Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.02.1961, Blaðsíða 21
T" Sunnudagur 12. febrúar 1961 MÖRGUNBLAÐ1Ð 21 Nýkomnar danskar regnkápur SNIÐID KARLMANNA- BUXUM FRÁ SKIKKJU HEFUR NÁÐ MIKLUM VINSÆLDUM ÞÆR FÁST NÚ í MIKLU LITAÚRVALI ÁSAMT NÝRRI SENDINGU Terylen buxna X X X (fí SKIKKJA ÍTALSKA Sími 15985. DUGLEGUR sölumaður getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð merkt: „Sölumaður — 1218“ sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. Prentnemi óskasf Prentsmiðja í Reykjavík óskar eftir nemanda í prentiðn, setningu, nú þegar eða næsta vor. Uppl. um aldur, menntun, foreldra o. fl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Prentnemi — 1961—68“. Atvinnurekend ur Maður, sem séð hefur um skrifstofustjórn, þ.e. banka viðskipti, toll- og verðútreikning, innheimtu og véla- bókhald, óskar eftir vinnu. Tilboð vinsamlegast legg- ist á afgr. Morgunblaðsins fyrir miðvikudaginn 15. þ.m. merkt: „Fulltrúi — 1472“. Ný sending af EVA-brauðskurðarhnííum Eva-brauðskurðarhnífarnir eru nauðsynlegir á hverju heimili. Með þeim má skera: brauð, pylsur, grænmeti og ýmislegt annað. Rýmingarsala Stórkostleg verðlækkun t. d. glæsileg sófasett á aðeins kr. 6960.00, Sófaborð með grind kr. 950.00, Skrifborð með vínbar kr. 4500,00, Borðstofuborð kr. 1600,00. OlMDVEGI H.F. Laugavegi 133.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.