Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 8. febrúar 1961
MORGUNBLAÐIÐ
3
- n
Bílarnir liggja fastir í hrönnum á breiðvegunum. Mynd þessi er tekin í Belt Parkvay, sem liggur frá Manhattan og út
á Idlewild-flugvöll.
Skaflarnir 4
metra háir
HANNES Kjartansson að-
alræðismaður íslands í
New York hefur nú verið
búsettur vestanhafs í 21
ár. Þó segist hann aldrci í
öll þessi ár hafa upplifað
þvílíkt fannfergi, sem
skall yfir borgina og aust-
urfylki Bandaríkjanna í
vikulokin síðustu.
Hannes kom til Reykja-
víkur með Loftleiðaflug-
vél í gærmorgun og hafði
ferð hans þá dregizt í tvo
daga, af því að flugvellin-
um við New York var lok-
að og auk þess ógerlegt
að komast út á flugvöllinn
vegna skafla.
Fréttamaður Mbl. ræddi
stuttlega við konsúlinn á
Hótel Borg í gær.
— ★ —
— Skaflarnir voru víða
þriggja til fjögurra metra ihá
ir, sagði hann. Á sunnudag-
inn var byrjað að vinna að iþví
að opna nokkrar aðalgötur.
Þegar ég komst loksins út á
flugvöllinn á mánudaginn og
fór eftir hinum þreföldu hrað
brautum sem þangað liggja,
þá hafði víðast verið rudd að
eins ein brautin og á örfáum
stöðum tvær brautir. Ef um-
ferðinni væru nú engin tak-
mörk sett, þá myndi þegar í
stað verða algert umferðaöng
þveiti á þessum hálfopnuðu
brautum.
Hitt virðist svo alveg þýð-
ingarlaust að ætla að hreinsa
snjóinn af öllum litlu strætun
um og hliðargötunum. Þar
liggja bílarnir í röðum með-
fram gangstéttunum, en svo
mikið fannfergi var að sums
staðar er gatan fyllt upp og
mótar ekki fyrir bílunum, ann
arsstaðair mótar nokkuð fyrir
Á Aðalgötu New York-borgar, 42. stræti.
hrúgur og bílarnir týnast í sköflunum.
mw/gpfm
hleðst í
og aðal-vetrartíminn eftir
segir Hannes Kjartansson
ræðismaður nýkominn frá
Mew Vork
þeim, sesm
skaflinum.
— Hvenær
ósköp?
lágum hrúkum í
byrjuðu þessi
m. ■1sswi
Hver er að horfa út um gluggann á snjóhúsinu? — Nei, þaff
er ekki snjóhús, heldur bíleigandi, sem er fastur á götu
i New York. —.
— Á föstudaginn. Eg var í
New York og talaði við skrif
stofu eina í Washington. Var
mér þá sagt í gegnum símann,
að nú væri sem óðast verið
að loka öllum skrifstofum í
höfuðborginni, vegna þess að
bylurinn væri að skella á og
fólk vildi komast heim, áður
en vegirnir lokuðust. Svo
barst hríðin skjótlega norður
og austur eftir ströndinni, og
var innan skamms komin til
New York. Snjókoman hélzt
fram á sunnudag.
— Var skrifstofum einnig
lokað í New York?
— Já, mörgum þeirra var
lokað. Borgarstjórjnn í New
York bannaði alla umferð um
vegina, nema brunabílum, lög
reglu og sjúkrabílum og þeirra
sem gátu sýnt fram á brýna
nauðsyn til ferðar.
— ★ —
Eg ætlaði að fara heim með
L.oftleiðaflugvél á laugardag-
inn, sagði Hannes Kjartans-
son, en ekkert varð úr að
flugvélin færi. Hinsvegar átti
flugvélin að fara á mánudag
og stóð ég í stríðu við að JEá
leigubíl til ferðárinnar. Eg á
heima upp í Bronx og þurfti
því ekki að fara yfir Manhatt
an til að komast út á Ilde-
wilde flugvöll, heldiur kemst
maður styttri leið þangað. En
leigubílstöðvarnar sögðu að
það væri alveg þýðingarlaust
að senda bíl af stað. Lögregl
an stöðvaði hann og bannaði
alla umferð. Þó tókst þetta á
endanum og kom diplomata-
vegabréfið í góðar þarfir,
sagði Hannes, því að þrisvar
sinnum stöðvaði lögregluvörð
ur okkur á leiðinni út á flug-
völl og hefðum við ekki feng
ið að 'halda ferðinni áfram, ef
ég hefði ekki haft vegabréfið
upp á vasann. Alla leiðina
var færðin mjög slæm.
— ★ —
— En verður þetta nú ekki
fljótt að lagast, þegar þeir
fara í það af fullum krafti að
hreinsa snjóinn?
—Eg veit ekki-, svaraði
Hannes efablandinn. Þetta er
nú þegar orðinn mesti frosta
og snjóavetur sem komið hef
ur á austurströnd Bandaríkj
anna, — og þó er hinn venju-
legi snjóatími ekki kominn
enn. Næstu sex til sjö vikur
eru að jafnaði mestu snjóavik
ur ársins, frá því í byrjun
febrúar og fram í miðjan
marz. Og ef það gefur nú
snjó á snjó ofan, þá verður
ástandið slæmt. Síðustu 16—
17 daga hefur verið samfleytt
frost í New York og stundum
15—18 stiga frost.
Fréttirnar af þessum óvenju
legu náttúruhamförum setja
mjög svip sinn á dagblöðin í
New York og sýnir Hannes
fréttamanninum eintak af
þeim. Þar kemur það m.a.
fram hvílíkt feikistarf það
kostar, þó ekki sé nema að
opna aðalumferðaræðarnar og
koma þeim bílum til hliðar,
sem liggja fastir í sköflum.
Um 14 þús. manns vinna að
þessu með 2500 vélum af ýms
um tegundum. krönum, jarð-
ýtum og vegheflum.
SfÁÍtSTÍÍNAR
Gerðardómsmálið
f gær ræðir Þjóðviljinn gerff-
ardómsfrumvarp þeirra Lúðvíks
Jósefssonar og Karls Guðjóns-
sonar. Eru skýringar blaðsins
skemmtilega klaufalegar, svo aff
við getum ekki stillt okkur um
aff minnast ofurlítið á þær.
Þjóffviljinn treystir sér ekki til
aff mótmæla því, að þeir félagar,
Lúðvík og Karl, hafi lagt til aff
skipaður yrffi gerffardómur,
enda vita allir að þaff gerðu
þeir, en hinsvegar segir blaðiff:
„Frumvarpiff snertir ekki á
hinn minnsta hátt samningsrétti
sjómanna og útgerðarmanna um
kjaramál, sem samið er almennt
um“.
En hvaff segja þeir þá Lúff-
vík og Karl um þetta í greinar-
gerffinni, sem birtist meff frum-
varpinu. Þar stendur orffrétt:
„Þar sem vandamál þaff, sem
frumvarpið fjallar um, er á ó-
beinan hátt í tengslum viff kjara
mál sjómanna og útvegsins, þótt
ekki verði það leyst með samn-
ingi milli þeirra affila einna, er
lagt til í frumvarpinu að sátta-
semjari ríkisins skuli hafa hönd
í bagga meff störfum samninga-
nefndar þeirra, er endanlega á-
kveffur fiskverffiff.“
Rök flutningsmanna frum-
varpsins eru sem sagt, að gerff-
ardóm þurfi einmitt vegnta
þess, aff verfflagning fisksins sé
í tengslum við kjaramál sjó-
manna og útvegmanna, eins og
raunar hvert mannsbarn skilur.
Auðvitað kjaradeila
Fáránlegt er aff segja aff fisk-
verff þaff, sem aflahlutur sjó-
manna er greiddur eftir, skipti
engu máli fyrir kjör þeirra.
Þess vegna er fullyrðing Þjóff-
viljans út í bláinn og líka I
beinni andstöðu viff það, sem
Lúðvík og Karl réttilega segja,
aff hér sé um kjaramál aff ræffa.
Viff skulum ekki leggja á þaff
dóm, hvort rétt sé aff fallast á
gerðardómsleiff kommúnista í
þessari kjaradeilu, þó að vissu-
lega geti þaff mjög komiff til
álita. En ef þeir Lúðvík og Karl
ætla aff vera sjálfum sér sam-
kvæmir, þá eiga þeir auffvitaff
aff beita sér fyrir því að gerffar-
dómur verffi einnig settur til aff
útkljá affrar kjaradeilur. 1 Vest-
mannaeyjum stendur nú yfir al-
varlegt verkfall, sem Karl Gúff-
jónsson einmitt stjórnar, og
hann fékk sína menn til aff
Ieggja út í verkfalliff eftir ósk-
um Lúðvíks Jósefssonar, sem
varff fyrir hvern mun aff koma
af staff verkfalli einhvers staffar
til að afsanna þá kenningu
flokksbræðra sinna, aff haim
hefffi með afstöðunni á LÍÚ-
fundinum fyrir áramótin eyffi-
lagt alla verkalýffsbaráttu. Þess-
ir tveir flutningsmenn gerffar-
dómsfrumvarpsins hafa þaff því
í hendi sér aff leysa kjaradeil-
una í Eyjum meff gerðardómi á
þann veg, sem þeir hafa lagt
til um fiskverffið.
Minnist ekki
á vaunhæfar kjarabætur
Þjóðviljinn hefur birt vifftal
viff hinn nýkjörna formann
Dagsbrúnar, Effvarð Sigurðsson.
Athyglisvert er þaff, aff hann
minnist hvergi á leiffir þær, sem
færar eru til aff bæta kjör Dags-
brúnarmanna. Hatm forðast aff
minnast á samstarfsnefndir
Iaunþega og vinnuveitenda,
bætta vinnutilhögun, aukna á-
kvæffisvinnu og yfirleitt allt
þaff, sem fært gæti verkalýffn-
um skjótar kjarabætur. Hins
vegar virffist hann ófffús aff
I«Kgja út í verkfallabaráttu.
Meff öðrum orffum: hann vHl
verkföll án kjarabóta, en ekkl
kjarabætur án verkfalla.