Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. febrúar 1961) Gísli Helgason Skógargerbi: Nokkur ord oð austan, um ölid búð og í svo smáum skömmtum, sem hver óskaði eftir. Síðan laust eftir aldamót hefir hver vitleysan rekið aðra í áfeng- ismálunum. Fyrst fengu templ- arar því framgengt, að engum mátti selja minna en þriggjapela- ílösku í einu. Við, sem vorum þá í lestaferðum, og vorum van- ir að fá okkur einn pela eða hálfflösku, urðum nú að taka heilflösku, svo við gætum orðið dálítið fullir á leiðinni yfir fjall- ið. Síðan rak hver vitleysan aðra þar til þeim tókst að kóróna allt með banninu, sem aldrei skyldi verið hafa. Frarn að þeim tíma voru starf- andi bindindisfélög í fjölmörg- um sveitum hér. Einkum voru í þeim unglingar, fram undir tvítugsaldur, og ýmsir æfilangt. Nú var ekki þörf á siiku lengur, nú var landið lokað fyrir bakk- usi, allar hans lindir þurrar, full- kominn sigur unninn og bindind- ’ isfélögin lognuðust öll út af. Þau hafa víst fá risið á legg aftur. Hinsvegar Iærðu menn fljótt að brugga, og lauma inn í land- ið vini. Margir voru banninu and- stæðir og sumir höfðu nautn af að brjóta það. Líklega hefir „landabrugg“ mikið lagzt niður, þegar vínsala var leyfð aftur, en ölgerð mun allmikið stunduð enn og sum- staðar í sterkara lagi. Það er áreiðanlega spor í rétta átt að leyfa sölu á ölinu. Við það munu minnka brennivínskaupin til muna og ofdrykkjan um leið, einkum ef ölið verður víða fáan- legt. Þá mun líka minnka ölgerð einstaklinga, en nú er sennilegt, að hún færist í aukana vegna þess, hve brennivínið er orðið dýrt. Þá á líka að hefja sölu brennivíns á hálfflöskum. Gísli Helgason Skógargerði Menderes og Bayar; Enn krafizf dauðadóms NU HEFIR komið til orða að leyfa sölu á léttu öli. Ætla ég að það sé mjög hyggilegt, og hefði átt að gera strax, þegar bannið var úr sögunni. Nei, það var nú ekki meining- in. Þið getið bara fengið fokdýra sterka drykki, svo þið getið orð- ið ærlega fullir. Svo eru þeir ekki seldir nema á örfáum stöð- um á landinu. Af því leiðir, að æfinlega er pantað mikið í einu úr hinum dreifðu byggðum, en dropinn geymist illa, og vínnautn verður meiri og verri en í gamla daga, þegar vínið fékkst í hverri — Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 12. ir safnast um vindlaglóð en um vindlinga og enn færri um pípuglóð. 2. Aðsetur krabbameinsins í lungunum. Sú tegund krabbameins sem kennd er tóbaksreykingum finnst fyrst neðst í lungnapípun- um. Sennilegra er að far- eindirnar, sem dreifast mjög ört, taki aðsetur þar heldur en önnur krabba- meinsvekjandi efni, sem hreyfast hægar. 3. Ekki hefur reynzt unnt að skapa krabbamein í lungum músa með tóbaks- reyk, sem leiddur hefur verið þangað úr reyking- arvélum. Þetta gæti verið vegna þess að sá reykur, sem vélarnar flytja í tungu músanna er svo til laus við rafmagnaðar fareindir. Dr. Kingdon tekur það fram að enn sem komið er liggi eng ar sannanir fyrir því að þess- ar rafmögnuðu smáeindir hafi skaðleg áhrif á lungun. En áhrif þau, sem langvinn rönt- gengeislun hefur á myndun krabbameins, eru varla mikið frábrugðin áhrifunum, sem fareindirnar geta valdið. (Ur Berlingske Aftenavis) YASSIADA, Tyrklandi, 2. febr. (Reuter) — I dag lagði saksóknari í máli Menderes, fyrrum forsætis- ráðherra, Celal Bayar, fyrrum forseta, og ýmissa ráðherra og embættis- manna Menderes-stjórnar- innar fram nýja ákæru, þar sem enn er krafizt dauðadóms yfir þeim Menderes, Bayar og Ethe, Menderes, fyrrum land- varnaráðherra. Áður hefur verið krafizt dauðadóms yfir tveim hinum fyrr- nefndu fyrir ýmsar aðrar sakir. I hinni nýju ákæru eru samtals 117 manns sakaðir um að hafa valdið mann- vígum í sambandi við upp- þot og andróður stúdenta gegn Menderes-stjórninni fyrir tæpu ári. .t. .^. ▼^v v^v v^v ^ LÖNGUM hefur byrjunarkunn- átta íslenzkra skákmanna orðið þeim að fótakefli á skákmótum erlendis, og enginn vafi leikur á því, að okkur hefur vanhagað um staðgóða þekkingu á þessu sviði skáklistarinnar ef við mið um við „kollega“ okkar á hin- um Norðurlöndunum. Á þessu hefur þó orðið breyting tiil batn- aðar á síðustu árum, því nú er ekki lengur litið niður á þá eem afla sér fróðleiks af bók, enda yrði engurn stætt á slíku,*því þá yrði sá sami að skipa stórmeist- aranum o>kkar í þann hóp. Vita- skuld ber þó að varast að taka við byrjanalærdómnum eins og páfagaukur. Nauðsynlegt er að skilja þá hernaðaráætlun sem felst að baki h.vers leiks, og gera sér grein fyrir hvaða reitir á skákborðinu eru mikilvægastir í það og það skiptið. Eins ber mönnum að gagnrýna eftir mætti það sem í bókunum stend ur, og fyrir aila muni reynið þið eitthvað nýtt, þó ber að stilla hugmyndafluginu í hóf! Hér kemur svo dálítill skamrnt ur af Sikileyjarvörn til þess að renna niður með formálanum: 1. e4, c5. 2. Rf3, d6. 3. d4, cxd4. 4. Rxd4, Rf6. 5. Rc3, a6. Ég býst við að vel flestir kannist við þessa stöðu, og því ekki ástæða tiil nánari útskýringa. 6. Bg5, Rb-d7. Ég hef tínt saman það helzta sem fram hefur komið í þessu afbrigði tvö síðustu árin og fylgir það að mestu hér á eftir. Ég miða þennan þátt við þá sem eru nokkuð á veg komn- ir, en þó ættu flestir að hafa. verulegt gagn af. Síðasti leikur svarts hefur sína galla og sína kosti. Kostirnir eru aðallega í því fólgnir að eftir 7. Bc4, Da5; þá á hvítur ekki völ á að leika 8. f4 og Df3 sem er mjög hvöss leið og hættuleg svörtum, auk þess er svartur fljótur að ná gagnsókn með b7-b5, og því hafa skákmeistarar valið að hrók- færa stutt í stað langrar hrók- færslu áður. Gallinn er aðallega j Húsmœður Um leið og við sendum vörur úr kjötbúð vorri, þá sendum við einnig fisk, mjólk og brauð. Reynið viðskiptin — Pantið tímalega Grensaskjotbúðin Sími 32947 ÚtboS Tilboð óskast í smíði og samsetningu á færiböndum fyrir Grjótnám Reykjavíkurbæjar. Útboðslýsing og uppdrættir verða afhentir í skrif- stofu vorri, Tjarnargötu 12, III. hæð gegn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastofnnn Reykjavíkurbæjar Þessi 6 tonna bátur, er sölu 1 bátnum er dýptarmælir. Bátur og vél í fyrsta flokks ásigkomulagi. Mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Upplýsingar í símum 141 og 74, Sauðárkróki. fólginn í því, hve Bfl verður frjáls á c4, og oft á tíðum er mögulegt fyrir hvítan að fórna honum fyrir tvö peð á e6. 7. Bc4, Da5. 8. Dd2 Valdar Bg5 og e4 óbeint. 8. — e6. 9. 0-0 Fórn á e6 er ekkj tímabær, eins og les- endur geta sjálfir gengið úr skugga um. Svartur hefur nú u>m tvo aðalmöguleika að velja. 9. — Be7 og ljúka sem fyrst út- komu léttu mannanna. Og 9. — h6 ásamt g5 og Rh5 til þess að skipta á Bg5 fyrir Rf6. 9. — h6. 10. Bh4, g5. 11. Bg3, Rh5. ABCDEFGH NÚ ERU aðeins eftir tvær sýn- ingar á óperunni „Don Pasgu- ale“, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir og verður næsta sýning í kvöld og sú síð- asta n.k. sunnudag. Myndin er af Kristni Hallsyni í titilhlut- verkinu. ABCDEFGH Staðan eftir 11. — Rh5. skákinni Tal-Petrosjan Kandi- datamótinu 1959 lék Tal hér í stíl. 12. Bxe6.r? fxe6. 13. Rxe6, Rxg3 annars verður biskupinn mjög hættulegur hinni opnu kóngsstöðu. 14. fxg3, Re5. 15. Hxf8+! Ekkj 15. Rxf8 vegna Dc5+! 15. — Hxf8, 16. Dxd6, Hf6f Eftir 16. — Bxe6. 17. Dxe6+ Kd8. 18. Hdl+ vinnur hvítur. 17. Rc7+, Kf7. 18. Hfl, Hxfl+. 19. Kxfl Rc4f Eftir 19. — Hb8. 20. Rc3-d5 vinnur hvítur á kóngs sókn eins og þið getið séð. 20. Dxh6, Dc5f Petrosjan er eng inn aukvisi í vörn. Hann hefur sjálfur náð sókn! 21. Rxa8, Rd2f 22. Ke2, Bg4+. 23. Kd3 Eftir 23. Kxd2 heldur svartur jafnþefli með Dd4+ 23. — Dc4f Jafntefli. þessu afbrigði er margt að at- huga og erfitt að slá nokkru föstu um hvort svartur geti not- fært sér betur mannsfórn hvíts, eða hvítur sótt betur á. Ekki er nauðsynlegt fyrir hvítan að fórna í 12. leik, því hann getur einfaldlega leikið 12. Hadl, t. d. Re5. 13. Be2, Rxg3, 14. hxg3, Bd7 og 15. f4 með flóknu og skemmtilegu tafli. Snúum ókkur að leik nr. 9. — Be7 í staðinn fyrir h6. 10. Hadl Á stúdenta mótinu í Leningrad 1960 reyndi Spassky gegn Lombardy 10. a3 en án ár- angurs. Þessi skák hefur verið mörgum skákblöðum undan- farið, og því ekki ástæða til þess að rifja 10. — h6. hana 11. Bh4, upp Re5 frekar. ABCDEFGH - v///'///.-//////// - ■///////. '. MM £ |||| pp ^ |pp f*'wnwi m ABCDEFGH Staðan eftir 11. — Re5. Þessi staða er þekkt úr skákinni Tal-Larsen í Portoros 1958. I skákinni F. Ólafsson-L. Evans í Buenos Aires 1960 lék Friðrife 12. Be2, sem er bezt. Framhaldið varð 12. — b5. 13. a3, g5. 14. Bg3, Bb7. 15. f4, sem er peðsfórn, 15.— >gxf4. 16. Hxf4, Rg6. 17. Hf-fl, Db6. 18. Khl, Rxe4. 19. Rxe4, Bxe4. 20. Bh5, d5. en með mjög góðri vörn tókst Evans að ná jafntefli í 40. leik. Aftur á móti eftir 9. 0-0-0 þá'- leikur svartur 9. — b5. 10. Bb3, Bb7. 11. Hh-el Betra en leikur Matanowich gegn Tal í Portoros 1958, sem var 11. f3. Þessi leikur gerir hvítum kleift að leika síð- ar f4. 11. — Hc8. Þessi leikur er þekktur úr skákinni Gipslis- Gurgenidse 1958. Eftir 12. f4 kemur til greina 12. — Hxc3. 13. Dxc3, Dxb3. 14. bxc3, Rxe4 með góðum horfum fyrir svart. Þó er 11. — Be7 öruggari leikur en Hc8 eins og eftirfarandi á- framhald sýnir. 12. Bxf6.f, Rxf6. Eftir 12. — gxf6 kemur 13. Bxe6!? til greina kemur t. d. fxe6. 14. Rxe6 með flókinnii stöðu. 13. e5!, dxe5. 14. Hxe5, með miklum erfiðleikum fyrir srvart vegna hótunar á e6. Glig- oric-Sofrevski á meistaramóti Júgóslaviu 1959. ★ Úrslit í Stokkhólmi: 1. Tal 9%; 2. Uhlmann 9; 3. Kotov 8; 4. Eero Böök 6%; 5. W. Unz- ioher 6>; 6. Joihannessen 5%. ★ I. R. Jóh. U. S. A. — B. Fischer skák- meistari í 4. sinn í röð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.