Morgunblaðið - 12.03.1961, Side 24

Morgunblaðið - 12.03.1961, Side 24
Reykjavíkurbréf er á bls. 13. hrcgtntlMta&tfe 59. tbl. — Sunnudagur 12. marz 1961 MAUROIS Sjá bls. 6. Stýrimann og há- seta tók út af bát Stýrimaðurinn drukknaði Isafiröi, 11. marz. | 1 GÆR gerðist sá hörmulegi atburður, að tvo menn tók út af vélbátnum Vin 'frá Hnífsdal, og drukknað'i ann- ar þeirra. Slysið varð 10 míl- ur norður af Straumnesi. — Veður var ANA, 7—8 vind- stig og straumur mikill, svo kyrrt var. •Nýbúið var að draga línuna og Blaðamanna- félagið AÐALFUNDCR blaðamanna- félags íslands verður haldinn sunnudaginn 12. marz kl. 2. var verið að gera sjóklárt, áður en haldið yrði af stað til lands. í>á kom mikill hnútur á bak- borðshlið bátsins, braut skjólborð og lunningu og tók út nokkra lóðastampa. Þá tók út tvo menn, Guðmund Sigtryggsson, stýrimann og Magnús Arnórsson, háseta, báða frá ísafirði. Magnús náði í belg og náðist fljótlega upp í bátinn aftur, og Guðmundi sást bregða fyrir, en þegar að var komið, var hann horfinn. Mun hann að öllum líkindum hafa rotazt, þegar hann féll útbyrðis.. Guðmundur var 23 ára að aldri, einhleypur, og hafði hann lokið háu prófi úr Stýrimanna- skólsmum fyrir 2 árum. Hann var mjög efnilegur ungur maður, og er sár harmur kveðinn að foreldrum hans og systkinum. — — Guðjón. Áreksfurinn harðari ef ... Samfal við skipstjórann á Vatnajökli Einkaskeytí til Morgunblaffsins. Amsterdam 11. marz. M.s. Vatnajökull kom til hafn- ar í Amsterdam snemrna í dag, eftir aff hafa lent í árekstri viff rússneskt vöruflutningaskip í Tempsárósum. Skipstjórinn, Bogi Ólafsson, benti dapur á tveggja metra langa rifu á skippsskrokknum, sem gert hefur veriff viff til bráðabirgffa í Margate. Hann sagffi, aff hann væri þegar tveim- ur dögum á eftir áætlun, á leiff frá Reykjavík til Amsterdam, og taka mundi 4 daga aff gera viff skipiff eftir áreksturinn. Hann sagffi, aff Slippfélagiff í Amster- dam myndi framkvæma viffgerff ina á skipinu. Affspurður, sagði hann, aff áreksturinn hefði átt sér staff í niðaþoku. Rússneska skipið lá viff ánkeri í Tempsá, þegar Vatnajökull fór úr höfn í Gravesend. Hann sagði, aff áhöfn in hefði orffiff vör við rússneska skipið í ratsjánni. En skipstjór- inn sá ekki aff nein hætta væri yfirvofandi. — Ég reiknaffi ekki meff straumþunganum, sagði hann, því allt í einu sáum viff, aff viff vorum aff sigla á rúss- neska skipið. Vinningar í happ- drætti Krabba- meinsfélagsins í GÆR vnr dregið í happdrætti Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Vinningar voru 7 að tölu, og seldust allir miðamir í happdrætt inu upp, daginn áður en dregið var um vinningana. Eftirtalin númer hlutu vinn- ingia: Volkswiagen-bifreið 9518, kæliskápur 14993, brauðrist 13550, standlampi 16543, úlfalda- söðull (skammel) 16889, heildar- verk Davíðs Stefánssonar 17379, kvengullúr 16711. Eigendur þessara númera geta vitað vinninganna á skrifstofu Krabbameinsfélags Reykjavíkur í Blóðbankanum við Barónsstíg. Árekstur var þá orðinn óum- flýjanlegur. Áhöfn rússneska skipsins varð einnig vör við Vatnajökul og hjó þegar á ankerisfestamar, áður en áreksturinn varð. Skipstjórinn á Vatnajökli sagði, að érekstur- inn hefði orðið miklu harðari fyrir bæði skipin, ef ekki hefði verið hoggið á ankerisfestar rússneska skipsins. Hann kvaðst hafa þakkað starfsbróður sínum, sem kom um borð í Vatnajökul, eftir áreksturinn. —■ Farmur skipsins, sem var fiskur, skemmdist ekki við áreksturinn og verður skipað hér upp á mánudag. Eftir jafntefliff gegn Tékkum tóku íslenzku Ieikmennirnir Hallstein þjálfara og tolleruffu hann. Þeir munu gera sitt bezta — sagði Hallsteinn þjálfari hand- knattleiksliðsins „ÞAÐ er EKKI víst aS við vinnum — en við munum reyna og það eru allir ákveðir í því að gera sitt bezta og jafnvel meira en það“. Á þessa leið fórust Hallsteini Hinrikssyni orð er blaðið hafði samtal við hann þar sem hann var staddur með íslenzka lands- liðinu í handknattleik í Þýzkalandi. Vorum of bjartsýnir Við töpuðum gegn þeim í fyrsta leiknum okkar í keppninni, hélt Hallsteinn áfram. En það var ekki góður leikur. Við bara tefl um fram okkar bezta liði — Hermann og Erlingur hvíla — og það verða áreiðanlega betri úrslit en síðast er við mættum þeim. Við höfum leikið ágæta leiki, einkum gegn Tékkum — hélt Hallsteinn áfram. En það var greinilegt í samtalinu að Hall- steinn hélt að þeim sigri hefði verið tekið eins og venjulegum leik að Hálogalandi. Hann mikl- aðist ekki af sínu liði en var þó ánægður. Allir áttu góffan leik „Strákarnir hafa leikið ágæt- lega — en þeir geta betur en þeir sýndu mótj Dönum fyrsta leikinn. Það var hálfgert kák. Það átti að gera svo mikið en ...“ sagði Hallsteinn, og bætti því við að hann trúði því ekki-að Danir ynnu með meira en 5 marka mun. Danir hafa ekki leikið vel í þess- ari keppni.“ Og svo sagði Hallsteinn. i ,,Hérna er Ásbjörn — hann get- ur sagt þér þetta allt. Hafðu ekkert eftir mér.“ „Strákarnir eru ekkert feimn- ir“ sagði Ásbjörn þegar hann kom í símann eftir langa bið. „Þeir gera sitt bezta. Og ég er þeirrar skoðunar að það verði nóg til að gera sómasamleg úr- slit fyrir okkur. Það gekk illa í byrjun en við mætum í dag með sigurvilja. Ásbjörn Sigurjónsson hafðl látið buxstaklippa sig í tilefni af velgengni Islendinga. Og nú er ákveðið að Magnús Jónsson og Axel Sigurðsson sem eru í farar- stjórn, komi snoðaklipptir heim EF ISLAND VINNUR. Fá ísl. togarar aukinn veiðirétt? SKV. hinni nýju reglu- gerð, sem gefin var út í gær, helzt allur réttur ís- lenzkra togara, sem tryggður var með reglu- gerðinni í ágúst 1958. — Verður því engin breyting á veiðiréttindum þeirra, en jafnframt mun vera í athugun að veita þeim sama rétt og Bretar fá nú um þriggja ára skeið, því að skv. nýju reglugerð- inni geta Bretar í sumum tilfellum veitt nær landi en íslendingar á vissum árstímum og ákveðnum svæðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.