Morgunblaðið - 11.02.1961, Side 14

Morgunblaðið - 11.02.1961, Side 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 11. febrúar 1961 Blað til kynningar ís lenzkum fiskiðnaði Gefið út af Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrysti- húsanna er um þessar mund- ir að hefja útgáfu á litlu hlaði, sem hefur þann til- gang að stuðla að aukinni kynningu á íslenzkum fisk- iðnaði, efla þekkingu starf- andi karla og kvenna í þess- ari mikilvægustu atvinnu- grein þjóðarinnar og stuðla jafnframt að alþjóðar skiln- ingi á vandamálum sjávarút- vegs og fiskiðnaðar, þannig að það megi vera þessum atvinnugreinum og þjóðinni allri að gagni, eins og segir í ávarpi í fyrsta tölublaði blaðsins. Þetta nýja blað fiskiðnaðar- ins heitir „Frost“ og mun koma út mánaðarlega. Segir í ávarpi þess að það muni birtá greinar um framfaramál fiskiðnaðarins og sjávarútvegsins, skýra frá þróun á nýjungum í taekni og markaðsmálum, flytja frétta- efni um framleiðslu og áfanga í starfrækslu frystihúsa. Rit- stjóri þess er Guðmundur H. Garðarsson, en ábyrgðarmaður er Björn Halldórsson, frám- kvæmdastjóri. Afgreiðsla blaðs- ins verður í Aðalstræti 6, í skrifstofu Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna. Mun það verða þar til sölu, en annars er fyrst og fremst gert ráð fyrir að það verði sent frystihúsaeigendum, útvegsmönnum, verkstjórum og VOLVO 10 tonna Vörubíll til sölu, nýuppgerð vél. Stálpallur. 7 teningsmetra. Bíllinn er í fyrsta flokks standi. — Upplýsingar gefur Ásgeir Halls- son. — Sími 38000. U tgeroarmenn Skipstjóra vantar 20—40 tonna bát til leigu. — Þarf að vera með góðri vél. BÁTA- og SKIPASALAN, Austarstræti 12 gefur nápari uppl. — Sími 3-56-39. Posturlíns-veggllísar Seljum næstu daga með tækisfærisverði afganga af postulínsveggflísum. Henta vel fyrir ofan eldhúsborð, Fallegt litaúrval. Þ. Þorgrimsson & Co Borgartúni 7 — Sími 22235 v — á allan kopar o. fl. — Elías Þorsteinsson því fólki, sem vinnur við hrað- frystiiðnaðinn í landinu. Samtal við Elías Þorsteinsson í fyrsta tölublaði Frosts er auk ávarps á forsíðu, grein um verkstjórn og námskeið SH. Ennfremur eru þar fréttir af gjaldeyrisnotkun sjávarútvegs og fiskiðnaðar og skýrslur um útfluttar vörur árið 1959. Þá er samtal við Elías Þorsteinsson, útgerðarmann, sem er formaður stjómar Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna og einn af for- ystumönnum og brautryðjeridum fiskiðnaðarins í landinu. í þessu samtali skýrir Elías Þorsteins- son frá því að margskonar erfið leikar hafi verið á því að afla hraðfrysta fiskinmn markaða, fyrst eftir að íslendingar hófust handa um hraðfrystingu. Kemst hann síðan að orði á þessa leið: „Framkvæmdir á sölum á þessum tímum voru að mestu leyti í höndum hins opinbera (fiskimálanefndar). Margir, sem Félagslíf Víkingur knattspyrnudeild 4. og 5. flokkur. Skemmti- fundur verður í Félagsheimilinu nk. sunnudag kl. 16.30. Meðal skemmtiatriða: Kvikmyndasýn- ing og fl. Fjölmennið. Stjórnin. Jósepsdalur Farið verður í Dalinn um helgina, nógur snjór, brekkan upplýst. Ferðir frá B. S. R. kl. JZ og 6 á laugardag. — Stjómin. Körfuknattleiksmót í FRN, 'hefst sunnudaginn 19. febrúar í íþrJiúsi Háskólans. Keppt verð- ur í eldri og yngri flokk karla og einum flokk kvenna. Þátt- tökutilkynningar ásamt 60 króna þátttökugjaldi, skulu hafa borizt Benedikt Jakobssyni fyrir föstu- daginn 17. febrúar. Ath. Tilkynningar sem berast eftir ofangreindan tíma verða ekki teknar til greina. 5. fl. Fram Æfing verður í Valsheimilinu sunnudaginn 12. febr. kl. 2.40. — Mætið vel og stundvíslega. Þjálfari. 4. fl. Fram Æfing verður á Framvellinum sunnudaginn 12. febr. kl. 9.45 f. h. Þjálfari. 3. fl. Fram Æfing verður á Framvellinum sunnudaginn 12. febr. kl. 10.45 f. h. — Þjálfari. T. B. R. Badminton. Samæfing hjá meistaraflokki í Valshúsinu í dag kl. 4.20—6.50. Skíðaferðir um helgina: Laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 9 f. h. og 1 e. h. Afgreiðsla hjá B. S. R. Reykvíkingar athugið að skíða- mót Vals hefst kl. 2 á sunnudag. Fjölmennið í Hamragilið við Í.R. skálann. Skíðafélögin í Reykjavík. Frá Farfuglum Skemmti- og tómstundakvöld er nk. þriðjudag í Grófin 1. — Fjölmennið. — Nefndin. höfðu áhuga á og forystu í framkvæmd hinnar nýju verk- unaraðferðar óttuðust að tröppu gangur yrði á öflun æskilegra markaða fyrir framleiðsluna, ef salan ætti að lúta pólitískri leið- sögn. Af þessum ástæðxim hófu sumir framleiðendur viðræður um möguleika þess, að þeir byndust samtökum um að taka framkvæmd þessara mála í eigin hendur. Árangurinn varð sá að árið 1942 stofnuðu 15 hraðfrystihús, sem ekki voru á einhvem hátt á vegum samvinnufélaganna, sölusamtök sem hlutu nafnið Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna“. í lok samtalsins kemst Elías Þorsteinsson þannig að orði, að reynsla sl. ára hafi sannað rétt- mæti söluaðferða hinna nýju samtaka, islenzkum fiskiðnaði og sjávarútvegi til ómetanlegs gagns og þjóðinni til heilla. Hann leggur áherzlu á það, að hraðfrystiiðnaðurinn leggi þjóð- inni til stærstan hluta útflutn- ings hennar, jafnframt því sem hann skapi mesta atvinnu í land inu, sérstaklega utan Reykjavík- ur. —. Þetta fyrsta tölublað af ,,Frosti“ er fjórar síður á stærð og er frágangur þess hinn vand aðasti. Deilt um hvort stundu eígi hrossu rækt í Húnuvutns- og Skugu- Ijnrðursýslum í ÁGÚSTBYRJUN í sumar fóru 6 menn á vegum Hrossaræktar- sambands Norðurlands fram á Eyvindarstaðalneiði til að hand- sama stóðhesta, í þeim tilgangi að framfylgja því að stóðhestar eldri en tvævetur séu ekki rekn- ir á afrétti. Handsömuðu menn- imir 8 stóðhesta og komu með til byggða og voru þeir seldir á uppboði á Árgeirsvöllum skömmu síðar. Vonx mjög skipt- ar skoðanir um það hvort heim- ilt hefði verið að fara slíka för, og hefur þetta verið ákaflega mikið hitamál og mikið rætt í Húnavatns-og Skagafjarðarsýsl- um. Blaðið sneri sér til Egils Bjarna sonar ráðunautar, sem er formað ur Hrossaræktarsambands Norð- urlands, og spurðist fyrir um hvað hefði gerzt í málinu síðan í sumar. Sagði hann að skömmu eftir umrædda för hefðu hlutað- eigandi fjallskilastjórar óskað eftir viðræðum við stjórn Hrossa ræktarsambandsins um þessi mál og þá orðið að samkomu- lagi að vinna að lausn mála framvegis. Síðan átti stjórnin fund með Húnvetningum vestan Blöndu og náðist samkomulag. Undanþága frá einangrun stóðhesta Síðan gerðist það að gefið var út opið bréf á vegum stjórnar hestamannafélagsins Neista á Blönduósi og sent öllum bænd- um úr Húnavatnssýslu vestan Blöndu. Var þar lagt til að undir búin verði á löglegan hátt undan þága frá einangrun stóðhesta, skv. heimild í 39. grein í nú- gildandi bixfjánræktarlögum. En hún gerir ráð fyTÍr að ef % hlut- ar hrossaeigenda í viðkomandi hreppum, sem eiga sameiginlegt upprekstirarsvæði samþykkja að óska eftir þessari undaniþágu á almennum sveitafimdi, og við- komandi sýslunefnd mælir með að hún sé veitt, þá sé Búnaðar- félagi íslands heimilt að veita undaniþágima á tímabilinu 1. maí til 1. okt., ef það telur þann af- rétt sem um ræðir nægilega ein- angraðan £rá öðrum afréttum Síðan komu nokkrir menn sam- an til fundar í Húnaveri og á- kváðu að beita sér fyrir sams- konar skipulagi á svæðinu milli Héraðsvatna og Blöndu. Ekki samþykkt í Skagafirði Það næsta sem gerðist var að haldinn var fundur í hesta- mannafélaginu Stígandi í Skaga- firði, þar sem samþykkt var til- laga þess efnis að ekki væri á- stæða til að gera neinar breyt- ingar á þeim ákvæðum búfjár- ræktarlaganna, sem fjalla um vörzlu stóðhesta. Síðsm er búið að halda tvo almenna sveitar- fundi í Skagafjarðarsýslu, ann- an í Skefilsstaðahreppi, hinn í Lýtingsstaðahreppi, þar sem tek- ið var til umræðu áðurnefnt bréf frá hestamannafélaginu Neista. Á báðum þessum fundum var EINAR ASMUNDSSON hæstar éttarlögma ð ur HAFSTEINN SIGURDSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8 II. haeð. fellt að sækja um undanþáguna, sem um-getxxr í bréfinu, og ekki talin ástæða til að stóðhestum sé stefnt á afrétti. Hinsvegar ósk- uðu menn eftir að þxxrfa ekki að hafa stóðhesta í öruggri vörzlu á tímabilinu 15. maí til 10 júlL Þar með er undanþágan útilokuð á þessu svæði. Vald á stóðhestahaldi Ekki hafa borizt fregnir um að neitt frekara hafi verið að- hafzt í málinu varðandi svœðið vestéxn Blöndxx. Hrossaræktarsamband Norður lands telur að ef undanþágxxr verða leyfðar, þá sé öll hrossa- rækt útilokuð. Kvaðst Egill Bjarnason telja að eitt aðalundir stöðuatriði í hrossaræktinni væri að hafa vald á stóðhesta- 'haldinu og á því ylti hvort hægt yrði að stunda hrossarækt í fram tíðinni í Hxxnavatns- og Skaga- fjarðarsýslu. Aflabrögð á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 8. febrúar. — Hat- liði losaði í dag 136 tonn af ágætisfiski, sem fór í frystihxlsið, Vélskipið Hafþór frá Norðfirði leggxxr hér upp afla sínxxm í vet- xxr. Fór hann í fyrstu veiðiferð fyrir tveim dögum, en vairð þá að leita hafnar vegna smávægi- legrar vélbilunnar. Aflinn var 12 tonn eftir þessa tvo daga. Stærri línubátarniir, sem róa héðarí, hafa verið með ágætisafla, 5—6 tonn á bát, en minni afli hjá trillubátunum. Vélskipið Anna, sem er nýkomin úr söluferð frá Þýzkalandi, fer út í kvöld á úti- legu. Hrognkelsaveiði er enn ekki hafin. Sjóveður hefxxr verið gott undanfarið. í dag er hér SA kaldi, en frostlaxxst. — Guðjón. Aðilar að Vinnu- veitendasamband- inu I GÆR var tekin til umræðu ' sameinuðu þingi fyrirspum Þór- arins Þórarinssonair til ríkis- stjórnarinnar um hvaða ríkis- stofnanir og ríkisfyrirtæki væru aðilar að Vinnuveitendasam- bandi Islands og hvert tillag þessara stofnana hefði verið til Vinnuveitendcxsambandsins síð- xxstu tíu árin. Emil Jónsson, félagsmálaráð- herra, svaraði fyrirspxxrninni, Sagði hann, að eftirtalin samtök væru aðilar að Vinnuveitenda- sambandinu: Aburðarsala ríkis- ins, Landssmiðjan, allar síldar- verksmiðjur ríkisins, Skipaút- gerð ríkisins, timburverksmiðj- xxr ríkisins. Framangreindir að- ilair hefðu greitt til Vixmuveit- endasambandsins samtals kr, 1.198.462,66: — á árxxnum 1951 til 1960 að báðxxm meðtöldum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.