Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 23
Sunnudagur 19. marz 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 23 Bazar kirkju- nefndar kvenna Dómkirkjunnar !A ÞRIÐJUDAGINN kemur, hinn 21. marz, heldur kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar í Reykja vík bazar i Góðtcmplarahúsinu við Templarasund, og hefst hann íkl. 2 e.h. — Nefnd þessi hefur starfað í rúm 30 ár og átti þrjá tíu ára starfsafmæli á sl. ári, 1900. í nefndinni starfa liðlega 20 konur Hefur starf nefndarinnar blessazt mjög á liðnum árum, og er ávallt vaxandi. Eru nefnd- arkonur mjög samhuga og sam- hentar í starfinu, sem stefnir að því marki að prýða og endurbæta ■hina gömiu kirkju okkar. Hafa konurnar starfað mikið á hljóð- látan en markvissan hátt. En þeim er ijóst, að ekki tjóar að slaka á, því að fram undan hljóta að ver-a endurbætur og viðgerðir á kirkjunni. Eins og að undanförnu hefur verið lagt kapp á að vanda efni og vinnu á þeim fatnaði, sem til sölu er á bazarnum. Er þar prjón les gott og fallegt og m. a. vor- og sumarfatnaður barna, vel yandaður. Sýnishornum af bazarvörum verður stillt út í glugga TEPPIS h.f. í Austurstræti um helgina. Haudknattleiks- mót skólanna HANDKNATTLEIRSMÓT I.F.R.N. hefst fimmtudag 23. marz. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt fyrir mánudagskvöld | 20 marz til Benedikts Jakobsson- ar fþróttahúsi Háskólans. Þátt- itökugjald kr. 50 fyrir hvern flokk, greiðist við þátttökutil- kynningu. Nánar verður tilkynnt um framkvæmd mótsins síðar. i Því miður hefur mótinu seink- ®ð sökum húsnæðisleysis, en nú hafa einstakir skólar látið hús- næði til keppninnar í té. Keppt er í I., II. og III. fl. Ikvenna. Keppnin hefur alltaf ver ið mjög spennandi, og urðu þessir sigurvegarar síðastliðið ár: Há- ekólinn í I. fl. karla, Verzlunar skólinn í II. fl. karla, Réttarholts- skólinn í III. fl. karla og Flens- I horgarskólinn í I. fl. kvenna. Kynning skemintikrafta ICYNNING skemmtikrafta hefir farið fram í Storkklúbbnum kl. 3—5 undanfarna sunnudaga. Til- gangurinn er sá að skapa skemmtikröftum tækifæri til að flytja efni, sem þeir vilja vekja athvgli á og kynna gestum hvað gerist á því sviði. í dag koma fram margir kraftar. Meðal þeirra er Bryn- clís Schram, sem sýnir dans er ballettmeistari Þjóðleikhúss- ins, hefir samið fyrir hana yið lagið, „Three windows" Bcm Modern Jass Quartet leikur. '11 ára gamall drengur, Sverrir Guðjónsson, hefir sungið létt lög á þessum skemmtunum. Hann syngur ný lög í dag. Munnhörpu- tríó Ingþórs Haraldssonar leikur 3étt lög. Fleiri atriði verða á skemmtuninni í dag. — Suðureyri Framh. af bls. 6. bústaður ásamt sjúkraskýli er nú í smíðum. j — Alltaf er unnið að vegabót- um. Að vísu gengur það nokkuð : hægt, en þó í áttina. Hér er um að ræða endurbætur á veginum ' inn Súgandafjörð og til ísafjarð- ar. — Og hvað segir fólk svo um landhelgismálið vesta? j — Ég held að menn séu yfir- j Jeitt ánægðir með þessa lausn. tel hana mikilsverðan árang- ur jafnframt því sem við höfum nú friÖaS miðin. Afvinnurekendur Maður vanur skrifstofustjórn óskar eftir vinnu. — Hefur staðgóða þekkingu á innflutnings- og tolla- málum heildsölnfyrirtækja og hefur ennfremur séð um uppsetningu og færslu vélabókhalds. — Lysthaf- endur vinsamlegast leggi tilboð á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 22. þ.m. merkt: „Traust — 1271“. AðaSfundur Meistarafélag byggingamanna verður haldinn n.k. þriðjudag kl. 8 í Tjarnarcafé Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin Garðeigendur Það er kominn tími til að klippa trén. Nýja símanúmerið mitt er 3-74-61. Pétur Axelsson (áður HEIDE) Óska dð kaupa 3—4 herb. ibúð fokhelda eða lengra komna í blokk. Sameiginlegur frágangur þarf helzt að vera búinn. — Tilboð er greini fermetrafjölda og verð, sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Viðskipti — 1808“. ZANUSSI kæliskápar fyrirliggjandi Verð 4,75 cu.ft. — 5,65 cu.ft. — 6.5 cu.ft. — 7,4 cu.ft. — 8,3 cu.ft. 5 ára ábyrgð á kerfi Sendum myndalista eftir beiðni Kr. 7,860.— Kr. 9.495.— Kr. 10.700.— Kr. 11,280.— Kr. 12,960.— Afborgunarskilmálar Sendum gegn póstkröfu Ég þakka innilega öllum, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu, Ari Bergmann, Ólafsvík Armstrong Monoplosl fyrir frystigeymslur. Ásdregið á veggi og í loft. Armstrong MONOPLAST er einsteinungs EINANGR- UNAREFNI, sem ytri húð í frystigeymslum með 80* kulda á Farenheit. Þessi hvíja, þrifalega útlítandi áferð gerir frystigeymsl- una bjartari og stuðlar að aukinni vöruvöndun. MONOPLAST er tilvalið til að hressa upp 4 gamlar frystigeymslur. Fyrirliggjandi hjá umboðsmönnum Armstrong Cork Company, Lancaster, Pennsylvania, U.S.A. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235. (Afmstrong armaflex PÍPUEINANGRUN fyrir heitar og kaldar leiðslur. Fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 2-22-35. Blöndunar- tæki Vestuttast^ Garðastræti 2 — Sími 16770. KLASÍNA EIRlKSDÓTTIR fyrrv. Ijósmóðir frá Patreksfirði, andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði 17. marz. Eiginmaður, börn og tengdasonur. Útför STEFANlU MARlTJ SIGURÐARDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 20. þ.m. kl. 3 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Karl Ásgeirsson, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.