Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 19
Sunnudagur 12. febrúar 1961
MORCVNBLAÐIb
19
Klúbburiiin — Klúbburiiin
Slmi 35355 Simi 35355
IINIGÓLFSCAFÉ
Gomlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826.
BREIÐFIRÐIIMGABÍJÐ
Gömlu dansarnlr
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Dansstjéri: Helgi Eysteinsson.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985.
BREIÐFIRÐIN GABÚÐ.
^^HÍTLL BORG
Allra síBasta sinn
sem Gabriele Orlzi skemmtir
s ')
| Ath.:Leika í síðdegiskaffinu og \
i frá kl. 8—11,30 í kvöld. I
i S
★ Björn R. Einarsson og hljómsveit
leika Calypso o. fl.
11440 Matseðillinn 11440.
Piasftsuðuvél
Til sölu er ný Plastsuðuvél tilvalin til hverskonar
plastiðnaðar. Get útvegað ýmiss verkefni. Tilboð
merkt: „Plastiðnaður — 1473“ sendist Mbl. fyrir
miðvikudag.
Haukur Morthens
kynnir nýju hljómplötu-
lögin sín:
Gústi í Hruna
Síldarstúlkan
Með blik í auga
Fyrir átta árum
Black Angel
★—
ásamt hljómsveit
Arna elfar.
★—
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapamanir í sima 15327.
- íditcii ðpjl
50 teítÚL t
i^/ír MaLjl; Múá’Jc
SunOL 17758&. Í775ý
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginn kl. 11. flelgunar-
samkoma, kl. 14: sunnudagaskóli,
kL 20: Bænastund, kl. 20.30:
Hjálpræðissamkoma.
Mánudaginn kl. 16: Heimila-
samband.
Þriðjudaginn kl. 20.30: Almenn
samkoma. Cand. theol. Erling
Moe og söngprédikarinn Thor-
vald Fröytland syngja og tala.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Á
sama tíma að Herjólfsgötu 8
Hafnarfirði Brotning brauðsins
kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30.
Ræðumenn: Ásmundur Eiríksson
og Garðar Kagnarsson. — Allir
velkomnir!
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samkoma kl. 8.30. Allir velkomn
ir. —
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Sunnudagur — Austurgötu 6,
Hafnarfirði, kL 10 f. h. Hörgs-
hlíð 12, Rvík. — Barnasamkoma
kl. 4 (Litskuggamyndir). Sam-
koma kl. 8.
LOFTUR hf.
L JÓSMÝND ASTO FAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögm en.a.
Þórshamri við Templarasund.
Dansleikur KK-™inn
í kvöld kL 21 „ Songvari:
Uiana lHagniisdóttir
Dansað í dag kl. 3-5
Sexfetf Berta Möller
Söngvari Berti Möller
ÞÓRSCAFÉ I’ÓRSCAFÉ
SUNNUDAG kl. 3—5
Hin vinsæla kynning á
Isl. skemmtikröftum
ásamt
Helenu Eyjólfs
og Finni EydaL
★
★ KI. 7—11,30.
Tyrknesku dansmeyjarnar
GÍ)TER-sisters
dansa eggjandi og seyðandi
dansa úr ævintýrum 1001
nætur.
LUDÓ-sextettinn ásamt
Stefáni Jónssyni
Sími 22643.