Morgunblaðið - 11.02.1961, Síða 21

Morgunblaðið - 11.02.1961, Síða 21
Laugardagur 11. feb’rúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 1». <5* Y aS auglýsing i siærsva og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna niest - - Stúdentar — Stúdentar Skemmtun verður haldin að Gamla Garði í kvöld. Aðgöngumiðar afhentir á Gamla Qarði frá kl. 5—7 gegn framvísun stúdentaskírteinis. Góð hljómsveit. Nefndin íhúð óskast 3ja, 5—7 herb. íbúð eða gott einbýlishús óskast til leigu. — Fyrirframgreiðsla 1—2 ár. — Upplýsing- ar í síma 14495. 1860 -100 ára reyns’a tryggir gæðin —1060 HAID & NEU PRIMATIC og HAID & NEU ZIG ZAG Beztu saumavélar sem til landsins hafa komið. komnar aftur. — Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Sérlega auðveldar og léttar í meðförum. V • • ORNINN Spítalastíg 8 — Sími 1-46-61 M U N I Ð DANSLEIKINN að HVOLI ■ kvold Enski dægurlagasöngvarinn BILL FORBES og fleiri skemmta BILL FOBBES s y n gu r : You’r sixteen to young One more sunrise og Marianne Aptle Blossom time My heart sings My prayer When the saints Sætaferðir frá BSÍ kl. 19,30, — Hveragerði kl. 20 með viðkomu á Selfossi og Hellu. Skemmtikraftaumboð Kr. Vilhelmsson /örð/n Laugabakkar í Ölfusi er til sölu með allri áhöfn. Hlunnindi, lax og silungsveiði, jarðhiti. — Uppl. gefur eigandi. EGGERT VIGFCSSON, sími um Selfoss Bifvelavirkji eða maður vanur viðgerðum óskast út á land. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1217“. 1926 35 ára 1961 LAIMDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR AFMÆLISFAGNAÐUR verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudagin n 12. febrúar kl. 20,30. - FJÖLBREYTT DAGSSKRÁ - ÁVÖRP — SKEMMTIATRIÐI — DANS — HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20,30 Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Sjálf stæðisflokksins í dag kl. 9—5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.