vesturgata 53), ásamt tilheyrandi lóð.
Tilboð, merkt: „Hústilboð Akranes", sendist aðalskrif
stofunni fyrir 15. febrúar og verða þau opnuð kl.
14.00 þann dag í skrifstofu póst- og símamálastjóra.
Reykjavík, 31. janúar 1961.
Póst- og símamálastjórnin.
Afgreibslustúlka
Góð afgreiðslustúl'ka óskast í
vefnaðarvöruverzlun í Laugar
neshverfi. Uppl. í kvöld eftir
kl. 8 í Verzl. Anitu, Lækjar-
veri.
BÍLASALIIHAI
VIÐ VITATORG
Sími 12-500
Fiat 1100, 60 De lux, sem nýr.
Ford-Taunus ’60, lítið ekinn,
vel með farinn.
Moskwitch ’60, sem nýr.
26 manna áætlunarbíll —
Chevrolet ’47.
Ennfremur vörubilar, Opel
Caravan, jeppar ©g flestar
tegundir 4ra og 6 manna
bíla.
BÍLASALIIUiy
VIÐ VITATORG
Sími 12-500
BEZT AÐ AUGLÝSA
I MORGUNBLAÐINU
DansEagakepppni SKT 1961
Fyrri hluti undankeppni laganna í nýju dönsunum fer fram á
dansleik í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9—1.
HLJÓMSVEIT SVAVARS CESTS
lill IMMMI BIY YHHJÍIMS
Gestir dansleiksins greiði atkvæði um eftirfarandi átta ný lög, sem kynnt verða.
Fjögur atkvæðahæstu lögin fara í úrslitakeppnina:
Baugalín — Þú fórst mér frá — í Fagrahvammi
Hjartaþjófur — Laus og liðugur — Dansinn okkar
Vinarhugur — Draumar.
Aðgöngumiðasala og borðpantanir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 5—7 í dag og
eftir kl. 8.
* *
Sjálfstæðishusið
BEZT Rýmingarsala BEZT
Kjólefni, Bútar, Tölur, Leggingar, Kjólar, Blússur,
Skrifsfofuma&ur
þaulvanur bókhaldi og öllum almennum skrifstofu-
störfum óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð merkt:
„Þaulvanur — 1126“ afhendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 4. febrúar.
Rúðugler
3ja millimetra fyrirliggjandi.
4ra og fimm millimetra væntanlegt
bráðlega.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
símar 1-44-00.
IV Y PEYSA! IVY PEYSA!
kemur á markaðinn á morgun.
með vörumerkinu
Moorley slyle
Peysur, Pils, Úlpur, Dragtir, Jakkar, Buxur,
Þetta eru svo kallaðar
Hanzkar, Slæður, Treflar, Sloppar, Snyrtivörur.
Úrvalið er mikið.
„COLLUR"
sem eru sniðnar eftir ensku „rnódeli" eins
og heila peysan.
1. fl. framleiðsla.
Úrvals ítölsk ull.
Hagstætt verð.
G. BERGMANN
Vonarstræti 12 — Sími 18970.
[SÍ-SLÉTT POPLIN
l (N0-IR0N)
HINERV&
STRAUNING
ÓÞÖRF