Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.03.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. marz 1961 MORGUTSBL AÐIÐ 7 Bátfa- ogr skipasalan Hefur 50—60 báta til SÖlu Hafið samband meðan úrvalið er mest. Báta & Skipasalan Austurstræti 12 (2. hæð) Síim 3-56-39. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERB — sauriiTM Ungur maður óskar eftir staxfi sem Sölumadur hjá heildsölu eða iðnfyrir- tæki. Hefir bifreið. — Tilboð sendiát afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: ,;Sölumaður — 1266“. Módel Ungan teiknara vantar mód- el, nokkarar kvöldstundir. — Uppl. í síma 15144 eftir kl. 8 í kvöld. Talið við Viðar Helga son, sem gefur allar nánari upplýsingar. Morris '46 Ýmsir varahlutir til sölu, t. d. vatnskassi, ýmislegt í start- ara, dynamo, lugtir, þurrkar- ar o. fl. Ennfremur Philco bíl tæki. Uppl á Laugateig 34. — Sími 34849. BÍLASALINN VIÐ VITATORG Sími 12-500 Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum bílum, 4ra, 5 og 6 manna. 6ÍLASAL1IN ViÐ VITATORG Sími 12-500 Bílamiðstöðin VACHI Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Ford Anglia ’60, keyrður 4 þús. km, til sýnis og sölu í dag. Opið í allan dag. i Bílamiðstöðin Amtmannsstjg 2C. Sími 16289 og 23757. Leigjum bíla án ökumanns. EIGN AB ANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. Ibúöir til sölu 4ra herb. kjallaraíbúð með sér inng., sér hitaveitu, alls um 100 ferm. á bezta stað í Norðurmýrinni. 6 herb. íbúð á 1. hæð ásamt góðum bílskúr við Hring- braut. 140 ferm. íbúðarhæð með sér inng. og sér hita ásamt upp steyptum bílskúr, tilbúin undir tréverk við Vallar- braut á Seltjarnarnesi. Verð og skilmálar hagstæðir. Höfum kaupanda að 5 til 7 herb. íbúð eða einbýlishúsi, góð útborgun í boði. Höfum kaupanda að stórri 5 herb. íbúð alveg sér, helzt í gamla bænum. Mikil út- borgun í boði. Fasfeigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10 — Reykjavík. Sími 19729. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónssor. Sölvhólsg. 2 — Símj 11360. I __________________________ / rafkerfið Dynamó-anker Startara-anker Straumlokur Segulrofar fyrir Volvo, Scania Vabis o. fl. bíla. Allar viðgerðir og varahlutir. / oliukerfiö Ýmiss konar varahlutir fyrir N-dælur 4 og 6 cyl. Ennfrem- ur olíusíur. Bílaraftækjaverzlun og raf- vélaverkstæði HALLDÓRS ÓLAFSSONAR Rauðarárstíg 20 — Sími 14775 VIKUR- milli- |l|gr reggja- plötur Sími 10600. Til sölu vegna brottflutnings: Nýtt borðstofuborð og stólar, inn- skotsborð, svefnsófi, eldhús- borð, stólar og barnarúm. Álfhólsveg 52. — Sími 36774. JARDÝTA International TD 9 til sölu. Bíla oy búvélasðíðn Ingólfsstræti 11. Símar 2 31 36 og 15 0 14. íbúdir óskast Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðarhæðum. Helzt nýlegum, sem mest sér og sérstaklega í Vesturbænum. Höfum til sölu m. a. nokkrar JARÐIR víðsvegar á landinu. Nýja fasleignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahiutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. BIFREIÐASALAN Laugavegj 146 — Sími 11025 Hjá Úrval seljið þér bíiinn Hjá Úrval kaupið þér bílinn * Hjá Urval gerið þér beztu viðskiptin Hjá Úrval fáið þér allar tegundir og á, ge ðir bifreiöa ATHUGID ! viðskipfin gerasf hjá Úrval hifreiðasölunni Laugavegi 146 BIFREIÐASALAN Laugavegi 146 — Sími 11025 ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmibjan 7/7 sölu Mercedes-Benz 180 Diesel smíðaár 1956. Bifreiðin er ný- komin til landsins. Uppl. í Skipasundi 55 eftir kl. 13.00 í dag. BIFREIDASALAK Ingólfsstræti 9 Sími Í8966 og 19092 Dodg ’55 fæst fyrir gott skuldaoréf. Chevrolet ,53, ódýr, góð kjör. Willys jeppi ’47 með nýrri vél. Höfum kaupendur að Volks- wagenbifreiðum, öllum ár- gerðum. — Salan er örugg hjá okkur. cQftlmenna ©ÍíL<&f><&ÍL5i!£i Barónsstíg 3 Opel Caravan ’60, útb. um 100 þús. kr. Chevrolet ’56, 6 cyl., beinskiptur. Útb. kr. 60 þús. Chevrolet ’57, 2ja dyra. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Chevrolet ’58 mjög glæsilegur. Skipti ósk- ast á Volkswagen ’58— ’61. Sanngjörn milli- gjöf. Chevrolet ’52, góður bíll. Útb. samkomulag. Voivo 544 ’59 fólksbíll, mjög glæsilegur bíll. — Skipti hugsanleg. Ford Taunus Station ’59 Skipti koma til greina. Mercedes-Benz 190 ’58. Svartur, stórglæsilegur einkabíll. Opel Kapitan ’55, einka bíll mjög góður. Willys jeppi ’58. Utb kr. 70 þús. Ford Anglia ’60. Litið ekinn. Opel Record ’59 og ’58. Opel Caravan ’56. Lítur út, sem nýr. Volkswagen ’60, '59, ’58, ’57, '56, ’55. Höfum kaupanda að gír kassa í Garant dieselbíl. Höfum mikið úrval af öllum gerðum eldri bif- reiða. ÍMíL&iiftíLM Við önnumst fyrir yður páskahreingerninguna með hinni þægilegu kemisku vélhreingerningu. Sími 19715. Bifreiöasalan Frakkastíg 6. — Síml 19168. Chevrolet ’53, mjög gott verð Ford vörubifreið ’54, góð kjör. Skipti á fólksbíl. Buick ’41, engin útb. Garant ’57, engin útb. Stöðv- arpláss. Dodge Weapon ’54, 10 manna fjallabíll. Willy’s jeppi ’55 óskast til kaups. .Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9. Símar 19092 og 18966. Chevrolet ’56, 2ja dyra, lítið notuð einkabifreið. Dodge ’55, góð kjör. Opel Kapitan ’53, mjög góður. Landrover ’55, mjög góður. Chevrolet ’59. Skipti. Willy’s ’55 óskast til kaups. Salan er örugg hjá okkur. RÝMINGARSALA Nýir, gullfallegir Svefn$ófar frá kr. 1900 Svampur — Spring — Tízku- áklæði. — Allt á að seljast. Verkstæðið Grettisg. 69. Kl. 2—9 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.