Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. febrúar 1961 MORCVNBLAÐIÐ 9 . . 4 . 5MPAUTGCRB RIKISINS Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarfj., Stykkishólms og Flateyjar hinn 13. þm. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. Farseðlar seld ir árdegis á laugardag. Herðubreið austur um land í hringferð 14. |þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur Stöðv arfjarðar Mjóafjarðar, Borgarfj., Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs Ihafnar og Kópaskers. Farseðlar 6eldir á mánudag. Stór stofa I Högunum með sér inng. ásamt snyrtiherb. í nýju húsi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 15802. Einnig er til leigu lítil íbúð í gömlu húsi. Uppl. á sama stað Plyfa Profil krossviii k o m i n Fjórar viðartegundir: Mahoyni, Fura, Abachi og Teak PÁLL ÞORGEIRSSOIM Laugavegi 22 — Sími 1-64-12 Kynnið yður þessa óvenjulega vönduðu og smekklegu veggklæðningu. Rýmingarsala hjá Bezt KJÓLAEFNI B Ú T A R TÖLUR LEGGINGAR FLAUELSBÖND M. F. L. Kosti r hinna nýju tegunda okkar af riðstraums rafölum með 75 — 2000 kw afköstum eru greinilegir. Nú hefir það loks tekizt, sem sérhver virkur fagmaður í byggingu rafala hefir unnið að, að útbúa rafal með alhliða viðbyggingar-málum. Þessi nýja gerð er framleidd samkvæmt nýjustu málum alþjóðlegu raftækninefndarinnar og auðveldar þar með mjög byggingu stöðvarinnar. Vinsamlegast sendið okkur fyrirspurnir yðar. Við erum ávalt reiðubúnir að leiðbeina yður í öllum fag- legum vandamálum og munum jafnframt senda yður grein- argóðan bækling sem getur orðið yður til leiðbeiningar í starfinu. Skrifið til okkar beint, eða til útflutnings mið- stöðvar okkar, en utanáskrift hennar er birt hér til vinstri. VEB elektromotorenwerk oessau tlN (VBM) BETRIEB DER DEUTSCHEN OEMOKRATISCHEN REPUBLIi: D!A Sflektroteknlk Berlin N 4, Chausseestr. 110/112 Deutsche Demokratische Republik. fslenzk fjölskylda búsett í New York óskar eftir húsi eða 5—6 herb. ibuð á, tímabilinu 1. júlí til 15. ágúst. — Tilboð merkt: „Leiga — 64“, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. Iðnaðarhúsnæði a. m. k. 150 ferm., í bænum eða nágrenni hans, óskast til leigu. Kaup gætu komið til greina. Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 1562“, sendist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi laugardag. Til sölu iðnaðarfyrirtæki, sem hefur mikla útflutningsmðgu- leika. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, 9. þ.m. merkt: „Iðnaður — 9 — 1133“. (Jtgerðarmenn til sölu m. a. bátar af eftirtöldum stærðum. 17 tonn — 21 tonn — 22 tonn — 27 — 33 — 43 tonn. Höfum kaupendur að bátum frá 10—60 tonna. Gamla skipasalan Ingólfsstræti 4 — Efri hæð — Sími 10309 Einar Sigurðsson hdl. — Haukur Davíðsson, hdl. Russnesku námskeið Kennt verður í tveimur flokkum fyrir byrjendur og lengra komna tvo tíma í viku. — Kennari Arnór Hannibalsson. — Þátttaka tilkynnist á skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti 27, fyrir fimmtudag 10. febrúar. Beykjavikurdeild MlR 3/o herb. íbúð Til sölu er skemmtileg 3ja herbergja íbúð við Ás- garð. Verður seld tilbúin undir tréverk. Hitavcita. Glæsilegt útsýni. Allar tegundir verzlana rétt hjá, ARNI STEFANSSON, hdl., Málflutnmgur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.