Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 15
sunnuaagur iz. ieoruar iyei MORGVNBLAÐIÐ 15 Gislaved hjólbarðar íyrirliggjandi 750 x 20 825 x 20 900 x 20 1000 x 20 1100 x 20 BÍLABÚÐ SÍS Hringbraut 119 — Símar 15099 og 19600 Laxveiði Stangaveiðifélag Keflavíkurflugvallar • óskar eftir að taka á leigu laxveiðiá eða hluta úr laxveiðiá næsta sumar eða í lengri tíma. — Upplýs- ingar í Reykjavík í síma 14495, eftir kl. 7 á virkum dögum og eftir hádegi á helgum. — Fyrirspurnir má einnig senda til félagsins í pósthólf 94 í póst- hús Keflavíkurflugvallar. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í góðu standi. Upplýsingar í síma 12471 BJÖRN HARALDSSON. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar í Rauðarár- porti þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama daga. Sölunefnd varnarliðseigna. VINNA Viljum r.á.ða skrifstofumann, eða stúlku, nú þegar, eða sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, menntun etc. sendist undirrituðum merkt: „Trúnaðarmál“. MEITILLINN, HF.,Þorlákshöfn Bcnedikt Thorarensen. ÍBÚÐiR Það fólk sem hefur verið að spyrja eftir íbúðum hjá mér og aðrir er vantar íbúðir eru vinsamlega beðnir að hafa samband við mig sem allra fyrst Ibúðirnar eru þegar tilbúnar til afhendingar. Upp- lýsingar hjá Magnúsi Oddssyni, byggingameistara Síóragerði 10, III hæð og í síma 15489 eftir kl. 18 og í síma 15605 frá kl. 1—3 daglega. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Baðherbergisskápar með spegli í hurð, nýkomnir ggingavörur h.f. Simi 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b ,b Félagslíf Körfuknattleiksmót í FRN, hefst sunnudaginn 19. febrúar í íþr.húsi Háskólans. Keppt verð- ur í eldri og yngri flokk karla og einum flokk kvenna. Þátt- tökutilkynningar ásamt 60 króna þátttökugjaldi, skulu hafa borizt Benedikt Jakobssyni fyrir föstu- daginn 17. febrúar, Ath. Tilkynningar sem berast eftir ofangreindan tíma verða ekki teknar til greina. 5. fl. Fram Æfing verður í Valsheimilinu sunnudaginn 12. febr. kl. 2.40. — Mætið vel og stundvíslega. 4. fl. Fram Æfing verður á Framvellinum sunnudaginn 12. febr. kl. 9.45 f. h. Þjálfari. 3. fl. Fram Æfing verður á Framvellinum sunnudaginn 12. febr. kl. 10.45 f. h. — Þjálfari. ts * Y sjalfstæðishusið Dansað í dag kl. 3-5 Nýjustu lögin: H Ijómsveit Corinne, Corinna Svavars Gests You’re sixteen Wonderland by night og Ragnar Efns og fólk er flest Bjarnason I gotta know Detour Tryggið ykkur Hún Gunna aðgang tímalega Dark at thé top ★ Karína Thunder road Frá Farfuglum Skemmti- og tómstundakvöld er nk. þriðjudag í Grófin 1. ■— Fjölmennið. — Nefndin. „TIIMGLIÐ44 Sundmót Ármanns Sundmót Ármanns verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur þriðjudaginn 28. febrúar 1961. Keppnisgreinar: 200 m bringusund karla (Bikar) 100 m skriðsund karla (Bikar) 50 m flug-sund karla 100 m skriðsund kvenna 100 m bringusund kvenna 100 m bringusund drengja 50 m skriðsund drengja 50 m baksund drengja 50 m skriðsund telpna 50 m bringusund telpna 50 m bringusund drengja 14 ára og yngri 4x50 m bringusund karla Þátttökutilkynningum ber að skila til Sólons R. Sigurðssonar, Silfurteigi 5, Rvík, Sími 34503. I síðasta lagi 21. febrúar 1901. ★ Cömlu Dansarnir frá kl. 7—-11,30. ★ Ó k e y p i s aðgangur ★ Hver stjórnar ? „TUNGLIÐ" 1860 —100 ára reynsia tryggir gæðín —1060 HAID & NEU PRIMATIC og HAID & NEU ZIG ZAG Beztu saumavélar sem til landsins hafa komið. komnar aftur. — Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Sérlega auðveldar og léttar í meðförum. ÖRNINN Spítalastíg 8 — Sími 1-46-61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.