Morgunblaðið - 11.02.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 11.02.1961, Síða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ LaUP'ftrrTae'nr II . foKnlar 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 CSXmví. 2H113 SENDIBÍLASTÖÐIN Tekið á móti fatnaði til hreinsunar og pressun ar í bókabúðinni Álfheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Fjölritun Skipholti 23, 3. hæð t.v. Sími 16091, eftir kl. 6. Nash ’47 til sölu er mótor gírkassi, hásing o. fl. í undirvagn. Einnig samstæða og hurðir. Uppl. í síma 35625. Rautt leðurveski tapaðist í leigubíl sl. laug- ardagskvöld. Finnandi geri vinsamlegast aðvart í síma 15249. Fundarlaun. Vön saumakona óskast á lítið verkstæði. — Uppl. í síma 35919 frá 3—8 e. h. Lítið hús til sölu niðurrifs eða flutnings. Uppl. í síma 10575 frá iVz—8. Verð kr. 15.000,00. Til sölu tvöfaldur fataskápur og Kenwood hrærivél. Uppl. í síma 12697 milli kl. 1 og 7. Ibúð — íbúð 3—4 herbergja íbúð óskast til kaups strax, útborgun um 200.000,00 kr. Tilb. merkt. „íbúð — 1567“ sendist til afgr. blaðsins fyrir 16. þ. m. Til leigu að Stórholti 27, neðstu hæð, stofa og eldhúsað- gangur fyrir einihleypa stúlku. Reglusemi áskilin. Uippl. á staðnum og í síma 10065 eftir kl. 5 laugardag. Tveggja manna svefnsófi til sölu. Ódýr. — Sími 10668. Flugmaður — Ibúð Flugmaður óskar eftir að leigja 3—4 herb. íbúð frá 15. apríl eða fyrr. Aðeins 2 í heimili, vinna bæði úti. Tilb. sendist Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt:„MiUilanda- flug — 1464“. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — I dag er laugardagurinn 11. febrúar. 42. dagur ársins. Árdegisflæði kl 1:28. Síðdegisflæði kl. 4:03. Slysavarðstofan er opin allan sölar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanlr). er á sama stað kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður 4.—11. febr. er í Vestur bæjar apóteki, sunnud. í Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 4.—11. febr. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. koma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðar- son. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestaka 11: — Barnasam- koma 1 safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10,30 árdegis. Messa kl. 2. Séra Ár- elíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Messað I Foss- vogskirkju kl. 11. Séra Gunnar Árna- son. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Hann- es Guðmundsson prédikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Bjöms- Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 28,30 árdegis, hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Barnamessa í kapellunni kl. 3,30 síðdegis. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sig urðsson, sími 1112. Vegna breytzt vinnutíma prentara á laugardögum, lokar dagbókin þann dag kl. 11 f.h. Styrktarfélag vangefinna vill hérmeð þakka margvíslega aðstoð veitta við fjáröflun félagsins en sérstaklega þakka þeim, sem afhent hafa styrktar- félaginu rausnarlegar peningagjaíír. Má þar nefna íslenzka vöruskiptafélag ið, Reykjavík, gjöf kr. 30 þús., Lions- klúbbinn Baldur, Reykjavík, gjöf kr. 25.828,00 og Lionsklúbbinn Njörð Reykjavík kr. 25 þúsund og marga fleiri sem fært hafa félaginu gjafir. — Kærar þakkir. Styrktarfélag vangeí- inna. Ungmennafélagið Afturelding heldur kvöldvöku að Hlégarði sunnud. 2. febr. kl. 20.30. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Altar- isganga. Séra Öskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5 s.d. Séra Jón Auðuns. — Barnasamkoma 1 Tjarnarbíó kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 f.h. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Sigurjón Þ. Arnason. Háteigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barnasam- Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2. Við þessa guðsþjónustu er sérstaklega vænzt þátttöku barna sem fermast eiga í vor og næsta ár, foreldra þeirra og venzlamanna. Séra Garðar Þorsteins- son. Almennt erindi: Samleið trúar og vísinda", flytur Guðrún Pálsdóttir frá Hallormsstað í Iðnskólanum, Selfossi, kl. 9 í kvöld. Aðventkirkjan, Reykjavík: Sveinn B. Johansen talar á morgun kl. 5 síðd. Mosfellsprestakall. — Barnamessa 1 Arbæjarskóla kl. 11 f.h. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. — Sóknarprestur. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Sóknarprestur Keflavíkurprestakall: — Kristilegt æskulýðsmót dagana 12.—14. febr. Sam koma í Keflavík á sunnudag kl. 8,30. Ræðumenn séra Garðar Þorsteinsson og herra biskupinn yfir íslandi Sigur- björn Einarsson. 1 barnaskólanum í Ytri-Njarðvík á mánudag kl. 8,30. Ræðumenn Höskuldur Goði Karlsson, íþróttakennari, séra Ólafur Skúlason. I Keflavíkurkirkju á þriðjudag kl. 8,30. Ræðumenn séra Ölafur Skúlason og séra Björn Jónsson. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Messa að Hvals- nesi kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8,30. As- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. Tjarnarlundur, Keflavík: Sveinn B. Johansen talar á morgun kl. 20.30. Líkami þessi leiðist mér, svo lengi sem ég hjari. Honum kenni eg allt, sem er illt í mínu fari. Vær| hann farinn fjandans tU, flygi sálin mín í’ gegn um freistinganna fellibyl sem fugl í gegnum þoku’ og regn. Páll Ólafsson: Líkaminn ÞESSI auglýsing: var fest upp f Bolungarvík á miðvikudag- inn: „Bændur og aðrir þeir, sem eiga hesta sína í algjörri van- hirðu á götum bæjarins og ruslatunnum þorpshúa, eru minntir á, að he$tinum er hvorki ætlað að lifa á snjó né banvænu rusli, en ef eig- endur hestanna hafa ekki ætl- að þeim neinn vetrarforða né húsaskjól, hefði þeim verið nær að senda þá til himnarík- is fyrir veturinn. Einnig ættu þessir menn að athuga, að það er ekki þægilegt fyrir hús- móður, þegar hún ætlar að fara að elda matinn, að hitta þá aðeins fyrir snærisspotta í stað nýrrar og góðrar ýsu, er hékk á) sínum stað kvöldið áður, en sá réttur er vinsæll hjá héstunum. Ef menn taka þetta ekki til athwgunar sem fyrst, verður þetta tafarlaust kært til Dýraverndunarfélags íslands“. Neðan við auglýsinguna var svo teiknuð mynd af svöngum hesti á leið að ruslatunnu. Það mun von bæjarbúa, að hlutað- eigendur taki þetta hið fyrsta til athugunar. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... kr. 106,78 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 38,44 100 Sænskar krónur ........ — 737,60 100 Danskar krónur ........ — 551,55 100 Norskar krónur ........ — 533,55 100 Finnsk mörk ........... — 11.92 100 Gyllini ............. — 1009,175 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar ..... — 76,44 100 Svissneskir frankar .... — 884.95 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ..... — 528 45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 912,70 100 Pesetar ............... — 63,50 1000 Lírur ................. — 61,20 1) Júmbó opnaði dyrnar varfærn- islega, og þau gengu inn í höllina. — Úff, en hvað hér er sóðalegt, sagði Kisa. — Það veitti sannarlega ekki af, að einhver gengi hér um með sóp og afþurrkunarklút! 2-) — Haldið þið, að það séu rottur hérna? vældi Mýsla litla. — Ó, ég er svo hrædd við rottur! — O, vertu óhrædd, vinkona, sagði Kisa drýg- indalega, — mér verður ekki skota- skuld úr því að reka þær á flótta, ef þær sýna sig! 3) Júmbó stóð á hleri við einar dyrnar á stofunni. Inni fyrir heyrð- ist mannamál, og þar þekkti Júmbó m. a. rödd hr. Leós, sem sagði hvað eftir annað: — Já, en ég segi ykkur satt .... ég veit ekki um neinn fjár- sjóð! ■■■■ . ........ ............1 Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman — Hversvegna geymíð þér bessar göcotu ttreinar mínar? v — Þér megið rífa þær, Jakob! Þær hafa haldið við voninni uro son minn .... þar til nú! — Son yðai- frú Marvin? Hvar ar hann? xnmn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.