Morgunblaðið - 12.03.1961, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.03.1961, Qupperneq 20
20 MORGVTSBLÁÐIÐ Sunnudagur 12. marz 1961 •I' i í I í í í í SKALDSAGA EFTIR RENEE SHANN Og það gat meir en verið ástæð- an til þess, að hún var svona amasöm og þreytandi. Hún gekk til hennar og kyssti hana. — Ég verð að þjóta, ann- ars verð ég of sein. Gleymdu ekki að vera heima í eftirmidd- dag. — Ég fer út í hádegisverð og kem ekki mjög fljótt aftur. — Vertu þá að minnsta kosti komin um tetíma. Dyrabjallan hringdi um leið og Janet gekk út frá móður sinni. Hún kallaði til Marie, að hún skyldi fara til dyra, og þá hitti hún Priscillu Greenwood við dyrnar. Priscilla var hér um bil eina vinkona mömmu henn- ar, sem henni líkaði vel við og gat talað við ófeimin. Hún heils- aði henni innilega og sagði, að sér þætti leitt, að hún væri að fara, einmitt núna. — í»að þykir mér líka, Janet. Hvernig var í París? — Alveg dásamlegt! — Hvar er mamma þín? — í herberginu sínu. — Ég fer bara þangað. En hvert ert þú að fara svona ijóm- andi á svipinn? — Janet sagði henni það. — Já, svaraði Priscilla. — Mamma þín var að segja mér frá þessu. — Viltu ekki fara að opin- bera? — Jú, ég er í þann veginn, og svo gifti ég mig innan skamms. — Ég er hrædd um, að mamma þín verði ekki sérlega hrifin af því. — Ég veit það. Hún er að reyna að gera mér eitthvað erf- itt fyrir. Janet lagði höndina á arm hinnar. — Heyrðu, Priscilla, gætir þú ekki talað um fyrir henni? Ef út í það er farið, er Susy ekki eldri en ég, og við vitum hvað hún er lukkuleg. Ég man líka, hvað þú varst glöð þegar hún giftist. — Já, það var ég. En . . . Pris- cilla hikaði við. — Þetta er dá- litið annað, Janet. — Það fæ ég ekki séð. Mér finnst þetta alveg nákvæmlega sama hjá okkur báðum. Susy er alveg jafngömul mér, giftir sig og ætlar að eiga heima á Möltu. Ég gifti mig og ætla að eiga heima í Washington. — Það er nú einmitt meinið. — Áttu við það, að mamma megi ekki missa mig? — Ég á við það, að hún hafi reiknað með því að þú yrðir heima nú þegar þessari Parísar- dvöl þinni er lokið. — En hversvegna? Vitanlega þykir mér vænt um hana, en við þolum nú samt að sjá hvor af annarri. Hún á sina vini og ég mína. Ég fæ ekki séð, að það geri svo mikinn mismun, hvort ég á heima hjá henni eða ekki. — Færðu það ekki? Eitthvað í málrómi Priscillu kom Janet til að líta fast á hana. Hún var rétt að því komin að Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudagur — Austurgötu 6 Hafnarfirði kl. 10 f.h. Hörgs- hlíð 12, Bvík. — Barnasamkoma kl. 4 Litskuggamyndir). Sam- koma kl. 8. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomn ir. — Hjálpræðisherinn Sunnudaginn kl. 11: Helgunar samkoma, kl. 14: Sunnudagaskóli kl. 20: Bænairstund, kl 20,30: Hjálpræðissamkoma. Mánudag kl. 1&: Heimilasamband. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl 10,30. Brotn ing brauðsins kl. 4. Almenn sam koma kl. 8,30 Allir velkomnir spyrja hana, hvað hún væri eig- inlega að fara, en þá heyrðu þær umgang uppi á stigagatinu, fyrir ofan, og er þær litu upp, sáu þær Margot, sem hallaði sér fram á grindverkið þar. — Hvað eruð þið að slúðra? — Ekki neitt. Ég var bara að heilsa upp á hana Janet, af því að það er svo langt síðan ég hef séð hana. Flýttu þér nú, telpa mín, annars missirðu af þessum unga manni þínum. Janet flýtti sér út úr húsinu. Ofurlítil gola úti fyrir feykti pilsunum hennar um fæturna. Hvít, ullarkennd ský voru í elt. ingaleik á bláum himninum og fölleitt sólskinið var komið aft- ur, eftir harða hryðju, sem hafði gert gangstéttirnar gljáandi af vætu. Hún náði í strætisvagn út á flugvöllinn, og var fegin að sjá, að hún hafði nógan tíma enn, þrátt fyrir töfina við Priseillu. Hún reyndi að ýta frá sér á- hyggjunum yfir afstöðu móður sinnar og hlakka til að fá að sjá KitchenAid- HRÆRIVELIN HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR Sölustaftir: DRÁTTARVÉLAR H.F. HAFNARSTRÆTI 23 - SÍMI 18395 KAUPFÉLÖGIN Höfum flutt skrifstofur og vöruáfgreiðslu að Bræðraborgarstíg 9. LIIMDU-IJMBOÐID HF. Símar: 22785—6 a r l ú ó IT SAVS, 7 HAVE BABY... WANT YOU TO MEET Al£‘. THEN IT SAYS, “BR/NG.....T THOUSAND?.. TME “DOLLARS* IS BLURRED:.. TMEN THERE'S SOMETMIN& ABOUT “POLICE: THAT WOULD MEAN 'DON'T NOTIAY . ^ POLICE /* S--- SOME OF TME WR.ITING IS BLURRED, HUNT / VES, LVDIA, BUT I CAN MAKE OUT ENOUGH TO KNOW WHAT IT'S ALL -- ABOUT/ . THE REST IS CLEAR... HE WANTS ME TO MEET HIM AT THE BIG SPRUC6 TRSE ON ROCK POINT, AND IT'S SIGNED *HARO V/~ — Skriftin er sumsstaðar máð Hunt! — Já, Lydia, en það má lesa nóg til að skilja við hvað er átt! Það stendur, „Ég hef drenginn. . Hittið mig..“, svo kemur „Tvö þúsund“ orðið dollarar sést ekki. Svo kemur eitthvað um lögreglu .......sennilega á það að vera j sig við klettanöfina í Greni- ,,ekki haía samband við lögregl- lundi, svo er undirskriftin Haf- una“. Það sem á eftir kemur er liði! greinilegt. Hann vill að ég hitti1 Nigel rétt bráðum. Hlakkaði hann eins mikið til að sjá hana? Fann hann lxka til þessa spenn- ings, sem hélt henni í greipum sér? Aldrei hafði hún verið svona hamingjusöm, svona viss um, að framtíðin yrði dásamleg. Ef ekki væri mamma . . . En henni skaut upp aftur og aftur í huga hennar á leiðinni út úr borginni, og varpaði skugga á gleðina, sem í henni bjó, og spillti þess- um morgni, sem hefði annars getað verið svo yndislegur! Hún rifjaði upp aftur þetta stutta samtal þeirra Priscillu. Og Priscilla þekkti mömmu hennar líklega betur en nokkur annar, að pabba hennar kann- ske undanteknum. En þekkti hann hana þá? Líklegast alls ekki, datt Janet í hug, annars kæmi þeim ekki svona illa sam- SJUtvarpiö Sunnudagur 12. marz 8.30 Fjörleg músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Vikan framundan. 9.35 Morguntónleikar: a) Kórsöngur og orgelleikur frá tónlistarhátíðinni í Liege 1960 Hollenzki kammerkórinn syng ur andleg iög Stjórnandi: Felix Nobel. Organleikari: Luigi Tagliavini. b) Frá tónlistarhátíðinni í Búda« pest 1960: Svíta nr. 1 eftir Béla Bartók (Ungverska ríkishljóm sveitin leikur; Andras Kóródi stjórnar). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Séra Stefán Lárusson á Núpi prédikar* séra Jakob Jónsson þjónar iyrir altari. Organleikari: Páll Hall« dórsson.) 12 15 Hádegisútvarp. 13.00 Erindi um heimspekileg efni; IVj Fegurð (Brynjólfur Bjarnason, fyrrum menntamálaráðherra). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Adam Harasiewicz leikur pl« anóverk eftir Chopin. b) Gérard Souzay syngur íög frá ýmsum löndum. c) Fiðlukonsert í h-moll op. 61 eftir Saint-Saens (Bruno Bel- cik og Sinfóníuhljómsveitin 1 Prag leika; Vaclav Smetáeek stjórnar). 15 30 Kaffitíminn: Carl Billich og fél« agar hans leika. 16.00 Veðurfr. — Endurt. leikrit: ,,Tob ías og engillinn" eftir James Bridie (Aður útv. í febr. 1958). Þýð,: Helga Kalman. Leikstjóris Hildur Kalman. 17.30 Barnatími (Skeggi Asbjarnarson kennari): a) Guðjón Tngl Sigurðsson les sögu: ,,Litli lögregluþjónninn‘% b) Svala Hannesdóttir les sögu, „Keli ræfillinn" eftir Halldóru B. Björnsson. c) Ólöf Jónsdóttip les ævintýri í þýðingu séra Frið riks Hallgrímssonar. 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þetta vil ég heyra: Ragnar Björnsson vel ur hljómplötur. 19.10 Tilkynningar. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Erindi: Mesti falskristur til vorra daga; annar hluti (Asmundur Ei» ríksson). 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik* ur tvö verk, Forleik op. 9 og Ömmusögur. eftir Sigurð Þórðar- son. Stjórnandi: Hans-Joachim Wunderlich. 20.50 Spurt og spjallað f útvarpssal. Þátttakendur: Gunnar Guðjóns* son skipamiðlari, Jón Árnason fyrrum bankastjóri, Magni Guð« mundsson hagfræðingur og Pét« ur Benediktsson bankastjóri. —* Sigurður Magnússon fulltrúl stjórnar umræðum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög, valin og kynnt af Heið* ari Ástvaldssyni. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 13. marz 8.00 Morgunútvarp (Bæn — 8.05 Morg unleikfimi — 8.15 Tónleikar — 8.30 Fréttir — 8.35 Tónleikar — 9.10 Veðurfregnir — 9.20 Tónleik« ar — 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. ? I. (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Búnaðarþáttur: Mjaltir og mjaltf vélar (Jóhannes Eiríksson ráðu« fiautur). 13.30 Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — 15.01 Tónleikar. — 16.00 Fréttir og til« kynningar — 16.05 Tónleikar. 18.00 Fyrir unga hlustendur: Æskur minningar Alberts Schweitzers; I. (Baldur Pálmason þýðir og les). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20#00 Útvarp frá Alþingf: — Umræði í sameinuðu þingi um tillögu til þingsályktunar um vantraust é ríkisstjórnina; fyrra kvöld. Tvaey umferðir, 25—30 mínútur og 20—- 25 mínútur, samtals 50 mínútur til handa hverjum þingflokki- Paffskrárlnk um kl. 23.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.