Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 10
1C MORGl' NBLAÐIÐ Sunnudagur 12. febrúar 1961 Landsmálafélagið Vorður 30 ára. Stærsta og öflugasta stjdrnmálafél. landsins Forystufélag Sjálfstæðisflokksiiis STOFNUN Landsmálafélagsins Varðar hinn 13. febrúar 1926 mun ávallt talin einn merkasti viðburður í sögu Sjálfstæðis- flokksins og í íslenzkri stjórn- málabaráttu yfirleitt. Sjálf- stæðisflokkurinn sem slíkur var að vísu ekki kominn til sögunnar 1926, en stofnendur Varðar mynd uðu þremur árum síðar kjarn- ann í flokknum, sem þá var kom- ið á Iaggimar. Upphafsmenn Varðar voru þeir alþingismennirnir Magnús Jónsson, prófessor, og Jón Þor- láksson, ráðherra. Var hinn fyrr nefndi fyrsti formaður félagsins og má teljast aðalhöfundur þess. Um nauðsyn félagsstofnunarinn- ar hefur Magnús Jónsson m. a. ritað á þessa leið: Vantaði miðstöð „Sá einn, sem farinn var að sbarfa verulega að stjórnmál- um hér í Reykjavík áður en Varðarfélagið var stofnað, getur gert sér nokkra hug- mynd um það, hve mikils- virði sú félagsstofnun var fyrir stjórnmálastefnu okkar og flokksstarfsemi, og hvilík umskipti urðu við það á öll- um vinnubrögðum. Aður en fél^gið var stofnað stóðu menn eiginlega hálf ráðalausir uppi í hvert sinn, sem bera átti fram lista við kosningar eða yfirleitt ná til stuðningsmanna flokksins til eins eða annars. Venjulega aðferðin var sú, að einhver hópur áhuga- manna kom saman án nokk- urs umboðs. Þessi hópur tók sig til og - skrifaði svo sem 150—200 mönnum og bað þá að koma saman á fund og ræða málið. Af þessum mönn- um komu svo einhverjir á fundinn, en annar álíka stór hópur manna var móðgaður af því, að þeir höfðu ekki verið boðaðir. Flestar okkar póli- tísku athafnir hófust svona gæfusamlega, og gat oft kostað mikla vinnu, að eyða óánægju og fá alia til að ganga saman að verki. í>á vantaði flokkinn mið- stöð hér í bænum, þar sem menn gætu komið saman, sagt skoðanir sínar, leitað álits flokksmanna og komið að nauðsynlegri pólitískri fræðslu um þau mál, sem á döfinni voru“. Stefnan mörkuð A fundi, sem þeir Jón og Magnús héldu 2. febr. 1926, stakk Magnús upp á stofnun nýs lands- málafélags í Reykjavík. Voru menn sammála um nauðsyn þess og kusu nefnd í málið, sem hélt stofnfundinn síðan 13. febrúar. Þar voru lög félagsins samþykkt og stjórn þess kosin. Hlaut Magnús Jónsson kosningu sem formaður. Aðrir í stjórn voru: Sigurgísli Guðnason, Harald- ur Johannessen, Guðmundur Ás- björnsson, Guðrún Jónasson, Sig- urbjörg Þorláksdóttir, Björn Olafsson og Kristján Albertsson. Kjarninn i stefnu félagsins var þannig markaður frá upphafi, svo að drepið sé á helztu atrið- :ui 1) Að byggja á þjóðlegri og víð- sýnni framfarastefnu. 2) Að styðja og efla atvinnulíf I landsmanna á grundvelli ein- staklingsframtaks. 3) Að slíta sambandinu við Dani svo fljótt sem auðið væri, að ísland tæki öll sín mál í sínar hendur, að ísland yrði lýð- veldi þegar að sambandsslit- um fengnum, og að haft væri vakandi auga á heiðri og hags munum landsins út á við. 4) Að efla og styðja höfuðat- vinnuvegi vora, sjávarútveg, landbúnað, iðnað og verzlun. 5) Að vinna að skilningi milli verkamanna og atvinnurek- enda og réttlátum samskipt- um þeirra. 6) Að stuðla að því, að þegn- arnir njóti réttlætis og sann- girni í öllum skiptum sínum við ríkisvaldið. 7) Að efla hag Reykjavíkur og vinna’ að alhliða framförum hennar á sviði atvinnumála, fjármála og menningarlífs. * * * Þegar í byrjun lét Vörður "mjög til sín taka í stjórnmálalífinu. Magnús Jónsson lýsir því þannig, hvernig Vörður varð fljótlega að höfuðmiðstöð Xhaldsflokksins gamla: „Löglega boðaður Varðarfund- ur var nú vettvangur flokksins. Þeir, sem ekki hirtu um að vera í félaginu, eða sækja fundi þess, voru þar með úr leik og gátu engum kennt um nema sjálfum sér. Einmitt þetta varð smám saman til þess, að áhugasamir fiokksmenn fóru að koma í fé- lagið þegar þeir sáu, að þar voru hiklaust teknar ákvarðanir um framboð og annað það, er máli skipti. Þá þarf ekki að lýsa því, hví- lík þægindi það voru fyrir okk- ur, sem fórum með mál flokks- ins, að geta borið þau fram á Varðarfundum, kannað skoðanir áhugamestu flokksmannanna og sótt ráð til þeirra. Þetta notaði ég að minnsta kosti óspart og talaði oft á Varðarfundum". Félagið var óbundið Ihalds- flokknum, þótt það styddi fram- bjóðendiir hans í það og það skiptið. 1929 var Sjálfstæðisflokk urinn stofnaður, og gengu þá þeir, sem fylgt höfðu Frjáls- lynda flokknum, inn í Vörð. Efld ist félagið þá mjög að félagatali, starfskröftum og áhrifum. Allt frá upphafi hefur Vörður verið eins konar brjóstvörn Sjálf stæðisflokksins. Segja má, að starfsemi félagsins megi skipta í nokkra höfuðþætti. Fyrst má nefna: ðkipulagsmál Núverandi skipulag Sjálfstæð- isflokksins er að langmestu leyti komið frá Verði. Vörður kom á hverfaskiptingunni, sem svo vel hefur reynzt við kosningar, og fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík er frá honum runnið. Verði má með fullum rétti þakka, að kosningabaráttan var rekin skipulega og samkvæmt áætlun, enda má minnast þess, að and- stæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa kennt fyrirkohiulagi hans um ósigra sína hér í Reykjavík. Höskuldur Ólafsson, núverandi formaður Varðar Fundahöld Einn mikilvægasti liðurinn í starfsemi félagsins er sú áherzla, sem lögð hefur verið á félags- fundi. Þar hafa verið rædd öll helztu framfaramál, sem efst hafa verið á baugi hverju sinni. Sérfræðingar hafa haldið fram- söguræður og skýrt málin, en síðan hafa félagsmenn lýst skoð- un sinni. Má t. d. nefna, að um hitaveituna og Sogsvirkjunina var fyrst rætt á Varðarfundum. Félag allra stétta Ekki síður hafa stjórnmál verið til umræðu á fundum fé- lagsins. Varðarfundirnir hafa verið sá breiði vettvangur, þar sem forystumenn flokksins geta reifað málin fyrir flokkmönnum, skýrt sjónarmið sín, og spurt álit Formenn frá upphafi ÞESSIR hafa verið formenn Varðar frá upphafi: 1927: Magnús Jónsson, prófessor 1928: Jón Ólafsson, alþingismaður. 1932: Guðmundur Jóhannsson,’kaupmaður. 1932 — 1933: Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögmaður. 1935: Gunnar E. Benediktsson, hæstaréttarlögm. 1935 — 1940: Guðmundur Benediktsson, bæjargjaldkeri. 1942: Árni Jónsson frá Múla, ritstjóri. 1943: Stefán A. Pálsson, kaupmaður. 1945: Eyjólfur Jóhannsson, forstjóri 1946: Bjarni Benediktsson, ráðherra. 1952: Ragnar Lárusson, forstjóri. 1955: Birgir Kjaran, hagfræðingur. 1956: Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. 1960: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, lögfr. Höskuldur Ólafsson, sparisjóðsstjóri. 1926 — 1927: 1927 — 1928: 1928 — 1932: 1932 — 1933: 1933 — 1935: 1935 — 1940: 1940 — 1942: 1942 — 1943: 1943 — 1945: 1945 — 1946: 1946 — 1952: 1952 — 1955: 1955 — 1956: 1956 — 1960: 1960 — félagsmanna á framfaramálum og nýjungum, sem þeim eru í huga. Félagsmenn hafa aftur á móti sagt álit sitt hispurslaust, gagnrýnt eða lofað, komið með tillögur og skýrt frá sérsjónar- miðum hinna ýmsu stétta. Það hefur verið höfuðstyrkur félags- ins frá upphafi, að það hefur verið félag allra stétta. Skv. fé- lagaskrá eru um 80% launþegar og um 20% atvinnurekendur, en þar af er aðeins helmingur, 10% vinnuveitendur. Fjölmennasta starfsstéttin er iðnaðarmenn, um 20%, þá verkamenn, þá verzl- unar- og skrifstofufólk o.s.rfv. Um Varðarfundi kemst Olafur Thors, forsætisráðherra, svo að orði fyrir tíu áum: Nær óhugsandi er, að flokkur. inn taki í meginmálum aðra stefnu en þá, sem fjölsóttur Varðarfundur getur fellt sig við. Undir einhug og áhuga Varðar- manna eru kosningaúrslitin í höf uðstaðnum að verulegu leyti komin. Fræðslumál Þau má að mestu flokka undir fundina, því að auk þess að vera umræðufundir um pólitísk dæg- urmál, hafa verið flutt þar er- hinir færustu menn fluttu erindi indi um stjórnmál almennt og einstaka þætti þeirra, landsmál alls konar og menningarmál. Þá má geta þess, að fyrir hin miklu stjórnmálaátök 1959, þegar tvennar Alþingiskosningar voru haldnar, hélt Vörður fjölmennt „Síðasta aldarfjórðunginn hafa stjórnmálanámskeið, þar sem oll meiri hattar stjornmal Islend|hinir færugtu menn fluttu erindi mga verið rædd a fundum Varð-|um jjin,a ýmsu þætti þjóðmála. arfélagsins í Reykjavík. A þann vettvang hafa forystumenn Sjálf- stæðisflokksins jafnaðarlega hald ið með hugarfari málfærslu- mannsins, sem gengur fyrir rétt- inn og Varöarfélagar hafa lang Magnús Jónsson, fyrsti for- maður Varðar. oftast líkst hinum lögfróða, víð- sýna og góðviljaða dómara. Varðarfélagar hafa aldrei þurft Voru bau erindi út gefin á prenti savna ár. Skemmti- og kynningarmál Fátt tengir félagsmenn í íjöl- mennu félagi betur saman en góð kynning á glaðri stund. Því hefur félagið beitt sér fyrir ýmiss konar skemmtunum og samkom- um, svo sem kvöldvökum, jóla- skemmtunum, spilakvöldum og hinum vinsælu sumarferðum, sem eru langfjölmennustu hóp- ferðir hérlendis. A síðustu ár. um hefur hið svonefnda Varðar. kaffi verið tekið upp og Varðar. fagnaður. I blaðagrein er hvorki vegur að rekja sögu Varðar á viðhlít. andi hátt, né gera fullkomna grein fyrir starfsemi félagsins, því að hvort tveggja er allt of umfangsmikið, Morgunblaðið vill fyrir sitt leyti óska félaginu allra heilla á afmælinu og þakka því giftudrjúgt starf. Að lokum væri ekki úr vegi að enda á nokkrum orðum, sem Magnús Jónsson prófessor skrif. aði um Vörð fyrir tíu árum: , Mjór er mikils vísir, segir al- að óttast að framsögumenn á kunnur máisháttur. Varðarfundum færu vísvitandij úr hinum mjóa visi sem V)ð rangt með staðreyndir eða' gróðursettum 13. febr., 1926, er reyndu að villa mönnum sýn. En ná orðið stórveldi í íslenzkum þeim er ljóst að öllum getur yfir-, stlónmáIUm. sézt. Þeim nægir því ekki að| j Reykjavík var Vörður vita, að forustumenn flokksins j lengj vel eina félag Sjálfstæðis. þurfi, eða hafi þurft, að taka j flokksins 0g ávallt hefir hann, ákvörðun í stóru máli. Þeir krefj- að oðrum félögum flokksins ast jafnt fyllstu upplýsinga um olostuðum, verið nokkurskonar öll málsatriði, sem tillagna í mál m;ðstoð inu. Síðan fella þeir dóminn. Þeir 1 vörður er eins konar ættfaðir fagna því heilhuga, ef þeir geta 0g heimilisfaðir Sjálfstæðisstefn fallizt á tillögur forustumann- unnar - Reykjavík. Hin félö|íh anna. Ella segja þeir einarðlega eru beint og óbeint komin út af en þykkjulaust sinar skoðamr. honum> 0g fjöldi dugmestu starfs Séu málalokin þegar ráðin, breið krafta j þeim félögum, eru með. ir persónulegt traust og velvild lllrjir varðar engU að síöuir. Hann oftast yfir það, sem mönnum er sameiginlega flokksheimilið. kann að hafa þótt misráðið af ( Hér eru sgnmiraar háðar í sfjóm. hendi forustuliðsins. 1 málum og hár er_ aðalstaríið Þannig eru Varðarfundirnir og unnið. þannig eru sameiginlegir fundirj Og þetta er ekkert smáræðis. sjálfstæðismanna í Reykjavík. ] starf. Má minna á það eitt, hvílíkt Gömul vinaandlit. Nýir ungir j verk það er, að ná saman og fá samherjar, e. t. v. upprennandi á kjörstað á annan tug þúsunda forustumenn flokksins. Konur atkvæða hér í Reykjavík. jafnt sem karlar. Flest fólk, semj Þá má minna á fræðslustarf kann glögg skil á íslenzkum j Varðar. Það væri ekki ófróðlegt, stjórnmálum, a. m. k. síðustu ára1 að sjá í einni bók þau pólitísku tugina, og sumt, eða rauiiar erindi, sem flutt hafa verið á margt, svo að af ber. Fróðleiks-j Varðarfundum þessi 25 ár. Sú fúsir, velhlustandi, gagnrýnandi' bók yrði mörg bjndi. Og hún en góðviljaðir áheyrendur og log- myndi rúma þaulvandað yfirlit andi af áhuga. Sá, sem aldrei tal- ’ um öll helztu, flóknustu og vanda ar sæmilega fyrir slíkum söfn- j sömustu þjóðmál, sem verið hafa uði, er ekki mælskumaður. Sagt á dagskrá alla ævi Varðar. er, að þingmenn neðri deildarj Hafa menn athugað, hve risa- brezka þingsins séu öllum öðr- vaxið þetta starf eitt saman er? um betri áheyrendur. Ekki skal i Enda verð ég að segja, að gaml það véfengt, heldur aðeins minnt ir Varðarfélagar, þessir eftirtekt. á að sá, sem það staðhæfði, þekk-' arsömu, þaulsætnu fundarmenn. ir ekki Varðarfundina“. * * * Bjarni Benediktsson, dóms- þeir eru ekki blankir í íslenzkri pólitík. Þeir gætu gengið undir próf í pólitískum fræðum með málaráðherra, segir um Varðar-, sæmd. Varðarfélagið er stórveldi. Og félagið og fundi þess: Sjálfstæðisflokkurinn er langjþað ekki eingöngu hér í Reykja- stærsti, öflugasti og merkasti | vík, heldur og um landið allt. Sú stjórnmálaflokkur landsins. Af, fræðsla, sem hér hefur fyrst ver. öllum félögum innan flokksins er, ið flutt, hefur farið út um land Varðarfélagið iþýðingarmest. Það, í blöðum. er sá vettvangur, þar sem hinarj Þeir menn, sem hér hafa feng. veigamestu stjórnmálaræður eru ið sína þjálfun, hafa gerzt mestu oftast haldnar. Þar er borin' áhrifamennirnir í íslenzkum fram hispurslaus gagnrýni á það,! stjórnmálum. er miður fer j málum flokks og Frá Verði hefur farið fyrir. þjóðar. jmyndin að starfinu hvarvetna“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.