Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 17. marz 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 Umbúðir, eyðublöð og hverskonar • smáprent P R E N T S M 1 Ð J A N VIÐEY TÚNGÖTU 5 - SÍMI 13384 Stúlka 'óskast í eldhúsið. — Upplýsingar á staðnum. Klú'bburinn Lækjarteig 2. Ný snding enskar kápur (litlar stærðir) Hanzkar (háir og lágir) Bernhard Laxdal Kjörgarði. Listmunir Á ný hafíð þér tækifæri til a3 safna samstæðu postulíni, (meisni) laukmunstrið. Sérhvert stykki falleg tækifærisgjöf. ^ J(iört,lómd \fOVl Kjörgarði — Sími 16513. Hið margeftirspurða lykkjaða-garn ( Scholler-Buchle ) komið aftur í 9 fallegum litum. Fæst aðeins í Austurstræti 7. Verkstæðiseigendur Frystihúsaeigendur Fyrirliggjandi ódýrt mottugúmmí í 10 fer- metra rúllum. Mjög hentugt fyrir verk- stæði, frystihús og alls konar vinnusali. Ludvig Storr & Co. ■< r \ iNæturlíf 7 París Svo hætti hljómsveitin að spila og gólfið var hroðið. Kvenmaður, á að gizka hálf- * [fertugur, gekk fram gólfið og < >hóf að afklæðast með stirð- legum tilburðum. Hún tók af sér skóna með ísmeygilegu augnaráði, eins og þá mundu birtast þeir hlutir, er allir hlytu að hafa beðið lengi eftir að sjá. Svo sneri hún sér að einum allra Ijótasta „töffar- anum“ og hann fékk þá á- ♦nægju, að renna rennilásnum á kjólnum hennar við mikinn fögnuð og óp. Eftir því sem ^hún klæddi sig meira úr, kom það betur í ljós, hversu göm- ul hún var, en engu að síður J [öskraði allur lýðurinn, unz upphófust slagsmál í einu hominu, sem leiddu athyglina frá konunni um stund. Arabi einn var borinn út og vertinn öskraði á eftir honum og bað óþrifnað þann aldrei þrífast. Blaðamaður frá Vikunni hefur brugðið sér til Parísar og litið inn á allmörgum næt- urskemmtistöðum. — Þið ætt <>uð ekki að missa af frásögn < >hans í Vikunni. Itölsku Ullarmussulinin komin. \Jerzi. Snót Vesturgötu 17. Flúrskinspípur WARM White de LIJXE Westinghouse Elibe fyrirliggjandi. Warm White de Luxe pípur gefa þægilega birtu og beztu litagreiningu. Framleiðum hverskonar gerðir af f lúrskins-lömpu m STÁLUMBÚÐIR H.F. Kleppsvegi: — Símar 32070 og 36145. Húseign til sölu Húseign með tveim 4ra herbergja íbúðum á eignar- lóð við Miðbæinn er til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUNNAR ÞORSTEINSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 5 — Sími 11535. Islenzk ull íslenzk vinna Vilton gólfdregiar Getum afgreitt gólfteppi og dregla fyrir páska. Athugið verð og sýnishorn Gerið pantanir yðar sem fyrst. SÖLTEPPAGERÐIN H.F. Sími 23570. Skúlagötu 51. Sími 17360. Rafgeymar Allar stærðir rafgeyma fyrir vélbáta. Fást á öllum útgerðarstöðum landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.