Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 4
MORGVISBLAÐIÐ
Sunnudagur 12. febrúar 1961
Keflavík
Nýleg íbúð til leigu
Keflavík, Uppl. 1 síma
1580.
Smurt brauð
Snittur, brauðtertur. Af-
greiðum með litlum fyrir-
vara.
Smurbrauðstofa
Vesturbæjar
Hjarðarhaga 47 Sími 16311
i
2HII3
SENOIBÍLASTQÐIN
r
Tekið á móti fatnaði
ttl hreinsunar og pressun
ar í bókabúðinni Álfheim-
um 6.
Efnalaug Austurbæjar
Viðtækjavinnustofan
Laugavegi 178. —
Símanúmer okkar er
nú 37674.
5 ára ábyrgð
Klæðum og gerum við göm
Url húsgögn. Seljum sófa-
sett, eins og tveggja manna
svefnsófa. Kaupið beint af
verkstæðinu — Húsgagna-
bólstrunin, Bjargarstíg 14.
Húsmæður!
Xek í prjón fvélprjón) —
Fljót afgreiðsla. Uppl. í
símum 32040 og 38837.
Lítil íbúð
óskast sem fyrst, fyrir ein-
hleypa stúlku. Uppl. í síma
24633.
Ný rafsuðuvél til sölu
Tækifærisverð. Uppl.
síma 33076.
Fjölritun — Vélritun
Hringið í síma 36574.
Handavinna
Set upp púða klukku-
strengi og skerma.
Sími 19075.
Sigríður Heiðar.
Keflavík
Óska eftir 2—3 herb. íbúð.
Tilb. sendist afgr. Mbl. í
Keflavík merkt: 1534.
Til sölu
Crosley-ísskápur, nýupp-
gerður, stærð 9 cub. á kr.
5.000,00, til sýnis í Sætúni
8 frá kl. 9—5 næstu daga.
Westinghouse ísskápur
til sölu. Verð 8.500,00. —
Uppl. í síma 13619.
Bónvél til sölu
1500,00 kr. Sími 34899.
í dag er sunnudagurinn 12. febrúar
43. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 02:43.
Síðdegisflæði kl. 15:12.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður 2.—18. febr. er í Ingólfs
apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá
9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom-
haga 8. Ljósböð fyrir böm og full-
orðna. Upplýsingar 1 síma 16699.
Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—18.
febr. er Ölafur Einarsson, sími 50952.
Næturlæknir í Keflavík er Björn Sig
urðsson, sími 1112, 13. febr. Guðjón
Klemensson sími 1567.
□ Edda 59612*14 — fundur fell-
ur niður.
I.O.O.F. 3 == 1422138 = 8^ I.
FREITIR
Kvenfélag Laugarneskirkju, merkja
sala í dag. Böm beðin að koma í
kirkjukjallarann eftir kl. 10.
Bræðrafélag Laugarnessóknar. Aðal
fundur þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 8,30 í
fundarsal kirkjunnar. — Venjuleg að-
alfundarstörf
Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund
að Bárugötu 11, þriðjud. 14. febr.
Kvenfélagið Hrönn heldur sinn mán
aðarlega fund á þriðjudaginn 14. þ.m.
Ytri-Njarðvík og Keflavík: — Æsku
lýðsviku-samkoma í skólanum Ytri-
Njarðvík. Fimmtudagskv. samkoma í
Tjamarlundi kl. 8,30.
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði: — Á
samkomunni í kvöld talar Ástráður
Sigursteindórsson, skólastjóri.
Söfnin
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 1,30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl.
1,30—4 eh.
Listasafn ríkisins er lokað um óákv
tíma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
- M E SS U R -
Elliheimilið. — Messa kl. 2 e.h. Sr.
Jón Guðnason.
Óháði söfnuðurinn: — Messa kl. 2.
— Séra Björn Magnússon.
1 MENN 06
\= mLEFNI=
3 AMEBICAN Express
ferðaskrifstofan heims-
| fræga virðist nú vera að
(j‘ fá augastað á íslandi
")) sem framtíðar-ferðamanna
(f landi. Svo mikið er víst,
'y að einn af forráðamönnum
hinnar svissnesku deildar
')) skrifstofunnar, var hér á
(f ferðinni fyrir nokkrum
')) dögum og var að grennsl-
(f ast eftir möguleikum á
5 hópferðum til íslands, en
(( ætlun hans er að gefa
')) ferðafólkinu þá jafnframt
(f tækifæri til að stíga á
land á Grænlandi.
Ferðaskrifstofumaðtur þessi
heitir Bruno K. Mantel. Hann
dvaldist hér nokkra daga og
ræddi m.a. við Þorleif Þórðar-
son á Ferðaskrifstofu ríkisins
um fyrirkomulag þessara
ferða. Gafst fréttamanni Mbl.
tækifæri til að ræða stuttlega
við hann um fyrirætlanir
hans.
— Sjáið tU, sagði hann,
American Express er amerískt
félag, stærsta ferðaskrifstofa
heims. Hún hefur margar skrif
stofur í Svisslandi og eru um
i*
Bruno K. Mantel
300 manns starfandi sem fast-
ir menn hjá skrifstofunni þar.
Eru þeir allir Svisslendingar.
Meginverkefni okkar er að sjá
um móttökur og þjónustu er-
lendra ferðamanna í Sviss-
Iandi. En það má ekki gleyma
því, að við veitrum Svisslend-
ingum sjálfum einnig þjón-
ustu og hjálpum þeim til að
komast í skemmtiferðir til
annarra landa. Þess vegna er
ferðum. En þegar fólkið
búið að fara ár eftir ár suð-
ur til Italíu, þá vill það fara
að reyna eitthvað fleira. Eg
held, að Ítalíuferðirnar séu
fremur að komast úr móð, og
áhuginn þess í stað meiri fyrir
Norðurlöndunum. — Ferða-
mannastraumurinn fer nú hríð
vaxandi t.d. til Noregs og Sví-
þjóðar. Til dæmis streymir
fólk nú til Nord Kap. Eg held,
að það sé einnig hægt að vekja
áhuga manna á íslandi.
— Verða þetta ekki dýrar
ferðlr?
— Ekki mjög dýrar. Eg býst
við að þær verði í sama verð-
flokki og ferðir til Egypta-
lands eða Gyðingalands. Aðal
Iega verða þetta ferðir fyrir
Svisslendinga, e. t. v. slæðast
einhverjir Austurrikismenn
með. Svisslendingar eru efnuð
þjóð og lífskjörin fara batn-
andi, svo að fólk hefur pen-
inga til að ferðast úr landi.
★
mennina helzt að sjá hér og
— Og hvað langar ferða-
upplifa? Finnst þeim Norður-
löndin rómantísk?
— Nei, það held ég varla,
— en það er landslagið, mið-
nætursólin, jöklarnir. Menn
hafa hugmynd um hina fornu
víkinga og landafundi nor-
rænna sæfara fyrr á öldum.
Það getur verið að við gefum
ferðinni nafnið „Á víkinga-
slóðum“ í auglýsingaherferð
okkar.
— Verst er sagði Bruno
er
!
1
i
i
i
i
ég kominn hingað. Ég þykist Mantel hvað það er erfitt að
vi ssum það að nógur áhugi sé fa hotelPlass her um hasum
i Svisslandi fyrir hópferðum
til íslands, og þá kannski sér-
staklega ef hægt væri að koma
við á Grænlandi í leiðinni.
★
— Af hverju hafið þið ekki
fitjað upp á íslandsferðum
fyrr?
— Áhuginn hefur verið
mestur í Svisslandi fyrir Ítalíu til að ræða um það vandamál.
arið. Þó held ég að þetta sé
allt að verða klappað og klárt,
bara eitt sem er óklárt, það
er hótelplássið á Grænlandi.
Þó hótelvandræðin séu mikil
á íslandi, þá eru þau þó enn
verri á Grænlandi. Þar er að-
eins eitt hótel, við flugvöllinn
í Narsarssiuak. Eg verð að
fljúga til Kaupmannahafnar
JÚMBÖ og KISA
Teiknari J. Mora
1) Skyndilega heyrðist
klukkuhljómur, — ding-
ding-ding! .... og börnin
hrukku í kút, dauðskelkuð.
—. Þjófabjallan, hvíslaði
Júmbó, — þá erum við búin
að vera!
2) En til allrar hamingju
var þetta aðeins gamla Borg-
undarhólmsklukkan, sem var
að slá 12. — Guði sé lof!
andvarpaði Kisa.... — En
ég ætti bara að vera komin
í rúmið fyrir löngu, úr því
að það er orðið svona fram-
orðW
3) — Komið þið, komið
þið) tísti Mýsla. Hún hafði
hlaupið upp stigann og beið
nú eftir félögum sínum. —
Mér datt nokkuð í hug!
hvíslaði hún.
4) — Hérna getum v!8
gægzt niður á milli gólfborð-
anna .... beint niður í stof-
una, þar sem hr. Leó og bóf-
arnir eru.
Jakob blaðamaður
Eítir Peter Hoffman
— Hvað er að, Eddi, slæmar frétt-
ir?
— Þetta er frá mömmu! Hún er
orðin svo kjarklaus! Og ég sömu- verið hér innilokaður í fimm ár,
leiðis! Eddi minn! Þú átt allt lífið fram-
— Hvers vegna? Þú hefur aðeins undan, í fangelsi! .... Ha, ha, ha!