Morgunblaðið - 12.03.1961, Side 4

Morgunblaðið - 12.03.1961, Side 4
4 MORGVISBLAÐIÐ Sunnudagur 12. marz 1961' C' 2H113 SENDIBÍLASTÖÐIN Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Stór kæli og frystiskápur hentuguæ fyrir verzlanir og veitingahús til sölu. Jónskjör Sólheimum 35 Sími 35495. Bflskúrshurð notuð til sölu ísafoldarprentsmiðja h.f. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængúr. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Gott herbergi til leigu í Miðbænum. Aðgangur að baði og síma. Algjör reglu semi áskilin. Sími 12427 íbúð Stór íbúð eða einbýlishús óskast til leigu í Hafnarf., Rvík eða nágrenni 14 maí eða fyrr. Uppl. í síma 50732 eftir kl. 1 Kalt borð og snittur Stærri og minni veizlur Sérstakir réttir. Sýa Þorláksson, Sími 34101 fbúð óskast til leigu frá 1. maí. Tvennt í heimili Tilb. skilist á afgr. Mbl. fyrir mánudagskv merkt: „íbúð — 1786“ Volkswagen Ljósgrár Volkswagen árg. ’60, ekinn rúml. 6 þús. km til sölu. Uppl. í síma 14793 Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja—4ra herb. ibúð. Uppl. í síma 33152 Borðstofuhúsgögn Útskorin mjög vönduð dönsk borðstofuhúsgögn úr eik til sölu. Uppl. í síma 11436. Bíll 4ra—5 manna bíll óskast til kaups milliliðalaust. — Mánaðarafborganir eða eft ir samkomulagi. Tilb. send ist afgr. Mbl. merkt: „Ör uggur — 1789“ Stúlka með (vöggu)-barn eða eldri kona óskast til heimilsstarfa. Uppl. í síma 2146, K^flavikurflugvelli mánud til föstud. kl. 8—17 1 dag er sunnudagurinn 12. marz. 71. dagur ársins Árdegisflæði kl. 1:03. Síðdegisflæði kl. 13:48. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 11.—18. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garösapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 11.—18. marz er Ölafur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Ölafsson, sími 1840. Næturlæknir í Keflavík 12 marz er Arnbjörn Olafsson, sími: 1840. 13. marz Björn Sigurðsson, sími: 112 I.O.O.F. 3 = 1423138 = Spkv. Hjúkrunarfélag íslands fundur í Tjarnarcafé kl. 8,30, mánud. 13. marz. Inntaka nýrra félaga. Ingunn Gísladóttir flytur erindi. Bræðrafélag Dómkirkjunnar held- ur kynningarfund í Iðnó uppi mánu- dagskvöldið 13. marz 1961 kl. 20,00. Fundarefni: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur flytur erindi. Séra Öskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur sýn*- ir litskuggamyndir af kirkjulist 1 Englandi. Rabb yfir kaffibolla. Karl- menn Dómkirkjusafnaðarins velkomn- ir á fundinn# — Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar: — Af- mælisfundur mánudaginn 13. marz kl. 8,30 í Safnaðarheimiiinu við Sól- heima. V. f# 1951. — Verzlunarskólanem- endur útskrifaðir 1951 eru beðnir að mæta á áríðandi fundi í Storkklúbbn- um miðvikudagskvöld 15. marz kl. 9. Konur í kvenfélagi Hallgrímskirkju. Arshátíð verður mánud. 13. marz kl_ 20,15. Tilkynnið þátttöku sem fyrst 1 síma: 14359, 14659 og 17125. Kvepfélag Kópavogs. — Aðalfundur n.k. mánudag kl#. 8,30. Kaffikvöld’fél- agsins verður að loknum fundi. Skátakaffið er í Skátaheimilinu í dag Orð lífsins: — Sjáið kvílíkan kær- leika faðirinn hefir auðsýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn, og það erum vér. Vegna þess þekkir heimurinn oss ekki, að hann þekkti Hann ekki. Vér elskaðir nú erum vér Guðs börn, og það er ennþá ekki orð- ið bert, hvað vér munum verða. Vér vitum, að þegar Hann birtist, munum vér verða Honum lfkir, því að vér munum sjá Hann eins og Hann er. Og hver sem hefir þessa von til Hans, hreinsi sjálfan sig, eins og Hann er hreinn# Hver synd drýgir, drýgir og lagabrot, og syndin er lagabrot og þér vitið að Hann hefir birzt til að burttaka syndir, og í Honum er ekki synd. Hver sem er stöðugur í Hon- um, syndgar ekki. — 1. Jóh 3. 1—6. Sortnar þú ský, suðrinu í og síga brúnir lætur. Eitthvað að þér eins og að mér amar, ég sé þú grætur. Virðist þó greið liggja þín leið um ljósar himinbrautir. En niðri hér æ mæta mér myrkur og vegarþrautir Hraðfara ský, flýt þér og flý frá þessum brautum harma, jörðu því hver of nærri er oft hlýtur væta hvarma. Jón t>. Thoroddsen: Til skýsins Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hildur Lárusdóttir, Hagamel 10, og Guðni Gíslason, stud. jur., Hólmgarði 40. Sá kemur ólagi á heimillshag sinn, sem fíkinn er í rangfenginn gróða, en sá, sem hatar mútugjafir mun lifa. Hugur erfiðismannsins erfiðar með honum, því að munnur hans rekur á eftir honum. Varmennið grefur óheillagröf, og á vörum hans er sem brennandi eld- ur. Ofbeldismaðurinn ginnlr náunga sinn og leiðir hann á vondan veg. Orðskviðirnir ÁHEIT og CJAFIR Gjafir gefnar Háteigssókn. — Að kveldi biblíudagsins 5. f.m. kom til mín maður færandi hendi. Hafði hann með sér eintak hinnar nýju vönduðu útgáfu Guðbrandsbiblíu og afhenti mér sem gjöf til Háteigskirkju. Kvaðst hann vona, að úr þessu yrði ekki langt að bíða þess, að byggingu kirkjunnar yrði lokið. Vildi hann með gjöf sinni tryggja, að Guðbrandsbiblía yrði með- al góðra eigna hinnar veglegu kirkju. en bókin er nú mjög torfengin. Nokkrum dögum síðar voru mér af* hentar aðrar rausnarlegar gjafir til kirkjunnar. Öldruð kona, sem áreiðan- lega á ekki mikinn veraldarauð, kom með áheit til kirkjunnar að upphæð kr. 1000,00# Síðar sama dag kom önn- ur kona með kr. 3000,00, sem hún af- henti sem gjöf til kirkjunnar. Enginn þessara gefenda vill láta nafns síns getið. En ég vil af alhug þakka þessar höfðinglegu gjafir um leið og þakkir eru fluttar fjölmörgum öðrum gefendum. — Jón Þorvarðsson* Rammi Læknar fiarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 16. mara, (Bergþór Smári). ■••••••••••••ÚIb Þetta er í seinasta skiptið, j að vekja hann kl. 6 fyrsta morfr sem hann fær að reyna við lands prófið .... — ★ — Bóndi hafði fengið kaupa- mann úr Reykjavík og kemur uninn. Kaupamaðurinn: Hvað er þetta, ertu ekki farinn að hátta ennþá? 1) Nú, þegar Ah-Tjú og erðafélagar hans voru komn r á leiðarenda, var næsta lál á dagskrá að ná sam- iandi við hinn auðuga kaup- lann, Sjow-Sjow. 2) Þeir hittu að máli þrjá agnhlaupara (menn, sem lytia farþega í léttum, tví- hjóla vögnum, er þeir draga á sjálfum sér — víðast nefndir ,,kúlíar“), gáfu þeim upp heimilisfang kaupmanns ins og settust síðan upp í vagnana, sem þegar þutu af stað. Hinum aðkomnu þótti (þetta frumlegt ferðalag. s 3) En bað voru fleiri í ökuferð á sömu slóðum og Ah-Tjú og félagar hans. — Reyndu nú að komast eitt- hvað úr sporunum, asninn þinn! rumdi vonzkulega í Wang-Pú. En „asninn“ var enginn annar en Ping Pong, sem lafmóður reyndi af öll- um mætti að halda í við vagnhlauparana þrjá. 4) — Hinn vitri getur eltst við heimskingjana, en ef hann fer að elta þá er hann sjálfur heimskingi, muldraði gamall Kínverji, sem með naumindum gat forðað sér undan vögnunum. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Svo þú hefur losað þig við — Ég er að tala um morðið í byssuna þína, Monty? kvöld! .... Við höfum vitDi að því — Viltu segja mér úm hvað bú ert að þú ert morðinginn! að tala? — Morðingi!? Ég? Ég hef verið hér í allt kvöld, lögregluþjónn! Og ég get sannað það!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.