Morgunblaðið - 12.02.1961, Side 1
24 siður og LesboR
48. árgangur
35. tbl. — SunnudagUi febrúar 1961
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Fjárdráttur í
Kommúnista-
flokknum
r Framkv.stjóranum vikið frá
Stjórn Landsmálafélagsins Varðar. Talið frá vinstri: Sitjandi: Sverrir Jónsson, ritari, Hösk-
uldur Ólafsson, formaður, Sveinn Guðmundsson, varaformaður, Sveinn Björnsson, gjaldkeri
Standandi: Baldur Jónsson, Þórður Kristjánsson, Sverrir Júlíusson, Jón Jónsson, Einar
Guðmundsson, skrifstofustjóri Varðar, Þorkell Sigurðsson. — Á myndina vantar Eyjólf Kon-
ráð Jónsson.
r ••
Oflugasta stjórnmálafélag landsins
Landsmál afélagið
Vörður 35 ára
stofnað 1926, mjög áhrifaríkt í
stjórnmálabaráttunni. Óhætt er
að segja, að engin samtök hafa
eflt Sjálfstæðisflokkinn jafnmik-
ið og Vörður, en félagið hefur
starfað í flokknum og verið for-
ystufélag hans allt frá stofnun
hans árið 1929. Nú er félagð lang
stærsta og öflugasta stjórnmála-
félag landsins.
í kvöld kl. 8,30 hefst veglegur
afmælisfagnaður í Sjálfstæðishús
inu.
Þar munu forystumenn Sjálf-
stæðisflokksins flytja ávörp og
ræður og ennfremur verður þar
flutt skemmtiatriði. Er dagskráin
hin vandaðasta óg er ekki að efa
að sjálfstæðisfólk muni fjöl-
menna á þennan afmælisfagnað
Varðarfélagsins.
Sjá grein um félagið á bls. 10.
^ Málverk finnst
^ af norskri forn-
drottningu Ellisif.
UNDANFARNAR vikur hef-
ur legið á grunur um, að
ekki væri allt með felldu í
fjármálum Sósíalistaflokks-
ins, sameiningarflokks al-
þýðu, enda er nú komið á
daginn að þar hefur verið
mikil fjármálaóreiða, og nú
Leopoldville, 11. febr. (Reuter)
ÚTVARPSSTÖÐ Tsjombes í
Katanga tilkynnti í dag, að
það hefði komið í ljós, að
bifreið sú, sem sást úr flug-
vél um 200 mílur norður af
Elisabethville, hefði verið
bifreið sú, sem Lumumba og
fylgismenn hans notuðu til
undankomu úr fangavistinni.
í morgun komu hermenn
úr liði Tsjombes að bifreið-
inni. Hún lá við veginn á
hvolfi, en hvorki sást tangur
né tetur af Lumubma eða
fylgismönnum hans.
Herstjórn SÞ hefur ákveðið að
framkvæma allsherjarrannsókn
á þessu Lumumba-máli. Munu
lögreglumenn liðsins m. a. fara
til býlis þess, þar sem sagt er að
Lumumba hafi verið geymdur og
rannsaka allar aðstæður þar. Þá
verður stjórn Tsjombes krafin
ýtarlegra skýrslna um málið og
þess óskað að fangaverðir Lum-
umba verði sendir til yfir-
heyrslu.
Herstjórnin segir, að ástandið
í norður og austurhluta Kongó,
rouni verða mjög alvarlegt, ef
Lumumba hefur verið drepinn.
Er bent á það að fylgismenn hins
horfna forsætisráðhera í Stanley
ville hafa ítrekað lýst því yfir,
að 300 hvítir menn í héraðinu
skuli miskunnarlaust verða
drepnir, ef Lumumba er tekin af
lífi.
síðast hefur komizt upp um
fjárdrátt. Við athugun hefur
komið í ljós að fjárdráttur
þessi nemur 400 þús. krón-
um. —
# Guðmundur tekur við
1 sambandi við rannsóknir á
máli þessu hefir Inga R. Helga-
syni verið vikið úr starfi sem
framkvæmdastjóra flokksins og
Guðmundur Vigfússon tekið við.
Eggert Þorbjarnarson hefir ver-
ið fenginn til að athuga og end-
urskoða fjármálaóreiður flokks-
íns.
# Útvtga peninga
Að lokum má geta þess, að
Mbl. I-efir aflað sér upplýsinga
um að Ægi Olafssyni, sem rekur
heildverzlun kommúnista, Marz
Trading Company, bafi ver-
ið falið að útvega fé það, sem
á vantar í sjóði flokksins vegna
óreiðunnar.
LANDSMÁLAFÉLAGH) Vörður
verður 35 ára á morgun, 13. febr.
Félagið varð strax, þegar það var
NORSKUR listfræðingur,
Knut Berg, hefur nýlega
gert merkilega uppgötvun.
Hann hefur fundið mjög
góða mynd af norskri
forndrottningu, Ellisif,
drottningu Haralds Sig-
urðarsonar harðráða, sem
uppi var á 11. öld.
Um Ellisif, dóttur Jariz-
leifs konungs í Hólmgarði,
er mikið talað í Heims-
kringlu Snorra Sturluson-
ar, þ. e. í sögu Haralds
harðráða.
Myndin af Ellisif er fresko-
mynd í Soffíukirkjunni í
Kænugarði (Kiev). Er hún
þar í hótpi fjögurra dætra
Jarisleifs konungs. A öðrum
stað í kirkjunni er mynd af
Jarisleif konungi og drottn-
ingu hans. Myndir þessar voru
gerðar meðan Jarisleifur var
enn á lífi og myndirnar sýna
mismunandi svip þessa kon-
ungafólks svo greinilega, að
varla getur leikið vafi á því,
að myndirnar séu sviplíkar
þersónunum.
Þessar myndir hafa lengi
verið þekktar í Rússlandi, en
norrænir sagnfræðingar hafa
ekki kynnzt þeim fyrr en nú,
að Knut Berg listfræðingur
hefur farið að leggja sér-
staka stund á rannsóknir á
grísk-rómverskri málaralist. I
Rússlandi telst það ekki til
stórtíðinda, þótt til séu greini
legar andlits myndir af höfð-
ingjum, sem uppi voru fyrir
1000 árum. Hinsvegar eru það
meiri tíðindi á Norðurlöndum
þar sem engar myndir eru yfir
Framh. á bls. 23
«
l