Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 8. febrúar 1961 MORGVNBLAÐÍÐ 21 Félagslíf Framarar Áríðandi fundur verður fyrir Mfl. 1. fl. og 2. fl. í Framihúsinu í kvöld miðvikud. 8. febr. kl. 8,30 Knattspyrnunefndin I.O.G.T. St. Minerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 20,30. Inn setning embættismanna o.fl. ÆT Stúkan Einingin nr. 14. UT-félag stúkunnar verður meðdans- og leikjakvöld í Gt- Ihúsinu í kvöld kl. 8,45. Vinsæll leiðbeinandi kennir dansa og leiki. — Dans. Félagar! Fjölmenn ið og takið gesti með. Ungtempl arar velkomnir. ÆT. 25% afsláttur Þar, sem verkstæðið er að hætta seljum við sófasett með 25% afslætti til heigar. Bólstrunin Bjargarstíg 14 Úthoð Tilboð óskast í sorphreinsun og/eða gatnaviðhald í Garðahreppi. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu sveitastjóra, barnaskólanum við Vífilsstaðaveg kl. 13—14 næstu daga nema föstudaga. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 14. febrúar n.k. kl. 17,15 í skrif- stofu sveitarstjóra. Sveitarstjórinn í GarðahrePpi 6. febrúar 1961. Dansk-íslenzka félagiB heldur skemmtikvöld í Tjarnarcafé, fimmtudag- inn 9. þ.m. kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar: Bingó — Margir góðir vinningar Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Ingólfsapóteki. Stjórnin |VEGETÁBLE| , SALAD , \ *N mayonnaise /j tfTVARIETIB* //5/I V Hj.he!n,zcolt& /j .... allir hekkia I ___ mm _____________ HEINZ tryggir yður íyrsta flokks vörugæði ?ÆERKIÐ Kenwood-hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél j^enwootf hrærivél fyrir yður... býður hin nýja KENWOOD CHEF hrærivél nú alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir eru, til hag- ræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma þeim I samband, engar skrúfur, aðcins smellt úr og í með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Engin önnur hrærivél getur létt af yður jafnmörgu leiðinda erfiði, — en þó er hún falleg og stílhrein. Ef yður vantar hrærivél, þá . . . Lítið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.340 rSG mO Austurstræti 14 j I ez sim. 11687 MARKAIURIW) Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á föstudag verbur dregið i 2. flokki 1,000 vinningar oð fjárhæð l,840,ooo HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS 2. flokkur 1 á 200.000 kr. — 200.000 kr. 1 á 100.000 ---- 100.00 — 20 á 10.000 ------- 200.000 — kr. 86 á 5.000 ------- 430.000 — 890 á 1.000 ------- 890.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. — 20.000 kr. 1.000 1.840.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.