Morgunblaðið - 03.02.1961, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. febr. 1961
UtanríkisviðskipHn voru
stórum hagstœðari 1960
en árið á undan
SAMKVÆMT bráðabirgðatöl-
um frá Hagstofu íslands varð
vöruskiptajöfnuðurinn óhag-
stæður um 816,5 millj. króna
á árinu 1960. Hér fer á eftir
samanburður við árið á und-
an:
þeim grundvelli að innflutn-
ingur skipa og flugvéla sé
dreginn frá bæði árin. Þá lít-
ur hann þannig út:
1959 1960
Vörusk.jöfn. t-910,8 -í-816,5
Skip og flugv. 279,1 598,7
Innflutt
Útflutt .
1959
millj.
3.379,4
2.468,6
1960
millj.
3.348,7
2.532,2
Vörusk.jöfn. -í-910,8 -í-816,5
Nú var óvenjulega mikið
flutt inn af skipum á árinu
1960. Þar sem um er að ræða
fjárfestingu, sem greidd er á
löngum tíma, þá er eðlilegt að
samanburðurinn sé gerður á
(millj. kr.) -f-631,7 -^217,8
Kemur þá í Ijós hve útkom-
an á árinu 1960 hefur orðið
stórum betri en 1959. Munar
þar meira en 400 millj., þegar
miðað er við almennan inn-
flutning og útflutning.
Hagstofan miðar jafnan við
cif-verð innflutningsins, þeg-
ar hún reiknar út vöruskipta-
jöfnuðinn. f cif-verðinu er inni
falinn flutningskostnaður til
landsins og hann fer að veru-
legu leyti fram með íslenzkum
skipum. Það er því vel hægt að
draga flutningskostnaðinn frá
þegar samanburður er gerður,
enda er í greiðslujafnaðarút-
reikningunum miðað við fob-
verð bæði inn- og útflutnings.
Flutningskostnaðurinn hef-
ur numið um 10% af innflutn-
ingnum 1960 og 12—13% árið
1959. Ef þessi kostnaður er
dreginn frá niðurstöðum síðari
töflunnar hér að fram an, kem
ur fram „vöruskiptajöfnuður-
inn“ miðaður við fob-verð
inn- og útflutnings og að frá-
dregnum kaupum á skipum og
flugvélum. Hefur hann þá orð
ið óhagstæður um ca. 220
millj. 1959 en hagstæður um
ca. 120 millj. 1960.
Frá bæjarstjórn:
Útsvör og beinir skatt-
ar lækkuðu um 407°
Stefnt að enn frekari lækkunum
álagna á þurftartekjur fólks
Á bæjarstjórnarfundi í
gær var til umræðu tillaga
frá Guðmundi J. Guðmunds-
syni um að skora á ríkis-
stjórnina „að beita sér fyrir
að Alþingi geri þær breyt-
ingar á hinum lögbundnu út-
svarsstigum", er tryggi lækk
un útsvara af almennum
kumatekjum, sem G. J. G.
taldi vera 50—80 þúsund
krónur.
Geir HallgrímSson borgarstjóri
vakti m. a. athygli á því, að út-
svör og beinir skattar af þessum
tekjuflokkum hefðu í fyrra ver-
ið lækkuð um 40% og mundi
eftir föngum verða haldið áfram
á þeirri braut. Samkvæmt þeim
útsvarsstiga, sem í lögum gilti
um Reykjavík, væru útsvör af
50—80 þúsund króna tekjum þar
mun lægri en samkvæmt útsvars
stigum annarra kaupstaða. Við
afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir
1961 nýlega, hefði útsvörum ver-
ið stillt mjög í hóf og mundi fólk
því áfram fá að njóta þeirra lækk
ana, sem urðu í fyrra.
EINS og skýrt er frá á öðr-
um stað hér í blaðinu fóru
fram á fundi bæjarstjórnar
Reykjavíkur í gær kosningar
til ýmissa trúnaðarstarfa á
Nokkrar umræður urðu um m þæjarfélagsins. Verða
malxð i bæjarstjormnm og verða
þær sökum rúmíeysis nú, raktar
í blaðinu á morgun. En að lok-
um var samþykkt með 10 atkv.
gegn 4 svohljóðandi frávísunar-
tillaga:
Bæjarstjóm lýsÍT ánægju yfir
mjög verulegri lækkun beinna
skatta og útsvara, þ. á m. af
þurftartekjum laimafólks, á síð-
astliðnu ári, — ekki hvað sízt
'hér í Reykjavík — og telur að
þar hafi verið stefnt í rétta átt.
Væntir bæjarstjórnin þess, að
NA /5 hnúfor
iSV 50 hnútor
H SnjHema
»crn
V Slúrlr
K Þrumur
n-
'O'.MrmV
KuUatkH
Hitaski!
H Hmt
L& LmgS
Hér á landi var fremur hæg
NA og A-átt í gær og gott veð
ur, en talsvert frost. Einna
kaldast var vestan til á Norð
urlandi, eins og oft vill verða í
þessu veðurlagi. Vindurinn
fylgir nokkurnveginn þrýsti-
línunni 1010 mb. Sést á því að
í Skagafirði og Húnavatnssýsl
um verður hæg suðaustlæg
átt, beint ofan a fhálendinu.
Þar er því bjart veður, en því
fylgir mikil útgeislun frá jörð
og kæling. Um hádegi var 12°
frost á Blönduósi og Sauðár-
króki.
Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi
SV-mið: Austan kaldi eða
stinningskaldi, smáél.
SV-land til Vestfjarða, Faxa
flóamið til Vestfjarðamiða:
SA- gola og síðar kaldi, sums
staðar él með morgninum.
Norðurland til Austfjarða
og miða: Hægviðri, víða létt-
skýjað.
SA-land og miðin: Austan
gola og síðar kaldi, smáél.
Ólafur Halldórsson.
thalda megi áfram á þeirri braut
að lækka beina skatta og útsvör,
og telur það m. a. nauðsjmlegt
svo að hægt sé að framfylgja
ströngu og raunhæfu eftirliti
með framtölum og bókhaldi ein-
staklinga og fyrirtækja, — og
vísaa- því framkomnum tillögum
frá og tekur fyrir næsta mál á
dagskrá.
Bílarnir eftir áreksturinn við Lögberg í fyrrakvöld. X-2 er
embættisbíll sýslumannsins á Selfossi. Þó hann væri eins ut-
arlega á sínum rétta kanti, eins og það er kallað, dugði það
ekki til. Bílunum var báðum draslað austur fyrir Fjall t
fyrrinótt. Ljósm.: Sveinn Þormóðsson.
Auður Auðuns forseti
bæjarstjórnar á ný
AUÐUR Auðuns tók í gær
að nýju við embætti forseta
bæjarstjórnar Reykjavíkur
og voru jafnframt kjörnir
varaforsetar Jpeir Guðmund-
ur H. Guðmundsson og Gísli
Halldórsson.
Auður Auðuns lét af forseta-
starfinu síðla árs 1959, er hún
varð borgarstjóri ásamt Geir
Bœjarstjórn kýs menn
til trúnaðarstarfa
niðurstöður raktar hér á eft-
ir. —
Þess má geta, að í engu tilfelli
komu fram uppástungur um fleiri
en kjósa átti og gengu kosning-
arnar því greiðlega.
Byggingarnefnd
Guðmundur H. Guðmundsson,
Gísli Halldórsson og Sigvaldi
Thordarsen; til vara Einar Krist
jánsson, Guðmundur Halldórsson
og Þorvaldur Kristm,undsson.
Heilbrigðisnefnd
Auður Auðuns, Ingi Ú. Magnús
son og Úlfar Þórðarson; til vara:
Björgvin Frederiksen, Sveinn
Torfi Sveinsson og Friðrik Ein-
arsson.
Hafnarstjóm
Einar Thoroddsen, Guðmundur
H. Guðmundsson, Þórður Björns-
son, Hafsteinn Bergþórsson og
Jón Sigurðsson; til vara Þorvald-
ur G. Kristjánsson, Magnús Jó-
hannesson, Guðmundur J. Guð-
mundsson, Guðbjartur Ólafsson
og Sigfús Bjarnason.
Framfærslunefnd
Gróa Pétursdóttir, Guðrún Guð
laugsdóttir, Magnús Jóhannesson,
Jóhanna Egilsdóttir og Sigurður
Guðgeirsson; til vara María
Maack, Jónína Guðmundsdóttir,
Kristín Sigurðardóttir, Jóna Guð-
jónsdóttir og Elín Guðmundsdótt-
ir.
í stjórn I.ífeyrissjóðs starfsmanna
Reykjavíkurbæjar
Björgvin Frederiksen, Þorvald
ur G. Kristjánsson og Alfreð
Gíslason; til vara Einar Thorodd-
sen, Magnús Jóhannesson og Guð-
mundur J. Guðmundsson.
Endurskoðandi reikninga
fþróttavallarins
í stjóm Fiskimannasjóðs
Kjalamessþings
Guðbjartur Ólafsson.
Endurskoðendur bæjarreikninga
Ari Thorlacius, Kjartan Ólafs-
son og Ingi R. Helgason; til vara
Svavar Pálsson, Gísli Guðlaugs-
son og Björn Svanbergsson.
Endurskoðandi Styrktarsjóðs sjó-
manna- og verkamannafélaganna
í Reykjavík:
Alfreð Guðmundsson.
Endurskoðendur Músiksjóðs
Guðjóns Sigurðssonar
Ari Thorlacius og Hallgrímur
Jakobsson.
f veitingaleyfanefnd
Jón Sigurðsson, borgarlæknir
og Gunnar Helgason; Varamenn
Magnús Jóhannesson og Guðjón
Sigurðsson.
Endurskoðendur Samvinnu-
sparisjóðsins
Hjörtur Pétursson og próf. Ól-
afur Jóhannesson.
Endurskoðendur Sparisjóðsins
Pundsins
Ragnar Lárusson og Jónsceinn
Haraldsson.
í stjórn Innkaupastofnunar
Reykjavíkurbæjar
Höskuldur Ólafsson, Þorbjörn
Jóhannesson, Óskar Hallgrímsson
og Guðmundur J. Guðmundsson;
til vara Guðjón Sigurðsson, Páll
S. Pálsson, Magnús Ástmarsson,
Einar ögmundsson.
Allir voru ofangreindir menn
kjörnir til að gegna umræddum
trúnaðarstörfum í eitt ár.
Fresta verkfalli
HAFNARFIRÐI: — f fyrrakvöld
var samþykkt á fundi í Sljó-
mannafélagi Hafnarfjarðar að
fresta verkfallinu á línubátunum
til 10. febrúar, en boða þá jafp-
framt vinnustöðvun á síldarbát-
unum.
Hallgrímssyni. Frá þeim tíma
og þar til nú hefur Gunnar Thor
oddsen fyrrum borgarstjóri
gegnt starfi forseta bæjarstjórn-
ar.
Kosið í bæjarráð
Á íundi bæ j arst j órnarinnar
í gær var auk forsetakjörs m. a.
kosið í bæjarráð til eins árs og
thlutu þau kosningu Geir Hall-
grímsson, Auður Auðuns, Björg-
vin Frederiksen, Magnús Ást-
marsson og Guðmundur Vigfús-
son. Varamenn voru kjömir iþeir
Guðmundur H. Guðmundsson,
Einar Thoroddsen, Gísli Hall-
dórsson, Magnús Jóhannesson og
Guðmundur J. Guðmundsson.
Skrifarar bæjarstjórnar voru
kjörnir þeir Einar Thoroddseu
og Alfreð Gíslason, en til vara
Magnús Jóhannesson og Guð-
mundur J. Guðmundsson..
Kosningar til ýmissa fleirt
trúnaðarstarfa fóru fram á
fundinum og er niðurstöðu
þeirra getið annarsstaðar á síð-
unni.
Bókauppboð
KLUKKAN 2 e.h. á laugardag-
mn hefst bókauppboð hjá Sig-
urði Benediktssyni í litla salnum
í Sjálfstæðishúsinu. Þær eru til
sýnis kl. 2—6 föstudag og kL
9—1 laugardag. Þar verða um
60 bækur boðnar upp, og má
meðal þeirra nefna þessar: Lög-
fræðingur (Páls Briem) 1.—5.
árg. Akureyri 1897—1901. Ol.
Oiavius: Greinileg Vegleiðsla til
Talnalistarinnar. Khöfn 1780. G.
O. Oddsson: Orðabók. Khöfn 1818
Jón Pétursson: Isl. kirkjuréttur,
Rvík 1863. Mjög lítill skákbæk-
lingur. Flórens 1901. Olaf Kloset
Islandskatalog. Kiel 1931. Missera
skipta-Offur, Hrappsey 1794.
Boðsrit . . , Reykjavíkur Skóla
1847 (Málháttasafn Hallgríma
Scheving). Ben. Gröndal gaf út:
Gefn, I,—V. árg., Khöfn 1870—
1874.
Radartæki í ,Rár4
hið fyrsta
AÐ GEFNU tilefnl, vill Mbl.
upplýsa það, að fyrsta íslenzka
flugvélin, sem sett var í ratsjá, er
flugbátur Landhelgisgæzlunnar
Rán. Garðar Jónsson loftskeyta<
maður flugbátsins, annaðist sjálf
ur uppsetningu tækisins í flug.
bátinn. Tóikst honum það af.
bragðsvel og hefur þetta tæki
reynzt í alla staði hið traustasta.