Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNni 4 fílÐ Föstudagur 17. marz 1961 Það verður í kvöld sem svartlistarnemar halda skemmtun sína í Sjálfstæðishúsinu. Munið happdrættið. Dansað frá kl. 9—3. Komið tímanega forðist þrensgli. Húsið opnað kl. 8,30. Hljómsveit SVAVARS GESTS og RAGNAR BJARNASON. ☆ Ollum heimill aðgangur Fyrir fermingastúlkur Stíf skjört Hvítir hanzkar H J Á B Á R U Austurstræti 14. Skemmtikraftar Show Business Ungu fólki, er áhuga hefur fyrir ofan- greindu, verður gefinn kostur á að reyna sig á kabarettkvöldum, sem haldin verða í einum af skemmtistöðum bæjarins, á næstunni. Allt kemur greima Upplýsingar verða veittar milli kl. 5—7 e.h. næstu daga í síma 37830. Alstaðar þar sem sólin skín sjást GLkJÁANDI skór burst- aðir með NUGGET. Skór end as' BETUR vel burstaðir með HUGGET 4 ÍN> Klúbburinn gengst fyrir 5 daga skemmtiferð á, Snæ- fellsnes um páskana. Farið verður frá Reykjavík kl. 9-skírdagsmorgun og komið aftur á 2. páska- dag kl. ca. 8 að kvöldi. Alla þá daga, sem dvalið verður fyrir vestan verður ferðast um Snæfellsnes og á kvöldin verða fjölbreyttar kvöldvökur. Verði ferðarinnar verður mjög í hóf stillt eða 500 kr. Til kynningar á Klúbbnum og starfsemi hans hefur verið ákveðið að leyfa almenningi á aldrinum 16—25 ára þátttöku í ferð þessari, en klúbbmeðlimir hafa forgangsrétt til mánudags 20. marz. Þátttaka til- kynnist í síma 15937 kl. 2—4 daglega og Verða þar veittar allar upplýsingar um ferðina. Þátttaka verður að tilkynnast fyrir laugardag 25. marz. STJÖRNIN. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 S BES Krossgáta: Lárétt: I. námsgrein; 5. hundur; 6. veitingastofa. Lóðrétt: 2. matarílát; 3. mannanafn; 4. veggur. Ég ætia líka að senria þér þessa skrítlu: Kennarinn: „Hvaða hús dýr er nytsamast?“ Jói: „Hænan“. Kennarinn: ,Af hverju?‘ Jói: „Af því að það er hægt að éta hana, bæði þegar hún er dauð og áð- ur en hún fæðist“. Ég vona að þú getir birt þetta. Það er önnur stelpa að skrifa þér og hún send- ir þér gátur. Fyrirgefðu, hvað skriftin er ljót, ég flýtti mér svo mikið. Vertu blessuð og sæl, kæra Lesbók mín. Þóra Björk Ólafsdóttir, Reykjavík. Lesbókin þakkar þér kærlega fyrir bréfið, Þóra, og núna birtum við aðra krossgátuna. Hina ætlum við að geyma, þang að til seinna. Þú þarft ekkert að afsaka skriftina þína, hún er mjög læsileg, þótt sjá megi, að þú haf- ir verið að flýta þér. Á myndinni sérð þú eldflang, sem skjóta á til plánetunnar Venusar, sem merkt er með X á myndinni. Skotið heppnaðist vel og myndin er tek- in rétt eftir að flaugin lagði af stað. En það þarf flókna útreikninga til að stýra henni alla leið tif Venusar. Getur þú hjálpað til við það? Aldrei má fara sömu leið til baka í hinum flóknu göngum völunarhússins, því að þá hrapar eldflaugin til jarðar og eyðist. Skrítlur Kennarinn: „Nefndu fjögur rándýr". Siggi: „Þrjú tígrisdýr og eitt ljón“. —o Páll: „Hí, hí, pabbi þinn er skósmiður og samt gengúr þú berfætt- ur“. J. F. COOPER SlDASTI MÓIilMim 21. Allan daginn þok- aðist hópurinn áfram, án þess að nokkur mælti orð af vörum. Magúa réði ferðinni og fangarnir voru farnir að halda, að hann ætlaði aldrei að nema staðar. Það var orðið næstum aldimmt, þegar hann loks lét hópinn stanza uppi á brekkubrún nokkurri. Heyward gaf sig á tal við hann — og reyndi að vera vingjarn- legur: „Vilt þú nú ekki fara með stúlkurnar tvær til hvíta höfðingjans? Það Jón: „Og pabbi þinn er tannlæknir og samt fæð- ist litli bróðir þinn tann- laus“. Ráðningar úr síðasta blaði: Talnabolinn Útkoman er 10f myndi gleðja hann meíra að fá dætur sínár til sín aftur í kvöld en á morg- un“. „Þykir þá hvíta höfð- ingjanum vænna ura börn sín á kvöldin heldur en á morgnanna?" spurði Ma» úa háðsléga. Litlu síðar krafðist hann að fá að tala eins- lega við Córu. 22. „Leggðu eyrun við því, sem Bragðarefurinn segir, og festu þér það vel í minni“, sagði Magúa við Córu. „Magúa er fæddur höíð ingi í ættflokki húron. anna. Tuttugu sumur háfði hann lifað, áður eni i hann hitti hvíta manninn og hann var hamingju- samur. En svo kom hvítl maðurinn inn í skógana og hann kenndi Magúa að drekka eldvatn, — og Magúa varð illur viðskipt is. Hans eigin ættflokk. ur, húronarnir, ráku hann burt frá gröfum feðra sinna. Hann hljóp og hljóp einn inn í skóginn, uhz hann kom til fjand. manna sinha. Að síðustu várð svo húroninn, Mag- úa, stríðsmaður í liði móhíkananna". Córa kinnkaði kolli til merkis um, að hún hefði hlustað á sögu Magúa. „Var það Bragðarefn. um að kpnna, að hvítu mennirnir gáfu honuna eldvatn?" hélt Magúa á- fram, og svipur hans var ógnandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.