Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 1
24 slður og Lesbök nrgawMrti^ 48. árgangur 35. tbl. — Sunnudagu* ^. febrúar 1961 Prentsmiðja Mor^unblaðsíns (' Fjárdráttur í Kommúnista- flokknum Framkv.stjóranum vikið frá UNDANFARNAR vikur hef- ur legið á grunur um, að ekki væri allt með felldu í fjármálum Sósíalistaflokks- ins, sameiningarflokks al- þýðu, enda er nú komið á daginn að þar hefur verið mikil fjármálaóreiða, og nú Fldtta- Leopoldville, 11. febr. (Reuter) ÚTVARPSSTÖ© Tsjombes í Katanga tilkynnti í dag, að það hefði komið í ljós, að bifreið sú, sem sást úr flug- vél um 200 mílur norður af Elisabethville, hefði verið bifreið sú, sem Lumumba og fylgismenn hans notuðu til undankomu úr fangavistinni. I morgun komu hermenn úr liði Tsjombes að bifreið- inni. Hún lá við veginn á hvolfi, en hvorki sást tangur né tetur af Lumubma eða fylgismönnum hans. Herstjórn SÞ hefur ákveðið að framkvæma allsherjarrannsókn á þessu Lumumba-máli. Munu lögreglumenn liðsins m. a. fara til býlis þess, þar sem sagt er að Lumumba hafi verið geymdur og rannsaka allar aðstæður þar. I>á verður stjórn Tsjombes krafin ýlarlegra skýrslna um málið og bess óskað að fangaverðir Lum- umba verði sendir til yfir- heyrslu. Herstjórnin segir, að ástandið í norður og austurhluta Kongó, rii uni verða mjög alvarlegt, ef Lumumba hefur verið drepinn. Er bent á það að fylgismenn hins horfna forsætisráðhera í Stanley ville hafa ítrekað lýst því yfir, að 300 hvítir menn í héraðinu skuli miskunnarlaust verða drepnir, ef Lumumba er tekin af lífi. síðast hefur komizt upp um fjárdrátt. Við athugun hefur komið í ljós að fjárdráttur þessi nemur 400 þús. krón- um. — 9 Guðmundur tekur við í sambandi við rannsóknir á máli þessu hefir Inga R. Helga- syni verið vikið úr starfi sem framkvæmdastjóra flokksins og Guðmundur Vigfússon tekið við. Eggert Þorbjarnarson hefir ver- ið fenginn til að athuga og end- urskoða fjármálaóreiður flokks- íns. • tJtvega peninga Að lokum má geta þess, að Mbl. I-t-íir aflað sér i.pplýsinga ura að Ægi Olafssyni, sem rekur heildverzlun kommúnista, Marz Trading Company, hafi ver- ið falið að útvega fé það, sem á vantar í sjóði flokksins vegna óreiðunnar. Stjórn Landsmálafélagsins Varðar. Talið frá vinstri: Sitjandi: Sverrir Jónsson, ritari, Hösk- uldur Ólafsson, formaður, Sveinn Guðmundsson, varaformaður, Sveinn Björnsson, gjaldkeri Standandi: Baldur Jónsson, Þórður Kristjánsson, Sverrir Júlíusson, Jón Jónsson, Einar Guðmundsson, skrifstofustjóri Varðar, Þorkell Sigurðsson. — Á myndina vantar Eyjólf Kon- ráð Jónsson. Oflugasta stjórnmalafélag landsíns Landsmalafélagið Vörður 35 ára LANDSMÁLAFÉLAGH) Vörður verður 35 ára á morgun, 13. febr. Félagið varð strax, þegar það var stofnað 1926, mjög áhrifaríkt í stjórnmálabaráttunni. Óhætt er að segja, að engin samtök hafa eflt Sjálfstæðisflokkinn jafnmik- ið og Vörður, en félagið hefur starfað í flokknum og verið for- ystufélag hans allt frá stofnun hans árið 1929. Nú er félagð lang stærsta og öflugasta stjórnmála- félag landsins. f kvöld kl. 8,30 hefst veglegur afmælisfagnaður í Sjálfstæðishús inu. Þar munu forystumenn Sjálf- stæðisflokksins flytja ávörp og ræður og ennfremur verður þar flutt skemmtiatriði. Er dagskráin hin vandaðasta og er ekki að efa að sjálfstæðisfólk muni fjöl- menna á þennan afmælisfagnað Varðarfélagsins. Sjá grein um félagi'ð á bls. 10. Málverk finnst af norskri forn- drottningu Ellisif, NORSKUR listfræðingur, Knut Berg, hefur nýlega gert merkilega uppgötvun. Hann hefur fundið mjög góða mynd af norskri forndrottningu, Ellisif, drottningu Haralds Sig- urðarsonar harðráða, sem uppi var á 11. öld. Um Ellisif, dóttur Jariz- leifs konungs í Hólmgarði, er mikið talað í Heims- kringlu Snorra Sturluson- ar, þ. e. í sögu Haralds harðráða. Myndin af Ellisif er fresko- mynd í Soffíukirkjunni í Kænugarði (Kiev). Er hún þar í hqpi Hjögurra dætra Jarisleifs konungs. A öðrum stað í kirkjunni er mynd af Jarisleif konungi og drottn- ingu hans. Myndir þessar voru gerðar meðan Jarisleifur var enn á lífi og myndirnar sýna mismunandi svip þessa kon- ungafólks svo greinilega, að varla getur leikið vafi á því, að myndirnar séu sviplikar þersónunum. Þessar myndir hafa lengi verið þekktar í Rússlandi, en norrænir sagnfræðingar hafa ekki kynnzt þeim fyrr en nú, að Knut Berg listfræðingur hefur farið að leggja sér- staka stund á rannsóknir á grísk-rómverskri málaralist. 1 Rússlandi telst það ekki til stórtíðinda, þótt til séu greini legar andlits myndir af höfð- ingjum, sem uppi voru fyrir 1000 árum. Hinsvegar eru það meiri tíðindi á Norðurlöndum þar sem engar myndir eru yfir Framh. á bls. 23 ^^^Sis^^^^^^4}Sg^i^;M^^si^s^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.