Morgunblaðið - 03.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.02.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. febr. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 5 ^ SXmU,_____ ira\ú.1 SENDIBÍLASTQÐIN Enskan kennara vanta r litla íbúð hið fyrsta. Verðtilb. sendist Mbl. — merkt: „1338“. Mótatimbur til sölu, ca. 12 þús. fet. — Sími 16186. "Vörubifreið Til sölu vörubifreið diesel. 5 tonna með yfirbyggðum palli. Uppl. í síma 11145. Húsbyggjendur . Gröfum húsgrunna, skurði og aðra jarðvinnu. Hífing- ar, uppmokstur, sprenging ar. Sími 32689 og 37813. Radionette Til sölu er radfógrammó- fónn með segulbandi. — 'Uppl. í síma 19874. Atvinnurekendur Óska eftir einhverskonar vinnu annan hvern dag, helzt við akstur. Tilb. send ist Mbl. merkt: „1418“ TJngur maðrr óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 23455 milli kl. 17 og 19 í dag. Tveir ungir mann óska eftir atvinnu 5—6 tíma á dag. Uppl. í sfma 37749. Dömukjólar sniðnir, þræddir og mátað ir. Uppl. í síma 33311. Þakjárn Nr. 24, 10 feta til sölu. — 'Uppl. í síma 18413, eftir kl. 20. TSHmerkm vbgkéj TAOI A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — írn ii Á J Kffi EINS og sagt var frá í frétt í blaðinu í fyrradag, er kom- in til framkvæmda friðun verulegs hluta Rauðhóla. Upp- dráttur sá er hér fylgir, er markaður af Náttúruverndar- nefnd Reykjavíkur yfir þau svæði, sem hún telur eiga að vernda. í tilkynningu frá Náttúruverndarráði segir með ai annars: Svæðin má greina í þrjá hluta, aðalsvæðið, sem svo verðiur nefnt hér eftirleiðis, nyrst og vestast, suðaustur- svæðið og norðaustursvæðið. Nokkrum vandkvæðum er bundið að lýsa hverjum svæð- ishluta um sig með almennum orðum, og veldur þar nokkru um, að örnefni virðast nokkiuð á reiki, en ætia má, að upp- drátturinn skeri úr, þar sem orðalýsing þykir ekki nákvæm til hlítar. Mörk hins friðlýsta svæðis eru þá þessi: A. Aðalsvæðið: 1. Frá norðri og vestri: Útjaðar hólaþyrp- inganna. 2. Frá suður-suð- vestri? Bein lína nyrst úr krappri bugðu, sem myndast þar sem Hólmsá rennur til austurs og þverbeygir til suð- urs, í norðvesturhorn Hramn- túnstjarnar (Helluvatns). 3. Frá suðri: Norðurströnd greindrar tjarnar að rafmagns línu. 4. Frá austri: fylgja mörk in rafmagnslínu. B. Suðaustursvæðið, tekur við af aðalsvæðinu syðst og austast, og eru mörk þess þaiu, sem hér segir: 1. Að norðan: Vegurinn. 2. Að sunnan og austan: Norðurströnd Hraun- túnstjarnar. 3. Að sunnan, suð austan: Útjaðar hólaþyrping- anna. 4. Að vestan: Rafmagns- línan. Á svæði þessu eru frið- lýstir allir þeir hólar, sem ó- snortnir eru, þegar úrskurður inn tekur gildi. C. Norðaiustursvæðið: Mörk þess eru svo sem hér segir: 1. Að vestan og norðan: Vegur- inn. 2. Frá öðrum hliðum: Út- jaðar þeirra hóla, sem ósnortn ir eru við gildistöku úrskurð- ar þessa. t tilkynningunni segir enn fremur: Rauðhólarnir eru í senn sér- stæðar náttúrumyndanir og sérkennilegir um landslag. Jarðfræðilega eru Rauðhólar hin merkilegasta gosmyndiun, og eru hólarnir víða þekktir meðal erlendra náttúrufræð- inga. Þykir nú fullsannað, að þeir tilheyri svokallaðri gervi- gígamyndun (pseudocraters). Um gígamyndanir þessar hafa margir náttúrufræðingar, inn- lendir og erlendir, ritað, og mun þó Maurice v. Komoro- wicz hafa ritað um þá ítar- legast í riti sínu: „Vulkanolog ische Studien auf einigen In- seln des Atlantischen Ocean“, Stuttgart 1912. f riti þessu greinir frá athiugunum höfund ar á hólunum sumarið 1907, og er í riti þessu allnákvæmur uppdráttur af hólunum í mæli kvarða 1:5000. Eru þar greini- lega merktir um 100 gígir á ferkílómetra svæði. Af þess- um 100 gígum munu nú varla vera meira en 30 eftir ósnortn- ir, hinir hafa að mestiu orðið vélamenningu síðustu átratuga að bráð. Efnistaka úr Rauðliólum hófst að ráði skömmu eftir upphaf síðustu heimsstyrjald- ar. Hefir gjall úr hólunum ver ið mjög notað í undirbyggingu flugvalla, vega og húsastæða. Eitthvað af efni þessiu mun og hafa farið í skreytingu á görðum í Reykjavík og ná- grenni, og nú síðast mun gjall úr hólunum hafa verið notað lítilsháttar í steinsteypu — (gjallsteypu). Náttúruverndarráð er á einu máli um, að fyllsta á- stæða sé til að friðlýsa Rauð- hólasvæðið eða hluta þess, svo sem síðar greinir, enda verð- ur að telja hólana sérstæðar náttúrumyndanir, sem falli undir 1. gr. a-liðs I lögum nr. 48/1956, um náttúruvernd. Jafnframt telur ráðið, að svæði þetta sé svo sérstætt um landslag, að 1. gr. d-Iiður sömu laga eigi við um það. Er það því skoðun ráðsins, að friðlýsa beri svæði það, er síðar grein- ir, samkvæmt þessum ákvæð- um báðum, enda þykir bera að stefna að því, að svæði þetta verði þjóðvangur, frið- land Reykvíkinga, með svipuð um hætti og Heiðmörk. Tvö við undum, elskan mín! út við sundið fríða, þar sem lundin ljúfa þin léði stundiL'.. blíða. Engum barmi hugur kveið, hvíldi 1 barmi friður. Sól í arma ægis leið ástarvarma niður. Hjuaiuu ungu ákaft |>á ástarþrungin slógu, okkar tunga í læðing lá Lóur sungu og hlógu. Jóhann Gunnar Sigurðsson: Læknar íjarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraidur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sólrún Sveinsdóttir, Barmahlíð 48 og Haraldur Frið- riksson, Eskihlíð 20A. Söfnín Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 14—16. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. pg sunnud. 4—7 eh. Vinna Ungur maður með verzlunarskólamenntun ðskar eftir vinnu við verzlunar- eða skrifstofustörf. Hefur unnið, sem verziunarstjóri í 6 ár. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglumaður — 1433“. Afgreiðslusta. f Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. EGILSKJÖR Laugavegi 116. TlZKUEFNIÐ Viletfa (flaueliskent) n ý k o m i 8 . Bæði notað í kápur og dragtir. GCÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, Kirkjuhvoli. V erzl un arbréfið er fulltrúi yðar á erlendum vettvangi. Aldrei er of vel til þess vandað. Látið oss annast bréfaviðskipti yðar við útlönd fyrir sanngjarna þóknun. Correspondence, Box 352. Dömur amerískir DAG og KVÖLDKJÓLAR Stærðir frá 7—20. H J Á B Á R U Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.