Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVWBLAÐIÐ Sunnudagur. 19. marz 1961 Húsmæður! Wessanen Cacao er ódýrt og gott og fæst í öllum matvöruverzlunum, Landsflokkag! íman 14. LANDSFLOKKAGLÍMAN fer fram á mánudaginn kemur kl. 20.30 a-ð Hálogalandi. Keppt verður í þremur þyngdarflokk- um og tveimur aldursflokkum. Alls er skráður 31 keppandi frá 4 félögum, en • þau eru Glímu- félagið Ármann með 9 keppend- ur, UMF Samhygð 4, UMF Breiðablik 2 og UMF Reykja- víkur 16. X fyrsta flokki eru 7 kepp- endur. Þar mætast þeir Ármann J. Lárusson og Kristmundur Guðmundsson, sem varð skjald- arhafi í vetur og Kristján Heimir Lárusson ásamt Sveini Guðmundssyni og Hannesi Þor- kelssyni. í öðrum flokkl eru 7 kepp- endur. Líklegastir til sigurs eru Trausti Ólafsson frá Glímufélag- inu Ármanni, Hilmar Bjarnason og Guðmundur Jónsson báðir frá UMFR. í þriðja flokki eru 3 keppend- ur. Líklegastur til sigurs er Reynir Bjarnason frá UMFR. 1 drengjaflokki eru 6 kepp- endur. Líklegastur til sigurs er Sigurður Steindórsson frá UMF Samhygð, sem vann flokkinn í fyrra, einnig Jón Helgason og Gunnar Ingvarsson báðir frá Glímufélaginu Ármanni og hafa þeir fengið glímumannsorð á sig. í unglingaflokki eru 8 kepp- endur, óþekktir, sem engu er hægt að spá um fyrirfram. Því er spáð að mikil aðsókn verði að þessari glímu. Það er vitað að fjölmargir gamlir glímu Ármann J. Lárusson menn og unnendur og forystu- menn íþróttamálanna mæta á mótið. Mótsnefnd hefur boðið búnaðarþingmönnum og hafa Vornámskeiðin fyrir fullorðna hef jast 17. apríl og standa yfir til 31. maí. — Kennt verður þrisvar í viku, og verða 20 tímar í námskeiðinu. — Skrifstofan er opin kl. 5—7 dag- lega. málaskólinn IUímir Hafnarstræti 15 — Sími 22865 þeir þégið boðið. Fæst í þrennskonar pakkninu 1 Glímudeild Ungmennafélags í 100 gr. pk. — 250 gr. pk. og .kg. pokum. — Reynið gœðin — Steinbergs trésmíðavél Reykjavíkur sér um mótið. — Utan úr heimi Ú R V A L S Italskir nœlonsokkar Mýkomnir Mjög lágt verð. Fást í mörgum vefnaðarvui uverzlunum. Agúst Armann hf. Heildverzlun — Sími 22100. Óskum eftir að kaupa combineraða Stenbergs trésmíðavél. Fleiri trésmíðavélar koma til greina. Trésmiðjan IVieiður Hallarmúla — Sími 35585 Eik eigum fyrirliggjandi rúmenska eik í stærðunum 25 mm., 40 mm., 50 mm., 60 mm., 70 mm. og 80 mm. Húsbúnaður hf. Laufásvegi 36 — Sími 36970 KárgreiðsiucSama Óskum eftir að ráða útlærða hárgreiðslu- dömu. Tjarnarhárgreiðslustofan Tjarnargötu 10 — Sími 14662 Mauðungaruppboð verður haldið að Meðalholti 21, hér í bænum, eftir kröfu Árna Stefánssonar hdl., mánudaginn 27. marz n.k. kl. 1,30. Seld verður ein brjóstsykursgerðarvél, n.k. kl. 1,30 e.h. Seld verður ein brjóstsykursgerðar- vél, ca. 500 kúlupennar, 1000 eyrnarlokkar og skápur, tilheyrandi Árnason, Pálsson & Co. h.f. Borgarfógetinn í Reykjavík. Framh. af bls. 12. sjónarmið hinnar borgaralegu andstöðu, ef svo mætti segja, og er ekki líkt því eins róttækur í kröfum sínum og hinn fyrr- nefndi. — í hinum nýju „Þjóð- ar-samtökum“ eru svo loks ýms- ir foringjar í hernum, sem lengi hafa staðið að útgáfu hins „ólög lega“ blaðs, „Tribuna Militar“. —. Kommúnistar, sem áreiðan- lega eru sá hópur stjórnarand- stöðunnar, sem bezt er skipu- lagður, eru ekki beinir þátttak- endur í fyrrgreindum samtök- um, en sagt er, að þeir hafi gef- ið fyrirheit um að styðja þau í væntanlegri kosningabaráttu. Upphaf endaloka? Á meðan Salazar-stjórnin verður þannig að verjast vax- andi, skipulagðri andstöðu heima fyrir, á hún einnig við örðug- leika að glíma á öðrum vett- vangi. — Eins og kunnugt er, hefir allmikið borið á uppþot- um og óeirðum í portúgölsku ný lendunni Angóla í Afríku síðan hópur andstæðinga Salazars, und ir forustu Galvaos hershöfðingja, setti allt á annan endann með töku lystiskipsins „Santa Maria“. Hefir Angola-málið nú verið tek ið til umræðu í Öryggisráði Sam einuðu þjóðanna, að kröfu Lí- beríu, eins og kunnugt er, — gegn eindregnum mótmælum portúgölsku stjórnarinnar, sem heldur því fram, að Angóla sé hluti af portúgölsku landi, og því sé SÞ óheimilt að fjalla um það, sem þar gerist, — það sé algjört innanríkismál Portúgals, Þó að ritskoðun Salazar-stjórn arinnar sé áhrifamikil bæði heima fyrir og í nýlendunni Angóla, hafa borizt út svo glögg ar fréttir um vaxandi og ein- dregna andstöðu við stjórnina, að þær verða ekki vefengdar. Og andstaðan virðist á svo traustum grunni reist, að búast megi við meiri háttar tíðindum innan skamms, er marka kunni upphaf endaloka einræðisstjórn- ar Salazars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.