Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. marz 1961 MORGI TSBL AÐIÐ 9 Vélritari óskast Viljum ráða nú þegar duglegan og æfðan vélritara í 3—4 mánuði. Upplýsingar á skrifstofu ríkisspítal- anna, Klapparstíg 29. Reykjavík, 15. marz 1961. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. Hoiræsareglugerð Gengin er í gildi holræsareglugerð fyrir lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Hlutaðeigendur geta fengið reglugerðina og sýnishorn af uppdráttum frárennslis lagna afhenta í skrifstofu minni Skúlatúni 2. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Húsnæði óskast fyrir umboðs- og heildverzlun helzt í Mið- bænum eða nágrenni, þyrfti að vera 2—3 herbergi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Miðbær — 90“. Húsgagnasmiðir Hefi fyrirliggjandi: MONGOY-harðvið I. fl. á kr. 325.00 ph. cbf. MONGOY-spón I. fl. á kr. 30.90 pr. ferm. KASTANlUHNOTU-spón I. fl. á kr. 27.20 pr. ferm. PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22 — Sími: 1-64-12. 0 Oska eftir ca. 4 herb. íbúð á hitaveitusvæði í VestUr- bænum. Helzt nærri Túngötu. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð merkt: ,,Reklamex — 1757“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Einbýlishús Hofum kaupanda að vönduðu stóru einbýlishúsi á góðum stað í bænum strax. Mikil greiðslugeta. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifsofu okkar. Austurstræti 10, 5. hæð símar 13428 og 24850. iMýfungar til husainnréttinga PLYFA PROFIL krossviður (danskur) HALLTKX þiiplötur (finnskar). Kynnið yður þessa vönduðu framleiðslu. Ennfremur fyrirliggjandi: BRENNIKROSSVIÐ 4, 8 og 12 mm. Væntanlegt í næstu viku: GIPSONIT SAPELI MAHOGNI krossviður PÁLL ÞORGE9RSSOIM Laugavegi 22 — Sími: 1-64-12. ekinn 17 þús. km. Goðð verð Höfum til sölu góðar jeppa kerrur. Gantla bílosalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Útgerbarmenn Til sölu bátar af þessum stærðum. 12 tonna — 17 ■— 18 — 22 — 23 — 27 — 29 — 33 — 38 — 43— 44 — 48 — 52 — 53 — 57. Bátar eru einnig til leigu. Gamla skipasalan Ingólfsstræti 4 — Sími 10309 Atvinnurekendur Maður á fertugs aldir óskar eftir atvinnu. Hefir bifreiða- stjóraréttindi (meira próf) auk þess próf í vélritun og lítils háttar málakimnáttu. Hefur að mestu fengizt við eigin atvinnurekstur að und- anförnu. Meðmæli frá máls- metandi mönnum fyrirliggj- andi sé þess óskað. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir laugardag, merkt. ;,Samvizkusamur“ ‘— 126’3“. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. ... . , . ; ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjándi. Landssmiðjan Nýkomið Kjólar, stærðir 12—24%. Kápur — Pils Notað og nýtt Vesturgötu 16. Pelsar nýir og notaðir, skinn og nælon. Tækifærisverð. Notað og nýtt Vesturgötu 16. Bíiasala Guðmyndar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Ford Consul ’55. Volkswagen ’59 með útvarpi, ekinn aðeins 19 þús. km. Biiasola Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. BlfREID/VSALAN Ingólfssiræti 9 Sími 18966 og 19092 Dodg ’55 fæst fyrir gott skuldabréf. Chevrolet ,53, ódýr, góð kjör. Willys jeppi ’47 með nýrri vél. Höfum kaupendur að Volks- wagenbifreiðum, öllum ár- gerðum. — Salan er örugg hjá okkur. Plymouth ’55. Skipti á nýrri 6 manna bifreið. Milligjöf í peningum. Volkswagen ’57. Útb kr. 30—40 þús. Skipti koma til greina. Jeppi ’42 í úrvals lagi. Margs konar skipti möguleg. BIFREiOASALAN Laugavegi 92. Sími 18823 Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Revkjavíkur Símar 13134 og 35122 Bílamiðstnðin VAGIVi Amtmannsstíg 2C. Sími 16285 og 23757. De Soto ’57, 6 cyl sjálfskiptur, keyrðúr 70 þús. km. Opel Kapitan ’56, litið keyrð- ur. Willys jeppi ’55 Volkswagen ’57. Hiifum kaupendur að Opel Caravan ’55—’61. Fiat Station ’55—’61. Bílamiðsteðin VAGIM Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Tökum menn í fast fæði. 1000 kr. á mánuði. Austurbar Sími 19611. Gashylki 40 iítra Súrhyiki 40 lítra = HÉÐINN ~ Vélaverzlun simi 84260 Sænskar bílalyftur ótrúlega ódýrar. = HÉÐINN = Vé/averz/un simi 84260 Til sölu með tækifærisverði: Píanó, kvikmyndasýningarvél, stór Rafha þvottapottur, sjálfvirk Bendix þvottavél, ísskápur Frigadaire ryksuga, stofuhxis- gögn o.fl. Uppl. í síma 17691. BIFREIÐASALAN Laugavegi 146 — Sími 11025 Til sö!u og sýnis Ford Station ’57 í mjög góðu standí og glæsilegur útlits. WiUys jeppi ’58, frambyggð- með palli. International Station ’58 í góðu standi og mjög hent- . ugur bill fyrir. ýmiss fyrir tæki. Fiat 600 ’60, lítið ekinn, fæst á mjög góðu verði. Einnig höfum við mikið úrval af öllum tegundum og ár- gerðum bifreiða. Leggið Ieið ykkar um Lauga- veginn. Komið við hjá ÚRVAL, bifreiðasölunni Laugavegi 146 ef yður vantar að kaupa eða selja bíl. BIFREIÐASALAN Laugavegi 146 — Sími 11025 VIÐT4KJAVINNUSTOFA OC VIÐf/fKJASALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.