Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. marz 1961 Fólk í fjölda kvikmynda. Eftir hneyksli í sambandi við kunn- ingsskap hennar og Orisini greifa á ftalíu, sagði Rank henni upp. Orsini missti einnig stöðu sína við Vatikanið. Er Belinda Lee lézt var í bílnum með henni unnusti hennar, ítalski kvikmyndastjór- inn Gualtiero Jacopettj og tveir aðrir og slösuðust þeir allir. Þau Jacopetti og Belinda höfðu ætlað að ganga í hjónaband innan skamms. * * * Svartir fulltrúar setja nú svip á veizlur erlendra sendiráða í löndum „gamla heimsins". Hér er Kvikmyndaleikkonan Belinda Lee fórst í bílslysi í Kaliforníu í Tikunni, er bíll hennar fór út af veginum á 160 : km hraða við : það að hjólbarði sprakk og hvolfdi honum. Hún var 26 ára gömul, og búin að vera mikill fréttamatur í. heimsblöðunum síðan hún var 19 ára gömul. Þá var henni sleg- ; ið upp sem „kynbombu" í Bret- landi og Arthur Rank kvikmynda félagið réði hana til að leika í fevikmyndum. Ekki+reyndist hún I sendiherra Ghana í Vestur-Þýzka hafa leikhæfileika, en lék samt | landi ásamt eiginkonum annarra sendiherra. Og virðist hann kunna vel við sig, og þær ekki síður kunna að meta hann. Þingmaður í Washington fór fram á það við Kennedy Banda- ríkjaforseta að hann kallaði heim úr Afríku- ferð G. Mennen Williams, aðstoð arutanríkisráð- herra, „áður en hann d r e i f i r m e i r i gin- og klaufaveiki yfir Afríku“, eins og þingmaðurinn orðaði það. - hefur verið legið a @8 Williams í fréttunum hálsi fyrir alls konar klaufaleg- ar yfirlýsingar í Afríku og fyrir að vera kuldalegur við hvíta gesti í móttöku í Nairobi. * * .* Sagt er að nú hafi kínverskir kommúnistar lokið aigerum heila þvotti á fyrrverandi keisara Henry Pu-Yi. Pu-Yi var á æsku- árum sínum þjóð höfðingi í Kína og síðan jábrúða Japana í Mans- huko. Eftir það var hann 11 ár í fangelsi kín- verskra kommún ista, án þess að koma nokkurn tíma fyrir dóm- stólana. Samt sem áður kallar hann nú fengelsisvist sína „mest þroskandi tímabilið á æfi ,ánni“ Eftir að hann var náðaðiar 1959, fékk hann starf sem vörður og við að hirða dýr í dýragarðinum. í Peking. Og nú, þegar heila- þvotturinn virðist hafa tekizt avona vel, hefur hann fengið starf við útgáfu bóka, sem á að lýsa allri dýrð Kommúnista-Kína. * * * Á bak við hvert stórmenni stendur alltaf kona, er sagt. Og SILVER FLEECE sfálull með sápu Gerið Potta, Pönnur, Stálvaska og aðrar alúmín- íum og stálvörur sem nýjar. Heildsölubirgðir: ÓLAFllR R. BJÖRIMSSOISI & CO. Sími 11713 —1171b. nú er hún í hemsfréttunum, kon- an sem staðið hefur á bak við mál arann Palbo Picasso í mörg ár, Jacqueline Roque. Hún hefur séð um að hann fengi vinnufrið, hugs að um tvö börn hans, varið hann fyrir ásókn ókunnugra, og búið honum hlýlegt og glaðvært heim- ili. En alltaf þegar myndavélun- um hefur verið beint að meistar- anum; hefur hún horfið af sjón- arsviðinu. í nokkra daga um dag- inn beindust myndavélarnar þó ékki síður að henni, þegar þau Picasso gengu í hjónaband, hann 79 ára gamall, hún 34. Á mynd- inni er Jaqueline að kenna * * * ÞAÐ ER að verða mikil tízka »ð ráða tvíbura fyrir sýningarstúÍK- ur. Tízkuhús Patou fékk fyrir vor sýningar sínar þessar tvær sænsku systur og tvíbura, Guð- rúnu og May-Lis Genberg. Þær eru svo líkar að kunningjarnir þekkja þær ekki í sundur. Báð. ar eru 1,72 sm. á hæð, 55 sm. um mittið og 90 sm. um mjaðmir og brjóst. Annars ætla þær ekki að verða sýningarstúlkur að atvin'nu lengi, heldur dreymir þær um að komast í kvikmyndirnar. Þær eiga líka góðan að til að hjálpa, frænda sinn David Niven

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.