Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 1
24 slður og Lesbök
18. árgangur
65. tbl. — Sunnudagur 19. marz 1961
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Æska Reykjavikur við utfor sr. Fnðriks Fnðrikssonar dr. theol. Ljósm. Mbl. Ol. K. M.
BONN og Washington, 18.
marz (Reuter). — Dregið
hefir verið úr ritskoðun bæði
i Bandaríkjunum og Sovét-
ríkjunum. Samkvæmt upp-
lýsingum rússneska sendi-
ráðsins í Bonn þurfa frétta-
ritarar erlendra blaða í Sovét
ríkjunum nú ekki lengur að
afhenda fréttaskeyti sín til
athug&nar áður en þau eru
send út úr landi. Þá til-
kynnti K e n n e d y forseti
Bandaríkjanna í gær að af-
numið væri allt eftirlit með
blaðapósti — dagblóðum,
tímaritum, bókum o. fl. —
frá kommúnistaríkjunum.
TÆKNILEG UMBÓT
í tilkynningu rússneska sendi-
ráðsins í Bonn er hvergi minnzt
á ritskoðun, enda haía kommún-
istar aldrei viðurkennt að hún
væri viðhöfð í Sovétríkjunum.
Breytingunni er lýst þannig að
hér sé um „taeknilega umbót“ að
ræða vegna fjölda erlendra
fréttamanna í landinu. Starfs-
Spánverjar
mótmœla
MADRID, 18. marz (Reuter).
.— Spánn hefur sent Samein-
uðu þjóðunum og Marokkó
mótmælaorðsendingar þ a r
sem því er haldið fram að
Marokkó sé að draga saman
h e r 1 i ð við landamæri
spönsku nýlendunnar Rio de
Oro.
Talsmaður spánska utan-
ríkisráöuneytisins sagði að
stjórnin hefði gert nauðsyn-
legar ráðstafanir til að mæta
árásum.
Kongó
Geysif jölmenn útför séra Friðriks
Friðrikssonar dr. theol.
GEYSILEGUR mannfjöldi fylgdi í gær séra Friðrik Friðrikssyni,
dr. theol, til grafar. Mátti af því marka, hve sterk ítök hinn látni
æskulýðsleiðtogi átti í hugum Reykvíkinga. Aldrei hefur annar
eins fjöldi barna og unglinga sézt við nokkra jarðarför hér í
bænum og við jarðarför séra Friðriks. Alit frá því að útför hans
hófst í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg og þar til henni lauk í
gamla kirkjugarðinum, tók mikill fjöldi barna og unglinga þátt
í henni.
Veður var hið fegursta í gærmorgun og voru allar götur, sem
líkfylgdin fór um fullar af fólki.
maður sendiráðsins bætti því við
að „ef fréttamaður níðir Sovét-
ríkin munum við að sjálfsögðu
biðja hann vinsamlega að fara
úr landi.“
f 12 ÁR
I Bandarikjunum hefur sl. 12
ár verið eftirlit með öllum
blaðapósti frá kommúnLstaríkj-
unum. í tilkynningu Kennedys
um afnám þessa eftirlits segir
að það komi ekki lengur að
neinu gagni og sé til þess eins
að draga úr menningarlegum
samskiptum Sovétríkjanna og
Bandarík j anna.
Forustumenn póstmála í Banda
ríkjunum skýrðu frá því í sam-
bandi við afnám ritskoðunar að
hingað til hafi me»n fengið af-
hent áróðursrit frá kommúnista-
ríkjunum gegn því að undirrita
yfirlýsingu þess efnis að þeir
óski eftir þvL
Athöfnin í húsi K.F.U.M.
Athöfnin hófst með húskveðju
í húsi K.F.U.M. og K. kl. 9.45
fyrir hádegi. Þar flutti séra
Magnús Runólfsson húskveðju
en blandaður kór K.F.U.M. og K.
söng. Orgelleikari var Gústaf Jó
hannesson. Salir K.F.U.M. voru
fullir af fólki, ungum og göml-
um, og úti fyrir húsinu stóð
fjöldi fólks.
Síðan var kistan borin niður
Amtmannsstíg, um Lækjargötu
og Skólabrú í Dómkirkjuna. Var
hún sveipuð íslenzkum fána og
blómum skrýdd. Sjö flokkar
manna báru frá K.F.U.M. til
Dómkirkjunnar. Voru það starfs
menn kristniboðssambandsins,
félagar úx eldri og yngri deild-
um K.F.U.M. og bæjarstjórn
Akraness, en séra Friðrik var
eins og kunnugt er heiðursborg-
ari Akranesskaupstaðar.
1 Dómkirkjunni
Við Dómkirkjuna stóðu skát-
ar heiðursvörð. Var kirkjan orð-
in nær full af fólki, þegar lík-
fylgdin kom þangað. Stóð mikill
fjöldi fyrir utan kirkjuna meðan
á athöfninni þar stóð og fylgdist
með því sem þar fór fram, þar
sem gjallarhornum hafði verið
komið þar fyrir. Inn í kirkjuna
báru forsætisráðherra og stjórn-
ir K.F.U.M. í Reykjavík og
Hafnarfirði.
Fyrst var sunginn sálmurinn
„Enn í trausti elsku þinnar“,
eftir séra Pál Jónsson og síðan
Frh. a bls. 2.
Heriiðlií
Forsætisráðherra og stjórnir KFUM í Reykjavík og Uafnarfirði bera kistuna
COLOMBO, Ceylon, 18.
marz (Reuter). — Fjár-
málaráðherra Ceylon til-
kynnti í dag að ríkisstjórn
in hefði ákveðið að senda
herfylki til Kongó til
starfa undir stjórn SÞ.
Ráðherrann benti á að
Ceylon hafi fyrir nokkru
ákveðið að kalla heim her
lið sitt frá Kongó. En
með dauða Patrice Lum-
umba h e f ð i ástandið
breytzt í landinu. Teldi
stjórn Ceylons nú að ef J
SÞ fengju nægilega öflugt
Lherlið til Kongó, væri enn
unt að koma á friði í and J
inu.
Ritskoðun aflétt
Hann var jafnoki þeirra
sem helgir voru kallaðir