Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 24
íjbróttir Sjá bls. 22 nttMðMfr Karpað um öl á Alþingi — Sjá bls.. 6. 31. tbl. — Miðvikudagur 8. febrúar 1961 IVIik.il sild en versn andi veður BLAÐIÐ átti tal við Jakob Jakobsson fiskifræðing um borð í Ægi laust fyrir kl. 9 í gærkvöldi. Var Ægir þá staddur um 50 mílur vestur af Kirkjuvogi og lónaði þar yfir síld. Telur Jakob að þar sé um að ræða nýja síldargöngu að norð- an. Ekki er enn vitað hvernig sú síld er og þess vænzt að hún sé góð þar sem svo er yfir- leitt með síld á þessu svæði. Versnandi veður Veður er versnandi og ekki talið fært að kasta. Nokkur fiskiskip eru komin í námunda við Ægi og bíða færis, en jjld- in stendur djúpt. Er þess vænst að hún komi á grynnra vatn upp á Eldeyj.arbankann og verði þá viðráðanlegri. Veður- spáin er versnandi og því von- lítið að mikið verði um síld- veiði í nótt. . Góð veiði við Eyjar Bátarnir köstuðu flestir eða allir við Vestmannaeyjar milli kl. 7 og 8 í gærkvöldi. Ekki var vitað um afla þeirra nema að Guðmundur í>órðarson fékk 800 tunnur. Kastaði hann fyrst- ur, en veður var orðið svo vont að ekki var fært fyrir hann að kasta aftur. Voru skipin stödd um 10 mílur austur af Vestmannaeyjum. Síldin var þar Málfundir Verka- lýðsráðs og Óðins VERKALÝÐSRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins og Málfundafélagið Óðinn efna til vikulegra mál- funda, sem haldnir verða í Val- höll við Suðurgötu frá og með miðvikudeginum 15. þ.m. Á fundunum verður leiðbeint í ræðumennsku, fundarreglum og framsögn og tekin verða til um- ræðu m. a. þessi mál.: Vinnulög- gjöfin, efnahagsmál, atvinnumál, kjaramál og skipulag og starf verkalýðsfélaganna og önnur mál er sérstaklega varða launþega. Þeir sem hugsa sér að taka þátt i þessum málfundum eru beðnir um að láta skrá sig í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll fyrir þriðjudaginn 14. þ.m. Sími 17100. Ferðamenn hætta við Islandsheim- sókn ALLMIKILL fjöldi Englendinga, sem hugðu á Islandsferð í sumar, hefur nú hætt við að koma hing- að. Þessir brezku ferðaménn ætl- uðu að fá far með Esju umhverf- is landið, en jafnan hafa færri komizt með en vildi í hringferðir Esju undanfarin sumur. — Astæð an til þess, að Englendingamir urðu að hætta við ferðina er sú, eð Skipaútgerðin gefur nú ekki út áætlun nema til þriggja mán- aða í senn og erlendar ferðaskrif- stofur geta þar af leiðandi ekki pantað far fyrir útléndinða í hringferðir í surnar. Framkvæmdastjóri Skipaút- gerðarinnar tjáði blaðinu, að þessi 'nýbreytni — að gefa út áætlun til þriggja mánaða í senn — hefði verið tekin upp vegna endurskipulagningar á strand- ferðunum. a grunnu vatni um 40 föðmum og því vel viðráðanleg. — Um mikið magn var og að ræða. Landburður í góðu veðri Jakob Jakobsson segir að eng inn vafi sé á því að um land- burð af síld mundi vera að ræða, ef veður leyfði, því síld- in virðist næg. Engir samningafundir í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjum, 7. febr. ar tollstjóra, og hefir hann HÉR í Eyjum eru nú dimmir máliö til athugunar. Engir dagar. Allt athafnalíf er drep- fundir hafa verið boðaðir með ið í dróma vegna verkfalls deiluaðilum og hafa þeir ekki Verkalýðsfélags Vestmanna- ræðst við. eyja. Einnig finnst mönnum blóðugt að horfa upp á skip- 0 _ m m moka upp síldinni hér allt SíoUStll Ifi'éttÍl* í kringum Eyjarnar og engín aðstaða hér til þess að taka I GÆRKVÖLDI gerðist á móti henni. Verða skipin því þag { kjaradeilu atvinnu- að sigla langan veg til þess rekenda Verkalýðsfé- að koma aflanum fra ser. . Hér var eins og kunnugt er laSs Vestmannaey]a, að af fréttum komið upp síldar- sáttasemjaVi ríkisins kall- verksmiðju í fyrrahaust og er aði fulltrúa deiluaðila til þar hægt að bræða 2500 mál sáttafunda í Reykjavík. — a soiarhring. Að sjalfsogðu er . ,X£. ... svo hin ákjósanlegasta aðstaða Foru te,r með HerJolfl Ul tii móttöku á síld bæði til sölt Reykjavíkur í nótt. Ekki unar og frystingar. En allt fer var ákveðið hvort fulltrú- þetta nú fram hjá okkur ar verkakvennafélagsins vegna verkfallsins. Deilunni „ ., - . . ... hefir verið vísað til sáttasemj Snotar færu elnn,S t,! ara rikisins, Torfa Hjartarson- sáttafundar. Isiendingar eyddu um 70 milij. kr í happdrætti Á SL. ári munu íslendingar hafa eytt um 70 millj. kr. í happdrættiismiða. Þessi tala er að vísu ekki nákvæm, en ekki mjög fjarri lagi. Bróð- urparturiinn af þessum greiðslum fer til stóru happ- drættanna þriggja eða um 60 millj. kr. Önnur smærri happdrætti fengu leyfi fyrir sölu á miðum árið 1957 fyr- ir 13.3 millj. kr. Ef reiknað er með að aukning á miða- sölu þeirra hafi verið hlut- fallslega jafn mikil í krón- um og þeirra stærri og um 60% af miðum seljist, hafa þau fengið inn rúmar 11 millj. kr. Ofannfendar tölur eru brúttó- greiðsla fyrir miðana eða sú upp hæð sem mexm greiða fyrir að spila í happdrættum. Þeir heppnu fá svo endurgreitt í vinningum. Vinningar stóru happdrættanna námu rúmum 40 millj. kr. á sl. ári, og minni happdrættunum er skylt að greiða 1/6 í vinning eða sem því nemur. A því ári sem nú er byrjað hækkar heildartalan verulega. Happdrætti Háskólans hefur t.d. aukið mjög miðasölu sína og er búi'ð að selja 93% af viðbótinni. Eiga miðar happdrættis Háskól- ans skv. því að seljast fyrir 40 millj. kr. á næsta ári og allt upp í 43, 2 millj. kr., ef allt selst. Það millj. kr. árið 1960. Vinningar hækka að sama skapi 1 yfir 40 millj. kr. Happdrættisár DAS er talið frá 1. maí til 1. maí og því ekki liðið. En forráðamenn þeSs kváð- ust vona að brúttótekjur á happ- drættisárinu 1960—61 yrðu um 20 millj. kr. og er hér að ofan reiknað með þeirri tölu. Fyrir miða hjá SIBS voru greiddar rúm ar 16 millj. kr. á síðasta ári. Varðandi minni happdrættin höfum við orðið að reikna út frá tölum frá 1957. Frú Eirika Frið- riksdóttir, hagfræðingur, hefur tekið saman þessar tölur fyrir það ár vegna útreikninga hjá Framkvæmdabankanum á út- gjöldum neytenda á Islandi. Það ár voru félögum veitt 55 leyfi fyrir happdrættum (bingospil og þessháttar innifalið) og miðar áætlaðir til sölu fyrir 13,3 millj. kr. Kvaðst frú Eiríka reikna með sölu á um 60% af miðunum í sín um skýrslum, þar eð hvergi væri hægt að nákvæma vitneskju um það atriði og höfum við sama hátt á. ,Er heildartalan yfir brúttó- greiðslu fyrir happdraettismiða árið 1957 þá um 50,9 millj. króna, þar af um 8 millj. kr. hjá minni happdrættunum. Við þá tölu bættum við svipaðri aukningu í kr. og orðið hefur hjá stærri happdrættunum, án þess að reikna með fleiri happdrættis- leyfum. Ljósmynðarl blaðslns tók þessa mynd í gær í portinu hjá frystihúsi Júpiters h.f. á Kirkjusandi. Þar eru nú um 3000 tunnur síldar og er fyrsta söltunin þegar tilbúin til út- flutnings. Er þar um að ræða nokkur hundruð tunnur. Bátarnir voru í gærkvöldi að koma með síld frá Vest- mannaeyjum en það er um 12 tíma si'gling og því mun að líkum megnið af aflanum fara í bræðslu. Reynt verður að frysta það stærsta af síldinni Lentu á stein- stólpa og slösuðust AKUREYRI, 7. febrúair. —- UM KLUKKAN 10,30 s.l. sunnu dag voru 3 drengir að renna sér á sleða á Byggðavegi hér í bæ. Vildi þá svo til að þeir misstu stjóm á sleðanum, og lentu á steinstólpa sem er við veginn að ullarverksm. Gefjun. Sá er sat fremst á sleðanum slapp ómeiddur en sá er var í miðið Sigurður Hjörleifsson 11 ára hlaut slæmt opið laerbrot, á hægra fæti, aftasti drengurinn hlaut einnig nokkur meiðsli Fólk verður fyrir árás á götu í G Æ R var 57 ára gamall maður hér í bænum hand- tekinn í sambandi við árás- armál, sem kært var til rann sóknarlögreglunnar. Um er að ræða mjög alvarlegt mál fyrir mann þennan, og í gær- kvöldi var hann úrskurðað- er talsverð aukning úr ca. 24,61 ur í gæzluvarðhald og til geðheilbrigðisrannsóknar. Það, sem maður þessi er dæmdur fyrir, gerðist aðfaranótt 2. þ. m., en vegna villandi upp- lýsinga, má segja að lögreglan hafi ekki komizt í það fyrr en í gærmorgun. Hér er um árás að ræða, sem framin var á Hverfisgöt- unni. Hjón á svipuðum aldri og árásarmaðurinn voru að fylgja konu nokkurri, er ver- ið hafði gestur þeirra, heim til sín. Árásarmaðurinn kom á móti þeim með eggvopn að lofti og stökk með það að manninum og hótaði honum lífláti. Gat maðurinn borið af sér stunguna, en þó fór vopn ið í gegnum frakka og föt mannsins og snart síðu hans, Réðist hann gegn árásarmann inum af hörku og grimmd og stökkti honum á flótta. Fólkið þekkti manninn á augabragði, því að hér var um Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.