Morgunblaðið - 03.02.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.02.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUN BLAÐIÐ P8stu<Jagur 9. tebr. 1961 Hárið er höfuðprýði hverrar konu POLYCOLOR heldur hári yðar síungu og íögru og gefur því eðlilegan litblæ alveg fyrir- hafnarlaust um leið og það er þvegið. Milljónir tízkukvenna um allan heim nota að staðaldri POLY- COLOR. Það er einfalt — árangurs- ríkt — undursamlegt. USlMJ: 3V333 •JWallt TILLCIGU K-RANA-BÍl-A-R VÉiSKÓPLUR DRATTARBÍLAr FLUTNIN6AVAGNA-R. pVHGAVmUVÉLAW^ ' 'JV333 * r A LTSALA LTSALA Stórkostleg verðlækkun. Prjónastofan Hlín hf. Skólavörðustíg 18. Bútasala Gólfteppi, Dreglar og bútar verða seldir í verzlun okkar næstu daga mjög hagsætt verð. Komið og gerið góð kaup. TEPPI HF. Austurstæti 22 — Sími 14190. RÚSSNESK Sölusýningunni lýkur á laugardag? — Notið þetta Rauða ILMVÖTN einstæða tækifæri til að kaupa ódýr I L M V Ö T N Hfoskva Aðalstræti 3. 2 LESBÖK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Á barnaspítala í Michi gan er nokkurs konar vísir að dýragarði, sem hefur mikil áhrif í þá átt að lsekna sjúkling- ingana. Lítil börn eru oft mið- ur sín af heimþrá, þeg- ar þau verða að liggja á sjúkrahúsi. En þegar þau fá að skoða andar- unga, kálfa, grísi, hunda og ketti og mörg önnur dýr þá gleyma flest þeirra að láta sér leið- ast. uns með að ákveða gerðir þínar“. Vesalings Jalemos hélt nú heimleiðis og grét beisklega, því að hann átti ekki grænan túskilding eftir fimm ára vinnu. Hann var kominn langt burt frá borginni, þegar hann sá mann, sem var að hengja gullklumpa upp í tré, skemmt frá veginum. Þetta var skrítinn starfi, en Jalemos mundi eftir heilræðinu, að skipta sér ekki af því sem honum kom ekki við, svo hann hélt viðstöðulaust áfram. „Heyrðu mig, þú þarna, komdu hingað“, kallaði maðurinn til hans. „Hvað ‘viltu mér?‘, spurði Jalemos. „I tvö hundruð ár hefi ég orðið að hírast hérna“, sagði maðurinn, „og ég hefi alltaf beðið eftir því, að einhver ætti leið fram hjá, sem ekki spyrði neins um, hvað é.g hefði fyrir stafni. Þú ert fyrsti maðurinn, og að launum skal ég gefa þér gull- klumpana. Tak þá og far í friði!“ Jalemos stakk gull- klumpunum í malpoka sinn, og hann varð svo þungur, að hann gat varla loftað honum. Næst hitti hann nokkra menn, sem ráku fjörutíu klyfjaða úlfalda á undan sér. Það var hópur skatt- heimtumanna, og á úlföld unum var saman komið margs konar dýrmætt góss. Þeir gáfu sig á tal við Jalemos og hann spurði þá, hvert þeir ætl- uðu. Framhald. ----*★*------- Skrítlur Hvar væri maðurinn? Kvennréttindakonan (heldur þrumandi ræðu): „Hvar væri maðurinn staddur, ef konan veeri ekki — ég endurtek, hvar væri maðurinn staddur?“ Lítill maður á aftasta bekk: „í Paradis". Nábúinn: „Nú hefur hundurinn yðar spangól að í tvær nætur sam- fleytt. Ef hann gerir það þriðju nóttina, boðar það feigð‘“. Eigandi hundsins: „Vit ieysa! Hver ætti svo sem að vera feigur?‘“ Nábúinn:, „Hundurinn" ---* ★ *------ Viltu skrifa mér Ingibjörg Friðriksdóttir, Kristnesi, Eyjafirði, vill skrifast á við telpu 9—11 ára og Fanney Friðriks- dóttir, sama stað, við telpu 7—10 ára. — Jóna Guðmundsdóttir, Mið- Grund, V.-Eyjafjöllum, Rang., (pilt eða stúlku 14 —15 ára). J. F. COOPER SIÐASTI MÓHÍkANM 9. „Móhíkanarnir, vin- ir mínir, og ég skulum gera það, sem í okkar valdi stendur til að hjálpa ykkur“, sagði Fálkaauga við Heyward. „En þið verðið aftur á móti að lofa því að hafa mjög hljótt um ykkur, og að láta aldrei nokkurn vita um felustaðinn, sem við Heyward gekk að þess- um skilyrðum allshugar feginn, og þegar þeir Ráðningar úr síðasta blaðí Gátur 1. í örkinni hans Nóa. 2. Nálin. 3. Ég. 4. Hraun. 5. Bók. höfðu falið hestana niður við fljótið, fór Fálkaauga með þeim eftir fljótsbakk anum, þar til þau komu að barkarbáti, sem indi- ánarnir höfðu dregið fram undan laufþykkni, þar sem hann var vand- lega falinn. Ungu stúlkurnar voru dauðhræddar að fara út í þessa völtu bátskænu, sem straumurinn hlaut að hrífa méð sér. 10. En það var ekki um annað að ræða og eft- ir stutta, en hættulega ferð í náttmyrkrinu, komi- ust þau öll heilu og höldnu í helliskúta undir bergsnös. í hellinum voru tvö herbergi og göng lágu frá þeim báðum út á opið svæði. „Vinir mín- ir og ég, erum varari um okkur en svo, að við leit- um hælis í helli, sem ekki hefur nema einar út- göngudyr“, sagði Fálka- auga, þegar Heyward spurði, hvað þeir ættu að gera, ef fjandmenn þeirra vörnuðu þeim útgöngu um hellismunnann. Þau voru stödd á kletta hólma úti á miðju fljót- inu og Fálkaauga taldi lílc legt að húronarnirmyndu aldrei geta komizt yfir til þeirra, jafnvel þótt þeir uppgötvuðu felustaðinn, Karlrnennirnir skiptust á um að standa á verði, nema söngvarinn Davíð Skala, sem lagði sig til svefns inni í hellisskútan. um og hraut hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.